Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2004, Síða 28
28 FÖSTUDAGUR 2. APRlL 2004
Fókus 3DV
► Erlendar stöðvar
►Sjónvarp
VH1
16.00 So 80s 18.00 Smells Like The 90s
19.00 Then & Now 20.00 Stevie Nicks Fan
Club 21.00 ELO Stoiytellers 22.00 Fhday Rock
Videos
TCM
20.00 Cool Breeze 21.40 Shaft's Big Score
23.25 Sitting Target 0.55 Bridge to the Sun
EUROSPORT
16.00 Short Track Speed Skating: World
Championship Cothenburg Sweden 18.00
Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) Japan
19.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (bas-
ho) Japan 20.00 Tennis: WTA Tournament Indi-
an Wells United States 21.30 Trial: Indoor
World Championship Madrid Spain 22.00
Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.30 News:
Eurosportnews Report 22.45 All Sports: Fun for
Friday Zone 23.45 Football: UEFA Euro Stories
0.15 News: Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
16.00 The Planets Funniest Animals 16.30 The
Planefs Funniest Animals 17.00 Breed All
About It 17.30 Breed All About It 18.00
Amazing Animal Videos 1830 Amazing Animal
Videos 19.00 Wíldlife SOS 1930 Aussie
Animal Rescue 20.00 Vets on the Wildside
2030 Animal Preanct 21.00 Natural World
22.00 Animal Minds 23.00 Wíldlife SOS 23.30
Aussie Animal Rescue 0.00 Vets on the
Wildside 0.30 Animal Prednct
BBC PRIME
16.15 Big Strong Boys 16.45 Antiques Roads-
how 17.15 Flog It! 18.00 Ainsle/s Gourmet Ex-
press 18.30 Holby City 19.30 Fawlty Towers
20.00 Sinners 2135 Ballykissangel 2230
Fawlty Towers 23.00 Louis Theroux's Weird
Weekends O.OOAmerica
DISCOVERY
16.00 Jungle Hooks 1630 Rex Hunt Fishing
Adventures 17.00 Scrapheap Challenge 18.00
Dream Machines 18.30 Fulí Metal Challenge
1930 A Bike is Bom 20.00 Ray Mears'
Extreme Survival 21.00 Extremists 22.00
American Chopper 23.00 Extreme Machines
0.00 21 st Century Generation X-Plane
MTV
16.00 The Wade Robson Project 16.30 Un-
paused 17.00 Mtv.new 18.00 Dance Floor
Chart 19.00 Punk'd 19.30 Viva LA Bam 20.00
Wíld Boyz 2030 Celebrity Deathmatch 21.00
Top Ten AT Ten - Mtv Classics 22.00 Party Zone
0.00 Unpaused
DRl
16.05 Ninja Turtles 16.30 Amigo 17.00 Fre-
dagsbio 17.10 Ponyeme pá Solhajgárd 17.20
Muldvarp og hans venner 17.30 TV-avisen med
sport og vejret 18.00 Disney sjov 19.00
Endelig fredag 20.00 TV-avisen 2030 Heartbr-
eakers 2230 Valentine's Day
DR2
13.45 Tal med Gud 14.15 Haven i Hune
(7:10) 14.45 VIVA 15.15 Debatten 16.00 Dea-
dline 17:00 16.10 Dalziel & Pascoe (55) 17.10
Bestseller 17.40 Viden Om: Muggens mysterier
18.10 Mik Schacks Hjemmeservice 18.40
Spring for livet 19.10 Pilot Guides: Sydfrankrig
20.00 Drengene fra Angora 20.30 Omar skaí
giftes (1:3) 21.00 Smack the Pony (18) 2130
Deadline 22.00 Musikprogrammet -
programmet om musik 2230 Jersild pá DR2
23.00 Præsidentens mænd - The West Wing
(63) 23.40 Godnat
NRKl
16.00 Oddasat 16.15 VG-lista Topp 20 forts.
1635 Nyheter pá tegnsprák 17.00 Bame-TV
17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 1830
Norge mndt 1835 Venneproven 19.55 Nytt pá
nytt 20.25 Ferst & sist 21.15 Detektimen: Politi-
agentene 22.00 Kveldsnytt 22.15 Millionlodde
NRK2
15.00 VG-lista Topp 20 og chat 17.00 Siste nytt
17.10 mPetre tv: Gronn sone 18.30 Store
Studio 19.00 Siste nytt 19.05 Fakta pá lerdag:
100 kilo for mykje 19.55 Utsyn: I skuddlinjen
21.00 Pá konsert med Jane Monheit 22.00
David Letterman-show 22.45 MAD tv
SVTl
1530 Melodifestivalen 2004: Andra chansen
17.00 Bolibompa 18.00 Tillbaka till Víntergatan
