Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2004, Page 19
DV Sport
ÞRIÐJUDAGUR 6.APRÍL 2004 19
Ferrari langt
á undan
öllum
Mario Theissen, einn af
yfirmönnum BMW Willi-
ams-liðsins í Formúlu 1
kappakstrinum, segir að
Ferrari-liðið hafi mikla
yfirburði í Formúlunni og
fátt bendi til þess að önnur
lið nái að nálgast liðið á
næstunni. „Ferrari-liðið er
mörgum gæðaflokkum fyrir
ofan önnur lið eins og stað-
an er núna og menn þurfa
að vinna hörðum höndum
að því að nálgast þá. Það er
ekld ómögulegt en það
verður mjög erfitt," sagði
Theissen.
50. sigur
Serenstam
Sænski kvennkylf-
ingurinn Annika Soren-
stam vann sinn fimmt-
ugasta sigur á LPGA-
mótaröðinni í golfi um
helgina þegar hún bar
sigur úr býtum á Öffice
Depot meistaramótinu
í Kahfomíu. Sigur
Sorenstam var nokkuð
öruggur en hún var
þremur höggum á
undan Ashli Bunch.
Þessi sigur var sárabót
fyrir Sorenstam en hún
vann ekki fyrsta stór-
mót ársins um þarsíð-
ustu helgi.
Haukur Ingi
með slitin
krossbönd?
Sóknarmaðurinn eld-
fljóti Haukur Ingi Guð-
nason, sem leikur með
Fylkismönnum, gæti verið
með slitin krossbönd en
hann meiddist illa á hné í
leik FH og Fylkis á Canela-
mótinu á Spáni í síðustu
viku. Haukur Ingi fór í
skoðun í gær en niðurstaða
hennar var óljós þegar
blaðið fór í prentun.
Real Madrid
eltir met
Spænska liðið Real
Madrid er á höttunum
eftir meti í Meistaradeild
Evrópu. Liðið hefur ekki
tapað í síðustu níu leikj-
um sínum í Meistara-
deildinni og getur hækk-
að þá tölu í tíu með því
að tapa ekki gegn Móna-
kó í kvöld. Metið er 13
leikir en það var Bayern
Munchen sem setti það
tímabilið 2001-2002.
Aðeins sjö félög hafa náð
að spUa tíu leiki eða
meira í MeistaradeUd-
inni án taps.
Haukar urðu á sunnudaginn deildarmeistarar úrvalsdeildar karla í handbolta.
Haukar höfðu betur gegn Valsmönnum á markatölu en liðin voru jöfn að stigum
og báðar innbyrðisviðureignir liðanna enduðu með jafntefli.
Fypstip til að vinna
deildina 3 áp í pnð
DEILDARMEISTARAR
Haukar spila mjög
hraðan og létt-
leikandi handbolta
enda skipar liðið
mikið afungum
leikmönnum.
Haukar úr Hafnarfirði urðu um helgina fyrsta liðið í sögu
deildakeppni karla til að vinna efstu deildina þrjú ár í röð og enn
fremur eru Haukarnir orðnir sigursælasta liðið í 13 ára sögu
deildarmeistaratitilsins, sem hefur verið við lýði síðan að
úrslitakeppnin var tekin upp vorið 1992.
Það voru ekki allir bjartsýnir fyrir var þremur stigum á eftir Val en liðin
hönd Hauka í upphafi úrvals- tóku með sér innbyrðisstig úr for-
deildarinnar, Viggó Sigurðsson, keppninni.
þjálfari þeirra til þriggja sigursælla
ára, hafði sagt upp störfum og liðið
Orslitakeppnin fer nú fram í 13.
sinn í núverandi mynd en síðan
1992 hafa liðin tryggt sér deildar-
meistarartitil í deildarkeppni yfir
veturinn en unnið (slandsmeist-
aratitilinn í úrslitakeppni. Haukar
eru sigursælastir í sögu deildar-
meistaratitilsins. '
Deildarmeistarar frá 1992:
1992 FH
1993 Valur
1994 Haukar (Valur)
1995 Valur
1996 KA (Valur)
1997 Afturelding (KA)
1998 KA (Valur)
1999 Afturelding
2000 Afturelding (Haukar)
2001 KA (Haukar)
2002 Haukar (KA)
*2003 Haukar
2004 Haukar (-)
* Innan sviga eru (slandsmelstarar sama
ár ef þeir eru aðrir en delldarmelstamir.
Flestir deildarmeistaratitlar:
Haukar 4
KA 3
Afturelding 3
Valur 2
FH 1
Flest ár unnið í röð:
Haukar, 2002-04 3
Afturelding, 1999-2000 2
deildarmeistararnir eru krýndir.
