Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2004, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2004, Side 22
22 FÖSTUDAGUR 2. APRlL 2004 Fókus DV * ♦ 1 mennt varða. Hall- dórÁsgríms- son sagði í Kastljósi um daginn að þögult og rólegt þing væri gott þing, sýndi það að allt væri í stakasta lagi. Sjálfur var ég svo saddur eftir matinn það kvöldið að ég trúði honum - næstum því. Nei, mér finnst að fólk eigi að tjá skoðanir sín- ar sem oftast í fjölmiðlum og mér finnst einnig að fólk eigi að tjá þær á hispurslausan hátt. Það á að segja það sem það meinar og meina það sem það segir. ísland á að vera land þar sem þegnamir eru ekki hræddir við að tjá sínar persónulegu skoðan- ir á almennum vettvangi sama hverjar þær eru eða hvers eðlis. Það eru nefnilega ekki aUir í ver- öldinni jafii lánsamir og við. Eins og til dæmis forsetinn, Hæstiréttur, samkeppnisstofnun, Þjóðhagsstofnun (blessuð sé minning hennar) o.s.fiv., o.s.frv. Höskuldur Ólafsson „Ætli ég taki því ekki rólega í kvöld og horfi á Idolið með fjölskyldunni. Á morgun byrja ég á að skella mér í ræktina og dett svo ábyggilega inn í eitthvað matarsukk þar sem laugar- dagar eru nammidagar. Fæ mérjafn- vel bjór um kvöldið og fæ mér eitt- •. hvað óhollt að borða með bjórnum. Svo gæti kþað alveg gerst að ég kiki útþó það sé verulega ólík- legt. Síðan verð ég ábyggilega alla helgina að breyta baðinu heima og laga blöndunartæk- in, það er að segja efpípar- inn mætir.Á sunnudaginn ég að senda dóttur mína í barna- afmæli og nota þá tímann í að gera eitt- hvað skemmtilegt ‘ með konunni." Það er nóg til af barþjónum í Reykjavík enda allt krökkt af börum þar. Könnun DV leiddi samt í ljós að tveir virðast skara fram úr og þykja bestu og flottustu barþjón- ar bæjarins, þeir Heiddi á Vegamótum og Jóndi á Ellefunni. Heiddi Hallsá Vegamótum Hvað hefurðu verið lengið í þessum bransa? Ég byrjaði árið 2000 en hef bara verið eitt ár samfleytt. Hjálpar starfið þér að ná þér í stelpur? AIls ekki, maður hefur ekki tíma til að spá í því. Hvemig er vinnutíminn? Misjafn. En vinn náttúrulega bara um helgar og ffá *', f'Vy svona 22 til 06. .I Af hveiju barþjónn? Af hverju ekki, þetta er fínn aukapeningur. Hvar hefurðu verið að vinna ann- arsstaðar? Á Cafe Amor á Akureyri. Hvað er mest pantað? Mest um bjór og gin í tonik. Munurinn að afgreiða stelpur og jf stráka? Strákarnir eru leiðinlegri, em með stæla þegar þeir verða fullir, stelp- urnar em afltaf elskulegar. Skemmtilegasti drykkur að búa til? Allt skemmtUegast. Hvequ mælirðu með? Mér finnst Bombay gin best. Hverju mæfirðu ekki með? KokteUarnir eru leiðinlegastir, þrátt fyrir að vera góðir. Hveija er skemmtílegast að afgreiða? Sætu stelp- urnar. Lendirðu oft í leiðinlegum kúnnum? Á hverju einasta kvöldi, oft á kvöldi. Ætlarðu að vinna við þetta forever? Nei, alls ekki, en á meðan maður hefur áhuga á því. Fáránlegasta atvik sem þú hef- ur lent í sem barþjónn? Það var einu sinni gaur sem réðist á mig og sló mig í gólfið þegar það átti að henda honum út. Helðar Hallsson, barþjónn á Vegamótum „Skemmti- legast aö afgreiða sætu stelpurnar." Alveg siðan Jón Trausti Sigurðarson, barþjónn á Ellefunni „Alveg jafn skemmtilegt að daðra við strákana eins og stelpurnar." þessum bransa? september. Hjálpar starfið þér að ná í stelpur? Starfið haUar ekki á kvenhyllina. Hvemig er vinnutíminn? Frábær. Af hveiju barþjónn? Af hverju office hour? Hvar hefurðu verið að vinna annars- staðar? Það má deila um það. Hvað er mest pantað? Að sjálfsögðu er það bjór. Munurinn að afgreiða stelpur og stráka? Fólki finnst í lagi ef maður daðrar við stelpurnar en afkáralegt ef maður daðrar líka við strákana. Sem er alveg jafn skemmtilegt. Skemmtilegasti drykkur að búa til? Viskí í skotglas. Það er svo þægilegt. Hveiju mælirðu með? Ég mæli með þreföldum lack Daniels í kók. Hveiju mælirðu ekki með? Viðbjóð- urinn er Southern Comfort í Sprite og Sex on the Beach. Hverja er skemmtilegast að afgreiða? Fólk sem er bæði andlaust, heimilis- laust, heilalaust, minnislaust, land- laust, launalaust og lánlaust. Lendurðu oft í leiðinlegum