1830 Rapport 19.00 Sá ska det láta 20.00
Heat 22.45 Rapport 22.55 Kultumyhetema
SVT2
15.25 Veckans konsert: Malena & Martin
1625 Oddasat 16.40 Nyhetstecken 16.45
Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktuellt
17.15 Go'kváll 18.00 Kultumyheterna 18.10
Regionala nyheter 18.30 Lantz i P3 19.00 K
Speaal: Vems ár sángen? 20.00 Aktuellt 20.25
A-ekonomi 20.30 Retroaktivt 21.00 Nyhets-
sammanfattning 21.03 Sportnytt 21.15 Reg-
ionala nyheter 21.25 Váder 21.30 Dream team
21.55 Ensam pá scen: Ellen DeGeneres 22.55
Kvarteret Skatan
JF Stöð 2
Sjónvarpið
16.10 Skiðamót íslands e.
16.30 At
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmáisfréttir
18.00 Kátur (3:20)
18.30 Nigella (9:10) e.
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljósið
VIÐ MÆLUM MEÐ
20.10 Gettu betur
Bein útsending frá úrslitabardagan-
um í spurningakeppni framhalds-
skólanna. Spyrjandi er Logi Berg-
mann Eiðsson, dómari og spurn-
ingahöfundur Stefán Pálsson og um
dagskrárgerð sér Andrés Indriðason.
21.30 Hagnýtir galdrar (Practical
Magic) Bandarísk bíómynd frá 1998
um systur sem reyna að beita göldrum
til þess að finna hina einu sönnu ást
Leikstjóri er Griffin Dunne og meðal
leikenda eru Sandra Bullock, Nicole
Kidman, Stockard Channing, Dianne
Wiest, Goran Visnjic og Aidan Quinn.
23.20 Skíðamót íslands Samantekt
af þriðja keppnisdegi.
23.35 Stanslaust fjör (24 Hour Party
People) Bresk bíómynd frá 2002 sem
gerist í hringiðu tónlistar- og skemmt-
analífs í Manchester á árunum frá 1976
til 1990. Leikstjóri er Michael Winter-
bottom og meðal leikenda eru Steve
Coogan, Chris Coghill, Paddy Considine
og Andy Serkis. Atriði ( myndinni eru
ekki við hæfi barna.
2.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
19.00 Seinfeld
19.25 Friends (11:24)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Alf
20.30 Home Improvement (1:25)
20.55 3rd Rock From the Sun
21.15 Three sisters
21.40 MyHero
22.05 My Wife and Kids
22.30 David Letterman
23.00 Seinfeld
23.25 Friends (11:24)
23.45 Perfect Strangers
0.10 Alf
0.30 Home Improvement (1:25)
0.55 3rd Rock From the Sun
1.15 Three sisters
1.40 MyHero
2.05 My Wife and Kids
2.30 David Letterman
6.58 ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey e.
10.20 ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 í fínu formi
12.40 Red Hot Chili Peppers
13.25 Jag (12:24) e.
14.15 Trust (4:6) e.
15.10 Third Watch (7:22) e.
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.08 Neighbours
17.33 DarkAngel (19:21) e.
18.18 Íslandídag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Íslandídag
19.30 The Simpsons (2:22) Hómer er
upptekinn af sjálfum sér að vanda og
vanrækir að fylgjast með Milhouse og
Bart. Þeir koma sér að sjálfsögðu í
vandræði éins og þeim einum er lagið
en það er Bart sem situr eftir í súpunni,
eða öllu heldur foreldrar hans. e.
19.55 Friends (9:18) (Vinir 10)
Chandler og Monica eru komin til Texas
til að hitta ólétta konu sem vill hugsan-
lega gefa þeim ófætt barn sitt til ætt-
leiðingar. Joey er farinn að vera með
vinkonu Phoebe og Ross skiptir um
fatastíl.
20.25 Two and a Half Men
20.50 American Idol 3 Kelly Clark-
son, Justin Guarini, Ruben Studdard og
Clay Aiken voru öll uppgötvuð í Americ-
an Idol. Hafin er leit að næstu popp-
stjörnu en 70 þúsund manns mættu í
áheyrnarprófin í Bandaríkjunum. Hinna
útvöldu bíður frægð, frami og spenn-
andi útgáfusamningar. í dómnefndinni
sitja áfram þau Paula Abdul, Randy
Jackson og Simon Cowell.
