Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2004, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2004, Síða 13
DV Fréttir MÁNUDAGUR 24. MAÍ2004 13 Harpa Segir langvarandi fátækt á Islandi \/era l smánarblett a Biðröð hjá Mæðrastyrksnefnd Margir Islendingar eru í þeirri neyð að þurfa að leita til góðgerðarstofnana til að fá ísig og á. þjóðinni. ísland ver áberandi minna fé til velferðarmála en hin Norðurlöndin. Benda má á að umtalsvert minna fé rennur til stuðnings barnafjölskyldna hérlendis en á hinum Norðurlöndunum þótt að hlutfall barna undir 17 ára aldri sé hæst hér á landi. Bush datt afhjóli Bush Bandaríkjaforseti er allur skorinn og marinn eftir að hafa fallið af reiðhjóli sínu í fjöllum Texas. Forset- inn hafði hjólað 15 af 17 milum þegar hann féll fram fyrir sig á leið niður bratta brekku. Talsmaður Hvíta hússins sagði forsetann hafa hruflað nef sitt, effi vör, höku, hægri hönd og bæði hnén. Eftir læknisskoðun fékk Bush að fara heim og meiðsl hans eru talin minni- háttar. Til allra lukku var forsetinn með öryggishjálm en hann neitaði fari með bíl effir veltuna og hjólaði rest- ina af leiðinni. „Það hafði rignt mikið og farvegurinn var laus í sér,“ sagði tals- maðurinn. Blindur meistari talinn sjá Einn frægasti blindi golfarinn hefur verið ásak- aður um að sjá meira en andstæð- ingar hans. David Morris, sem er tvö- faldur heimsmeist- ari, keppir í flokki þeirra sem eru al- gjörlega blindir. Morris hefur verið settur í keppnisbann eftir að kvartanir fóru að berast um mögulega sjón hans. „Sögusagnir um meinta sjón hans hafa verið í gangi í mörg ár,“ sagði vinur golfarans. „Ég hef sjálfur spilað við hann og ég hef engar efasemdir." Um 20.000 fátæklingar Töluverð umræða hefur verið í þjóðfélaginu um fátækt hérlend- is að undanförnu. Harpa Njáls félagsfræðingur hefur rannsakað stöðu fátækra á íslandi til margra ára og gaf út bók um efnið í fyrra. Þar kemur m.a. fram að þeir sem bjuggu við sára fátækt á íslandi væru um 7% þjóðarinnar. Harpa segir að engar líkur séu á auknum glæpum, þunglyndi og geð- að þetta hlutfall hafl minnkað á und- anförnum árum og allar forsendur til að telja að það hafi verið stöðugt. Þetta þýðir að um 20.000 íslendingar Ufa nú undir fátæktarmörkum. Þá kemur einnig fram í máh Hörpu að ísland verji áberandi minna fé til vel- ferðarmála en hin Norðurlöndin, sem hlutfall af landsframleiðslu, og benda megi á í því sambandi að um- talsvert minna fé renni til stuðnings við barnafjölskyldur hérlendis en á hinum Norðurlöndunum þótt að hlutfall barna undir 17 ára aldri sé hæst hér á landi. í grein um málið í tímariti hjúkr- unarfræðinga er fjallað um fátækt og heilsufar á íslandi. Þar segir Harpa Njáls m.a. „Það að búa við langvar- andi fátækt hefur niðurbrjótandi áhrif á þá sem við þau kjör búa og skömmin, sem ætti að vera skömm samfélagsins, fylgir þeim...Þetta er smánarblettur á íslensku samfé- lagi.