Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2004, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2004, Page 15
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 2004 15 Borðar einu sinni á dag Karl Bretaprins hefur opinberað hvernig hann fer að því að halda sér í formi. Næringarfræðingur sem heimsótti hann til að taka við verðlaunum fékk að vita allt um megrunaraðferðir hins verðandi konungs. „Við töluð- um um offituvandamál landsins. Ef allir væru í eins góðu formi og prinsinn værum við í góðum málum. Hans leyndarmál er að borða aðeins eina máltíð á dag,“ sagði næringar- fræðingurinn. Annar talsmaður prinsins segir Karl áhugamann um heilsumat og hvetja fólk til að neyta hollara fæðis. Kóngabjór Danska bjór- fyrirtækið Carlsberg hefur bruggað sérstakan bjór í tilefni brúðkaups Friðriks krónprins og Mary Donaldson. Framleiðslan hefur fengið nafnið Crown og er búinn til af malti frá Joachim prins Schackenborg og humlum frá Tasmaníu en þaðan er verð- andi prinsessan. Talsmenn frá Carlsberg segja Crown svar sitt við kampavínsdrykkju, sem bókað mál er að verði mikil í kringum brúðkaupið. Þó er áfengis- magnið aðeins 6,5 % í bjórnum, sem er heldur minna en í kampavínsflösku. Prjnsar á skíðum og leynigestur meo i for Karl krónprins og Vilhjálmur sonur hans skelltu sér saman í skíðaferðalag í svissnesku Ölpunum á dögunum. „Þetta er búið að vera frábært," sagði Vilhjálmur en viðurkenndi að faðir hans væri betri skíðamaður. „Ég vildi að Harry hefði komist með en í leiðinni er ég feg- inn því þá lít ég betur út.“ Feðgarnir sátu sam- an og grínuðust við fjölmiðlana i langa stund í skiptum fyrir að fá að eyða restinni af helginni í friði. Þar sem þeir sátu þétt saman tók Vil- hjálmur svo fast utan um pabba sinn að Karl varð að kýla hann í magann til að losna. í gær upplýstu breskir fjöl- miðlar svo að leynigestur hefði verið með í för, ný kærasta Vilhjálms sem heitir Kate Middleton. Nán- ar er fjallað um samband þeirra á blaðsíðu 29. Indíana Ása Hreinsdóttir fyigist með kóngafólkinu og lætur blátt blóðið streyma með stíl.. indiana@dv.is Spencer jarl, bróðir Díönu prinsessu, segist ekki sjá eftir neinu sem hann sagði við útförina þrátt fyrir þá gagnrýni sem ræða hans hefur fengið. Ætlar að sjá til þess að prinsarnir lendi ekki í sama fjölmiðlafárinu og leiddi systur hans til dauða. Var komin með leið á að taka í höndin á fólki ina á öllum og því töldu þær að heimildarmynda- gerð myndi henta —— henni til aðkoma 'S SS. i N ' á fram- U W faeri." íl •*** 1 Náin vinkona Díönu prinsessu hefur sagt að prinsessan hafi vilj- að gerast sérlegur sendiherra góð- gerðarmála eða þá að beita sér sem kvikmyndagerðamaður. „Díana var á fullu við að plana sinn nýja starfsframa mánuðina áður en hún lést og þeir sem halda því fram að hún hafi ekki vitað hvað hún vildi hafa rangt fyrir sér,“ sagði vinkonan. Prinsessan hafði þegar gert samn- ing við BBC-sjónvarpsstöðina um heimildarþáttagerð þar sem hún ætlaði að fjalla um áhrif jarð- L sprengja. „Díana hélt að hún I liti hryllilega út fyrir framan myndavélarnar og því hafði |y» ég fengið þjálfara til að efla sjálfstraust hennar. Þjálfar- n inn er sú sem stóð að baki Mga. heimildarmyndinni um Geri Halliwell og hefur B® sjálf gengið í gegnum erf- iðan skilnað og því von- HH aði ég að hún gæti H stappað stálinu í 5s|v Díönu." Hún segir prinsessuna hafa verið ” komna með leið á hinu venjubundna ferli að þurfa að taka í hönd- Spencer jarl Öðlaðist trú eftir að hafa leitað svara við illsku heimsins. friði," sagði Spencer í nýlegu viðtali. Jarlinn talaði einnig um hve gott samband væri milli hans og bræðranna og að þeir hittist ./• reglulega. „Ég er aðeins oásSa hálfri kynslóð eldri en 4j|8g|S þeir þannig að þeir