21.35 American Idol 3
21.55 Married to the Kellys (Kelly-
fjölskyldan) Tom er afbrýðisamur út (
Chris og ákveður að eyðileggja fyrir
honum. En málin verða bara verri fyrir
hann sjálfan.
22.20 Rules of Attraction (Leikreglur
ástarinnar) Kynlíf og eiturlyf er stór
þáttur í lífi nemenda í framhaldsskóla í
Vermont. Sean Bateman útvegar dópið
og dregur heldur ekkert af sér við
rekkjubrögðin. Hann hefur tælt margar
stúlkur í bólið en er nú kolfallinn fyrir
Lauren. Paul, sem er fyrir bæði kynin,
var einu sinni með Lauren en er nú
ástfanginn af Sean. Tilfinningar fleiri
blandast í málið og úr verður eldfimt
ástand sem erfitt er að hemja. Aðal-
hlutverk: James Van Der Beek, Shannyn
Sossamon, Jessica Biel, lan Somerhald-
er. Leikstjóri: Roger Avary. 2002. Strang-
lega bönnuð börnum.
0.10 Another Stakeout (Aftur á
vaktinni) Það er snúið verkefni að hafa
eftirlit með grunuðum glæpamönnum
og það er aðeins á færi reyndustu lög-
reglumanna. Þvi er hætt við að allt fari í
handaskolunum þegar leynilöggunum
Chris og Bill er falið verkefni á þessu
sviði. Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Ric-
hard Dreyfuss, Rosie O'Donnell. Leik-
stjóri: John Badham. 1993. Bönnuð
börnum.
1.55 Kevin & Perry Gamanmynd
um vinina Kevin og Perry sem eiga sér
þann draum heitastan að slá í gegn
sem plötusnúðar. Líkurnar á því eru
hverfandi en þeir lifa í voninni og skella
sér ( stuðið á Ibiza. Þar er næturlífið í
miklum blóma og fagrar blómarósir á
hverju strái. í þessari paradís ætla strák-
arnir að láta til sín taka og við sjáum
hvernig fer. Aðalhlutverk: Harry Enfield,
Kathy Burke, Rhys Ifans, Laura Fraser.
Leikstjóri: Ed Bye. 2000. Leyfð öllum
aldurshópum.
3.15 The Best Man (Svaramaður-
inn) Öðruvísi kvikmynd, uppfull af
dramatískum augnablikum og skondn-
um atvikum. Við kynnumst hjónaefnum
sem eru að fara að gifta sig. Brátt er
allt klappað og klárt og presturinn á
aðeins eftir að gefa þau saman. En
einmitt þá, við altarið, breytist líf þeirra
um alla framtíð. Aðalhlutverk: Taye
Diggs, Nia Long, Sanaa Lathan. 1999.
Bönnuð börnum.
5.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
Mundii
KUOll
sms
Sjónvarpið kl. 23.35
24 Hour Party People
Fyrir þá sem eiga sér ekkert skemmtanalíf
sjálfir gefst gott tækifaeri til að horfa á úr-
kynjaða Engilsaxa skemmta sér á 9. ára-
tugnum. Á RÚV er mynd sem fjallar um
uppgang Manchester-fyrirbærisins, þar
sem hljómsveitir eins og Joy Division og
Happy Mondays koma við sögu (svallorgíu
sem er enn í minnum höfð 20 árum síðar.
Lengd: 117 mfn. ★★★
Stöð2kl.22
Rules of Attraction
Á Stöð 2 gefst hinsvegar kostur á að sjá yf-
irstéttar Amerikana drekka, dópa og sofa
hjá. Sean Bateman er yngri bróðir Patricks
Bateman úr American Psycho, enda báðir
skapaðir af Brett Easton Ellis. Sean er enn í
skóla, en er strax farinn að selja eiturlyf og
hefur sofið hjá annarri hvorri stúdínu í skól-
anum.
Lengd: 110 min. ★★lÁ.
Popp Tíví
7.00 70 mínútur
16.00 PikkTV
18.00 Sjáðu e.
21.00 Popworld 2004
21.55 Súpersport e.
22.03 70 mínútur
23.10 Quarashi Video Diary
23.25 101 e.