“ Víðtækar afleiðingar Harpa Njáls sagði í samtali við DV að þegar hún vann könnun sína hefði hún rætt við fjölda fólks sem lifir undir viðurkenndum fátækra- mörkum. „Allir viðmælendur mínir nefndu að þeir byggju við verri heilsu en aðrir, minni vinnugetu, fé- lagslega einangrun, andlegt álag, til- finningalegt álag, niðurlægingu og auðmýkingu, takmarkaða félagslega þátttöku, litla þátttöku í menningar- viðburðum, minni félagsleg sam- skipti og lélegra mataræði," segir Harpa. „Annað sem taka má ffarn í þessu sambandi er sá aukni kostn- aður sem samfélagið verður óbeint fyrir vegna fátæktar og kemur fram í Rúmlega þrítug kona í Leeds dæmd í tveggja ára fangelsi Seldi ófætt barn sitt aftur og aftur Moira Greenslade, 33 ára kona búsett í Leeds á Englandi, var í gær dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir einkar ósvífinn glæp en hún reyndi að selja ófætt barn sitt á Netinu. Moira var skráð á heima- síðu yfir leigumæður og tók við greiðslu frá tveimur pörum á með- an hún gekk með barn sitt. Hafði hvort par um sig greitt Moiru rúm- ar tvö hundruð þúsund krónur fyr- ir viðvikið. Hún sagði fólkinu hins vegar að hún væri hætt við allt saman þegar nær dró fæðingunni. Á sama tíma gerði Moira samning við þriðja parið og ef sá samningur hefði gengið eftir hefði ávinning- urinn fyrir allt saman numið 1,2 milljónum króna. Þá er talið að hún hafi haft enn fleiri í sigtinu, meðal annars nokk- ur barnlaus pör í Bandaríkjunum. „Þetta er sorglegt mál. Saklaust barn er meðhöndlað eins og hver annar varningur og tilgangur móðurinnar einvörðungu að græða fé,“ sagði Mick Hopwood, yfirlögregluþjónn í Leeds. Moira var sakfelld fyrir blekkingar og einnig fýrir að brjóta lög um ætt- leiðingar. Dómarinn kvaðst vonast til að refsingin yrði til þess að fólk hugsaði sig tvisvar um áður en það leiddist út í glæpi af þessu tagi. Moira var handtekin skömmu fyrir síðustu jól. Henni fæddist stúlkubarn sem hefur verið komið fyrir hjá fósturforeldrum. kvillum og skertri afkastagetu þessa hóps í vinnu svo dæmi séu tekin." Borguðu milljarð í skatta Harpa bendir á að ástandið hjá fátæku fólki sé gert verra en þörf er á með því að hinar lágu tekjur, eða bætur sem það fær em skattlagðar af nkinu. Þannig komi fram í opinber- um tölum að fyrir þremur ámm borguðu einstaldingar sem höfðu 90.000 kr. eða minna í mánaðartekj- ur samtals um milljarð króna í skatta til ríkisins. Fátækramörk em ekki skilgreind sem slík hjá hinu opinbera en Harpa Njáls segir að í rannsókn sinni hafi hún byggt á skilgreiningu félags- málaráðuneytisins frá 1996 umj hvaða lágmarks- framfærslu- þættir þyrftu að vera til staðar svo að einstaklingur gæti lifað af. Bæt- ur frá hinu opinbera miðast við þessa skilgreiningu og eiga að vera það háar að viðkomandi geti lifað þeim. „En þessar bætur em það ekki og þar hggur vandinn," segir Harpa. Iskolri gæði ERÐLÆKKUN • m Gerð | KS 150 KS 220 KF 130 KF 200 KF 220 KF 240 KF 250 KF 300 FS 120 FS 170 Við rýmum fyrir nyjum vorum og bjóðum GRAM kæli- og frystiskápa á ótrúlegu verði Kynntu þér málið Heimkeyrsla innifalin* * Á höfuðborgarsvæðinu BREIDD 55,8 CM Hæð Lítrar Verð áður Verð nú 85 145 ^7.óO0 31.374 123,3 203 ^C.SuO 38.927 85 110 17 38.7U0 32.121 123,3 154 38 ^6.3U0 38.595 145,3 159 55 48.6U0 40.338 145,3 195 38 52.4UO 43.492 158,5 152 79 EC./UO 47.061 178,5 201 82 cc.doo 57.685 85 94 42.600 35.358 123,3 143 '!G.*00 41.417 Kæliskápur Kæliskápur Kæliskápur m/frysti Kæliskápur m/frysti Kæliskápur m/frysti Kæliskápur m/frysti Kæliskápur m/frysti Kæliskápur m/frysti Frystiskápur Frystiskápur TXLBOÐIÐ GILDIR TIL 29.MAI EÐA A MEÐAN BIRGÐIR ENDAST I /FOmx FYRStA F10KKS RAFTÆKI Hátúnl 6a ► Sfml 552 4420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.