geta talað við mig um allt. Ég myndi aldrei troða mér jfl inn í líf þeirra en þeir vita að þeir geta alltaf |S; leitað til mín hvað «3 sem á bjátar." ®| Spencer lofaði í ræðu j§ iS sinni í útförinni að jKjgfl hugsa vel um "ifl prinsana og passa þá frá yfirgengni fjöl- ,Mér hefur Spencer jarl, bróðir Díönu prinsessu, segist ekki sjá eftir neinu sem hann sagði við jarðarför prinsessunnar en ræða hans hefur mikið verið gagnrýnd vegna meintra árása hans á konungsfjölskylduna. „Ég hef hvorki hlustað né horft á ræðuna síðan ég flutti hana en ég sé ekki eftir neinu. Ég ætla ekki að fara að ritskoða mig núna því svona leið mér þegar ég flutti hana. Það hefur enginn verið nógu mikill maður í sér að setja út á ræðuna við mig enda held ég að fólk viti að ég talaði af hreinskilni." Spencer segist hafa fengið trúna aftur eftir að systir hans lést. „Ég sótti mikið í kirkju vikuna fyrir jarðarförina í von um að fá einhver svör við illsku heims- ins og leitaði skilnings vegna þeirrar sóunar sem andlát Díönu var. Díana hafði breytt lífi svo margra til hins betra en nú var hún horfin.“ Spencer lét skírast til kristinnar trú- ar og mætir nú reglulega í messur. Jarlinn segir syni prinsessunnar, Vilhjálm og Harry, oft koma til Al- thorp þar sem móðir þeirra liggur grafin. „Hér finna þeir huggun í sorg sinni og hér fá þeir að vera í Díana prinsessa Prinsessuna langaði að finna sérnýjan starfs- frama. miðlanna. tekist að efna loforð mitt,“ sagði jarlinn. „Ég hef séð til þess að ljós- myndarar og blaðamenn hafa ekki tekið yfir líf þeirra eins og gerðist í tilviki Díönu." Spencer sagði að væntumþyggja almennings í garð Díönu hefði sést við andlát hennar. „Fólk hefur túlkað sorg- ina sem múgæsingu þegar allir voru í raun felmtri slegnir." Leynilegt samband Norska konungsfjölskyldan ætlar að eyða páskunum við strendur Miðjarðar- hafsins. Kóngurinn og drottningin, krón- prinsinn og prinsessan ætla að eyða pásk- unum saman í hitanum ásamt börnum sín- um tveimur. Þetta kemur fram á heimasíðu konungshallarinnar. Litla prinsessan er að- eins tveggja og hálfs árs og verður þetta hennar fyrsta stóra ferðalag. Fríið mun standa í tíu daga en á síðunni kemur ekki fram hvar nákvæmlega fjölskyádan mun dvelja. Mánuðum áður en fjölmiðlar sögðu frá trúlofun Filippusar krón- prins Spánar og Letiziu hafði parið verið að hittast í laumi. Þau hittust í matarboðum hjá vinum, á siglingum og á lélegri matsölustöðum þar sem enginn þekkti þau. Fréttin um trúlof- un þeirra kom því eins og þruma úr heiðskíru lofti en margir Spánveijar voru farnir að hafa áhyggjur að því að prinsinn gengi aldrei út. Trúlofunin kom því skemmtilega á óvart en al- menningur kunni vel við myndarlegt andlit Letiziu þar sem hún er virtur fréttalesari á Spáni. Vatnið gerir kraftaverk Styöjum 600 fjölskyldur í Malaví til aö nýta vatn til fæðuöflunar, aukins hreinlætis og betra lífs! Fín í bleiku Elísabet Bretadrottning hélt veglega veislu á Ritz-hótelinu í London í síðustu viku. Gestirnir voru ekki af verri endanum og hver öðrum glæsilegri. Drottningin sjálf skartaði bleikum glansandi kjól með silfruðu munstri, bar hand- tösku í stíl og yfirgaf ekki veisluna fyrr en nokkru eftir miðnætti, en þá voru flestir gestim- ar búnir að kveðja. Breska konungsfjölskyldan var þama saman komin ásamt öðru hefðar- k fólki til að fagna endurbyggingu Royal Albert ■ Hall en þær framkvæmdir tóku átta ár og w kostuðu litlar 70 milljónir punda. Þú getur greitt heimsendan gíróseðil, greitt á heimasíðunni www.help.is eða hringt í söfnunarsímann 907 2002 Verðandi spænsku konungshjónin Hitt- ust i laumi í nokkra múnuði áður en nokkur vissi afsambandi þeirra. Þinn stuðningur skiptir miklu máli,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.