23.55 Meiri músík
18.00 Minns du sángen
18.30 Joyce Meyer
19.00 700 klúbburinn
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 LifeToday
6.00 The Mummy Returns
8.05 My Brother the Pig
10.00 Hilary and Jackie
12.05 James Dean
14.00 The Mummy Returns
16.05 My Brother the Pig
18.00 Hilary and Jackie
20.05 James Dean
22.00 Halloween H20
0.00 Shaft
2.00 Battlefield Earth
4.00 Halloween H20
SkjárEinn
17.30 Dr. Phile.
18.30 Popppunktur e.
19.30 Yes, Deare.
20.00 Family Guy Teiknimyndasería
um Griffin-fjölskylduna sem á þvi láni
að fagna að hundurinn á heimilinu sér
um að halda velsæminu innan eðli-
legra marka.
20.30 Will & Grace Bandarískir gam-
anþættir um skötuhjúin Will og Grace
og vini þeirra Jack og Karen. Will fær
Karen til að fara í læknisskoðun en
lendir í ýmsum óvæntum uppákomum
í skoðuninni enda læknirinn sérvitur
með afbrigðum. Jack fylgir Karen í
læknisskoðunina og uppgötvar að hans
sanna köllun sé að vinna á sjúkrahúsi.
21.00 Landsins snjallasti
21.45 Grumpy Old Men Gamanmynd
frá árinu 1993 um tvo karlfauska sem
elska að hata hvor annan. Walter Matt-
hau og Jack Lemmon fara með aðal-
hlutverk.
23.25 Will&Gracee.
23.50 Everybody Loves Raymond e.
Bandarískur gamanþáttur um hinn
seinheppna fjölskylduföður Raymond,
Debru eiginkonu hans og foreldra sem
búa hinumegin við götuna. Hér er á
ferðinni allra fyrsta þáttaröðin um
Raymond og fjölskyldu.
0.15 The King of Queens e. Doug
Heffermann sendibílstjóri, sem þykir
fátt betra en að borða og horfa á sjón-
varpið með elskunni sinni, verður fyrir
því óláni að fá tengdaföður sinn á
heimilið en sá gamli er uppátækjasam-
ur með afbrigðum og verður Doug að
takast á við afleiðingar uppátækjanna.
0.40 Silence of the Lambs e.
Óskarsverðlaunamynd um nema (
lögregluskóla sem fær það verkefni að
leita uppi húðflettara og fær hjálp við
það frá mannætu. Aðalhlutverk: Jodie
Foster og Anthony Hopkins. Leikstjóri:
Jonathan Demme. 1991. Stranglega
bönnuð börnum.
2.35 Óstöðvandi tónlist
17.40 Intersport-deildin (Úrslit-1
leikur)
19.00 Olíssport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis. Það
eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapparnir
eru ArnarBjörnsson, Hörður Magnússon,
Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn
Gunnarsson.
19.30 Trans World Sport
20.30 Gillette-sportpakkinn
21.00 UEFA Champions League
21.30 Motorworld Kraftmikill þáttur
um allt það nýjasta í heimi aksturs-
íþrótta. Rallíbílar,kappakstursbílar, vélhjól
og ótal margt fleira. Fylgst er með gangi
mála innan sem utan keppnisbrauta og
farið á mót og sýningar um allan
heim.Einnig verður fjallað um tækninýj-
ungar sem fleygir ört fram.
22.00 US Masters 2003 (Official
Film) Upprifjun á bandarísku meistara-
keppninni í golfi 2003, US Masters, sem
fórfram á Augusta National-vellinum í
Georgíu. Bandaríska meistarakeppnin
2004hefst 8. aprfl nk. en beinar útsend-
ingar frá mótinu verða á Sýn alla keppn-
isdagana.
23.00 Paradise Road (Með sigur-
söng) Sannsöguleg kvikmynd. Aðalhlut-
verk: Glenn Close, Pauline Collins,
Frances McDormand og Cate Blanchett.
Leikstjóri: Bruce Beresford.1997. Bönn-
uð börnum.
1.00 Næturrásin - erótík
í huaflertuaflhl
„Uppáhaldsútvarps-
stöðin mín er Rás 1 en því
miður hlusta ég ofboðs-
lega lítið á útvarp, það er
helst í bílnum. Ég hlusta
meira á geisladiska í stað-
inn, oft tengda vinnunni
minni. Það er oft svo erfitt
að heyra þessar neikvæðu
fréttir úr heiminum. Það
eru samt aðallega fréttirn-
ar og stundum útsending-
ar frá tónleikum sem ég
hlusta á en ég verð að við-
urkenna að mér flnnst
miklu meira gaman að
fara á tónleika heldur en
að hlusta á upptökur af
þeim."