Haukar hafa nú sem
deildarmeistarar heimavallarrétt út
alla úrslitakeppnina en þeir mæta
ÍBV, sigurvegara 1. deildarinnar, í
átta liða úrslitum. Deildarmeistara-
titillinn hefur þó ekki dugað til
íslandsmeistaratitils nema í fimm af
tólf skiptum (42%).
liðið í þrjú ár sem vinnur titilinn eftir
að hafa unnið deildakeppnina á
undan. Þeir voru enn fremur aðeins
annað liðið frá 1995 sem fylgir
deildarmeistaratitlinum eftir með
fslandsmeistaratitli.
ooj@dv.is
Einn af mörgum
efnilegum Andri
Stefan, sem stýrði leik
Hauka í úrvaisdeildinni
og tók á sig aukna
ábyrgð eftir að Litháinn
Dalius Rasikevicius hvarf
á braut eftir áramót, er
einn fjölmargra ungra
leikmanna sem hafa
staðið sig með prýði i
vetur. Andri byrjaði
timabilið á því að vinna
Evrópumeistaratitilinn
meðU-18 ára landsliði
Islands og hefur haldið
sínu striki siðan.
Fullir sjálfstrausts
Haukár sýndu þó strax í fýrsta
leik, 30-23 sigri á HK, að menn
voru fullir sjálfstrausts og ætluðu
að klára viðburðaríkan vetur með
stæl. Liðið fór taplaust í gegnum
sex fyrstu leiki sína og tók þá inn 10
af 12 mögulegum stigum. Fyrra
tapið af aðeins tveimur hjá liðinu í
úrslitakeppninni kom gegn KA á
Akureyri en bæði töp Haukanna
voru með aðeins einu marki og
bæði á útivelli. Haukar náðu
þannig í 20 af 28 stigum í boði,
unnu 8 af 14 leikjum og gerðu
fjögur jafntefli.
Spila nútímahandbolta
Haukar spila mjög hraðan og
létdeikandi handbolta enda skipar
liðið mikið af ungum leikmönnum
sem hafa fengið mikið að spila
undir stjórn Páls Ólafssonar, sem
tók við liðinu af Viggó
Sigurðssyni. Haukar skoruðu
32,2 mörk að meðaltali gegn
bestu liðum landsins og eru
að spila hraðan nútíma-
bolta undir stjórn Páls.
Úrslitakeppni karla í
handbolta var tekin upp
vorið 1992 og þetta er
því í 13. sinn sem
Hafa titil að verja
í fyrra urðu Haukar
íslandsmeistarar sem
deildarmeistarar og
urðu
Markahæstur með 129 mörk Stórskyttan unga ArnórAtiason var markahæsti leikmaður
RE/MAX-úrvalsdeildar karla með 129 mörk.
RE/MAX-úrvalsdeild karla lokið
Arnór markahæstur
KA-maðurinn ungi Arnór Atlason
varð markahæsti leikmaður
RE/MAX-úrvalsdeildar karla í hand-
knattleik sem lauk með íjórum
leikjum á sunnudaginn.
Arnór, sem mun leika undir
stjórn Alfreðs Gíslasonar hjá Magde-
burg á næsta ári, skoraði 129 mörk í
fjórtán leikjum KA-liðsins í úrvals-
deildinni, fimm meira heldur en
Litháinn Andrius Rackauskas, sem
leikur með HK. Félagi Arnórs hjá KA,
litháíski línumaðurinn Andreus
Stelmokas, varð þriðji markahæstur
en hann skoraði 110 mörk.
Þrír með yfir 100 mörk
Þessir þrír voru þeir einu sem
skoruðu yfir 100 mörk í úrvals-
deildinni. Sá sem varð fjórði var
stórskytta ÍR-inga Einar Hólmgeirs-
son en hann skoraði 98 mörk í
leikjunum fjórtán í úrvalsdeildinni.
Ekkert mark úr 11 skotum
Framarinn Valdimar Þórsson
skoraði 78 mörk en honum voru
heldur mislagðar hendur í síðasta
leik Fram gegn Gróttu/KR á sunnu-
daginn, þegar hann skoraði ekki eitt
einasta mark úr ellefu skottil-
raunum. Hinn ungi og efnilegi
Haukamaður Ásgeir Örn Hall-
grímsson skoraði 76 mörk og Hann-
es Jón Jónsson, leikstjórnandi ÍR,
skoraði 72 mörk. Gamla brýnið
Héðinn Gilsson, sem spilar nú með
Fram, skoraði 70 mörk.
Y
A
Í