kúnnum? Nei aldrei. Það gerist ekki hér. Ætlarðu að vinna við þetta forever? Eilífð- in er rosalega langur tími en kannski hálfa efiífðina. Fáránlegasta atvik sem þú hefiir lent í sem barþjónn? Það eru alltaf skemmtUega steiktir hlutir sem gerast á hverju kvöldi og ég er hættur að leggja þá á minnið. „Ég slysaðist inn á Múlakaffi fyrir nokkru og virti fyrir mér stór- mekilegt mannlífið þar. Og að- eíns þar hef ég tekið upp skrif- blokk og penna og sett mig í stellingar til að yrkja," segir Ari Trausti Guðmundsson sem var að gefa út Ijóðabókina I leiðinni. Þessi fyrsta Ijóðabók Ara Trausta ber víðförlu skáldinu vitni, hann hann yrkir jafnt um heimsreisur og heimahaga, hversdagslff og heimsviðburði sem og manneskj- una andspænis náttúrunni og f náttúrunni. Ari Trausti hefur skrif- að vinsælar bækur um náttúru og jarðfræði og fyrir tveimur árum hlaut hann bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness fyrir smásagna- safnið „Vegalínur". Hann segist hafa ort svolftið fyrir margt löngu, svo hafi hann tekið sér langt hlé eða þangað til fyrir tveimur til þrem- ur árum „að ég hef tekið aftur til við þetta. Ljóðabókin ' kallast á við smá- sagnasafníð eins og heiti bókanna gefur til kynna - og við agnarTh. Sigurðsson Ijósmyndari völdum aman myndir í þessa bók eins og í smá- sagnasafnið," segir riTraustl. Sumarsöngleikurinn þetta árið verður Hárið eins og greint hefur verið frá hér í blaðinu. Áheyrnar- prufur fyrir herlegheitin verða svo um helgina í Austurbæ. Þar er leitað eftir fólki með leik-, söng- og dans- hæfileika og gefst áhugafólki kostur á að mæta í prufu á sunnudag. Skráning fer fram kl. 10 um morguninn á staðnum en prufurn- ar verða svo fram eftir degi. Leik- stjóri sýning- arinnar er Rúnar Freyr Gíslason en Þor-1 valdur Bjarni mun sjá um tón- listina. Áheyrnar- prufur fyrir at- vinnufólkið verða svo haldnar í Austurbæ á mánudaginn kl. 13. Svo er bara fýrir fólk að mæta og meikaða það. Jóndi á Ellefunni ' And Björk of(f) course Ég hef tekið eftir því undanfarið að það fer óskaplega í taugamar á sumum ef fólk tekur upp á því að segja sfna persónulegu skoðun í fjölmiðl- um. Það er eins og að þeim þyki persónulegt álit fólks á ýmsum hlutum vera fýrir neðan virðingu almennrar umræðu og eigi þar af leiðandi ekki að sjást eða heyrast í fjölmiðlum. Seinasta dæmið er umræðan um sjónvarpsmyndina And Björk of course..., þar sem ákveðnir fagmenn úr kvik- myndabransanum urðu svo gáttaðir á myndinni að þeir sáu sér ekki annað fært en að viðra þá skoðun sína í fjölmiðlum. Eftir það var haft sam- band við aðra kvikmyndagerðamenn eða fagfólk á því sviði sem var á öndverðum meiði. Það talaði um skítkast og sagðist harma það að kvikmynda- gerðamenn „gengju lausir í samfélaginu uppfull- ir af innbyrgðri reiði". Gengju lausir? Nú verð ég að játa að ég er enginn sérfræðing- ur þegar það kemur að kvikmyndagerð, hvað þá íslenskri kvikmyndagerð. Mér hefur í það heila fundist fjórar til fimm íslenskar kvikmyndir standast alþjóðlegan samanburð en eins og ég segi - ég er enginn sérfræðingur. En einmitt vegna þess að ég er enginn sérfræðingur finnst mér það bæði hressandi og upplýsandi þegar kvikmyndagerðarmenn og aðrir koma í fjölniiðla og tjá skoðanir sfnar á hispurslausan hátt. Éf ekkert annað þá segir það mér það að blóð- ið renni ennþá í kvikmyndagerðarmönnum á fs- landi. Það segir mér að á íslandi sé til fólk sem vinnur að kvikmyndagerð af ástríðu og tilfinn- ingahita sem er hverri list og hverjum listamanni Pissað upp í vindinn nauðsynlegt. Það segir mér líka það að það sé ekki bara Hrafii Gunnlaugsson sem kunni þá list að hrista upp í fólki og það segir mér það (sem ég þó vissi áður) að standardinn uppi á Ríkissjón- varpi sé ef til vill ekki mjög hár. Mér hefur fundist f seinni tíð að málrómur okkar íslendinga hafi lækkað töluvert. Ástæðum- ar geta verið margar en ég held að velmegun okk- ar á síðustu árum hafi eitthvað að segja. Manni finnst stundum að við séum einfaldlega of södd til að hækka róminn eða láta hlutina okkur al- Fotlusfi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.