■o missi alárei ai
...fréttum
„Ég horfl á fréttirnar á
RÚV, þar eru meiri alvöru-
fréttir. Nú þegar
Stöð 2 byrjar
með sínar frétt-
ir fyrr býst ég
við að horfa á
þær líka. Ég
horfi líka á
Kastljósið,
svona ef það er
eitthvað
spennandi þar tengt fréttun-
um. Ég er alltaf að vinna um
helgar þannig að ég horfi
ekki mikið á sjónvarpið enda
er ég ekki mildð fyrir sjón-
varpsgláp. Stundum horfi ég
á Spaugstofuna af spólu ef
ég man eftir að taka hana
upp.“
18.15 Korter
20.30 Fasteignir
21.00 Kvöidljós
23.15 Korter
Jóhannes Kiistjánsson
skemmtikrafur
Landsins versti sjónvarpsþáttur
Landsins snjallasti á Skjá einum
er líklega versti sjónvarpsþáttur
landsins. Hálfdán Steinþórsson,
stjórnandi þáttarins, kom ferskur til
leiks og gerði það gott í Djúpu laug-
inni. En svo þessi ósköp.
Landsins snjallasti er eins og
ítalskt sjónvarp þegar það verður
verst um miðjan dag. Og Skjár einn
setur þetta á dagskrá á besta tíma á
föstudagskvöldum. Svona mönnum
EiríkurJónsson
efast um aðSkjá
einum sé
treystandi fyrir
Enska boltanum.
Pressan
er vart treystandi fyrir bolta. Hvað
þá enskum fótbolta.
Þekki mann sem hefur lent í
þessum þætti. Hann veit hvers
vegna hann er svona vondur. Þátt-
takendum líður illa í upptökum.
Standa eins og álfar með stóra kassa
sem þeir snúa í hring. Sá ágæta mat-
reiðslumeistara í þættinum um dag-
inn. Á ýmsum aldri og voru að háma
í sig Royal-búðing á mettíma. Átak-
anlegt. Þennan þátt er hvorki hægt
að leggja á þá sem í hann koma eða
á horfa.
Og Ijóshærða aðstoðarkona
Hálfdáns hefur svona álíka mikinn
áhuga á starfinu og fyrrverandi hár-
skeri minn á kvenfólki.
í síðasta Mósaik-þætti var
skemmtilegt innskot méð Árna Eg-
ilssyni bassaleikara í Hollywood.
Fátt jafnast á við fslendinga sem
hafa slegið í gegn í útlöndum og það
varanlega. Þeir tala íslenskuna með
svo yndislegum hreim. Líkt og Kári
Stefánsson. Heyrði í Kastljósinu um
daginn að Björgólfur Thor er líka
farinn að tala svona. Þetta er ein-
hver velgengnishreimur. Hef reynt
en get ekki talað svona sjálfur...
► Útvarp
@ Rás 1 FM 92,4/93,5
9.05 Óskastundin 9.50 Morgunleikfimi 10.00
Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Sagnaslóð 11.00
Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00
Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar 13.05 Kompan undir stiganum 14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Faðu burt skuggi 14.30 Mið-
degistónar 15.00 Fréttir 15.03 Útrás 15.53 Dag-
bók 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13
Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00
Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Spegillinn
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Lög unga
fólksins 19.30 Veðurfregnir 19.40 Útrás 20.30
Kvöldtónar 21.00 Á tónaslóð 22.00 Fréttir 22.10
Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.23
Harmóníkutónar 23.00 Kvöldgestir 0.00 Fréttir
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns
Útvarp saga fm 99.4
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorstein-
son 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.00 Við-
skiptaþátturinn
RáS 2 FM 90,1/99,9
10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir
14.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmála-
útvarp Rásar 2, 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýs-
ingar 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið 20.00 Sýrður rjómi 22.00 Fréttir 22.10
Næturvaktin 0.00 Fréttir
dtggp Bylgjan fm 98,9
6.58 Island I bítið 9.05 Ivar Guðmundsson 12.15
Óskalagahádegi 13.00 íþróttir eitt 13.05 Bjarni Ara-
son 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástar-
kveðju.
FM 95,7 FM 95,7 létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 lindin FM 102,9
Útvarp Hfj. FM 91,7 Radfó Reykjavfk FM 104.5 X-iS FM 97,7