Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2004, Page 21
r
DV Fókus
FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 2004 21 »
á að vera lífsstíll því það að vera í formi
sl sem hægt er að kaupa úti í búð"
Sönghnátan Christina Aguilera fylgdi for-
dæmi söngsystra sinna um daginn og sýndi
alþjóð á sér brjóstin - eða svo gott sem. Atvik-
ið átti sér stað á verðlaunahátíð þar sem Stína
var'að afhenta verðlaun. Hún var klædd í
hvítan kjól sem var fleginn niður fyrir nafla og
huldi rétt svo það allra heilagasta. Fróðir
menn innan tískuheimsins segja næsta víst
að stúlkan hafi límt kjólinn yfir brjóstin svo að
ekkert ósæmilegt sæist. Þar með hefur Stína
fylgt fordæmi söngsystra sinna á borð við
Janet Jackson sem komst heldur betur í um-
ræðuna eftir Superbowl-atvikið og Beyonce
Knowels sem sýndi svo gott sem allan pakk-
ann þegar hún tróð upp í hálfleik á NBA All-
Star-körfuboltaleiicnum fýrir skömmu.
Uppselt er á tónleika bandarísku hljómsveitarinnar
Violent Femmes sem haldnir verða á Broadway
þann 22.apríl.Síðustu miðarnir runnu út úr 12 tónum i
gær og að sögn manna þar kom það á óvart hversu
mikið af ungu fólki hafði keypt sér miða. Hljómsveitin
náði gríðarvinsældum hér
á landi fyrirum 15 árum |SpE™Hr'I§p
síðan en það fólk virðist V rmtmÍL
ekki skila sér í miklum W| 3 oSM
mæli á tónleikana. Aðal- Cv.^H
lega er það ungt fólk sem hefur áhuga á tónleikunum
og kom það einnig sölumönnum á óvart hversu marg-
ar stúlkur ætluðu að fara á tónleikana. Það er sérlega
ánægjuleg þróun en stúlkur eru yfirleitt í miklum
minnihluta þegar kemur að slíkum tónleikum.
Þorsteinn Guðmundsson, Ieikari
og grínari, hefur farið um víðan völl
undanfarið með félaga sfnum,
Sindra iqartanssyni. Þeir eru með
sýninguna Fútt og hafa heimsótt
... hátt í tíu staði á lands-
byggðinni og hlotið
nokkuð lof fyrir
gKv sýninguna. Nú
HL styttist aftur á
móti í að Fútt
i komi á mölina.
, I Stefnt er að því
að frumsýna 16.
ffV' aprflílönóeneftir
' það fara þeir kump-
ánar reyndar stuttan
F ) túr aftur út á land
ifffy áður en reglulegar
" ý sýningar heíjast í bæn-
um. Við bíðum
/S sPennt-
SIGUR RÓS hafa verið tilnefndir til JUNO-
TÓNLISTARVERÐLAUNANNA fýrir besta
myndbandið. Að sjálfsögðu er um að ræða
besta myndbandið á MTV-verðlaununum
w sem Floria Sigismundi gerði við Vöku,
fyrsta lagið á síðustu
/ plötu þeirra. Verð-
' launin verða af-
V írv. v'A' ý- hent á þriðjudag-
inn í Kanada. Af
sveitinni er það annars að
frétta að viima við
; ‘ næstu plötu stendur
■k m ,ýi\ , yfir í stúdíói þeirra í
Mosfellsbæ, SUND-
Vy. LAUGINNl. Nokkrir
tónleikar eru fyrir-
/ hugaðir þó þeir hafi
■ ekki verið staðfestir enn.
Br Hrafnagaldur Óðins verður að líkindum
fluttur í PARÍS í október og fóru liðsmenn
HL Sigur Rósar þangað á
dögunum til að
13|J|| skoða hugsanlega
■H lónleikastaði. Ba ba
^m~'ti ki di do, tonlistin \ið
^m dansverk Merce Cunning-
ham, verður flutt á nokkmrn tónleikum á
næstu mánuðum og ekki er loku fyrir það skot-
ið að sveitin spili á nokkmm tónlistarhátíðum í
smnar. Fylgist vel með á SIGUR-RÓS.COM.
Gunnþórunn Sara Brynjarsdóttir og Kristján Arsælsson eru bæði 39ára gBinúl"
Btnanlagt átta börn. Þau eru á fullu í undirbúnirigl fyrir GalaxyfiUiess-mótli
;fst í dag. Mótið byrjar á samanburði og endar svo í hráðabraut og allskon
igum. „Þetta er biilð að vera æðislega gainan," segir Gunnþðrunn sémérail
;a þátt fsínu fyrsta fitnessmóti. „Ég er báln að verá að æfaí 15 ár en fyrlrfit
essmódð i tæpa tvo mánuði," segir hún. Gunnþórunri ségisffyrst hafávéríí
d við að koma fram á bikiníi en núna sé það aðallega það aðfara of geystal
í hraðabrautinni. Kristján hræðist hins vegar ekklneiittþar sem háriri erai
taka þátt í 15. sldpti og er fjórfaldur Ísiandsmeistarl í Galaxy fltness.V.já, éf
er gjörsamlega ósigraður og stefni á að slá íslandsmetiðf dyfum og upphíflnguir
sem ég á sjálfur," segir Kristján þannig að keppinautar fiáns getafarið að varásigl
Hiem haitn fiefur sjaldan verið í betra formi en nu, eridaæffrhann állfafelriJ
rin sé að fara á mót. „Ég er meira búinn að vera að vinna á ándlegu Iiliðinni!
i mataræðið í gegn.“ Gunnþórunn segist rosalega róleg yfir þessu Öilu sárii-i
>g þau eru sammála um að athyglin sem þessu fylgir sé skemmtileg. „Ég hef
em til þarf tii að sigra mótið og ég óttast ekkert taeldur ætla ég bara aðfiafa
• gaman af þessu. Að komast í gegnum keppnina er sigur fyrir mig og verðlauna-
pallur er bara bónus," segir Gunnþórunn. Kristján sem hefur í gegrium tíðiria ver-
**ið erfiður viðureignar segist alltaf fara með því hugarfari í keppnir að sigra. „Ég
skora á menn að reyna að sigra mig. Sérstaklega eftir síðustu kcppni," segir hann
"-^1 HHHM J^gloriaridi áðlokum.
*
-v
r
I