Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2004, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2004, Síða 19
DV Sport MÁNUDAGUR 24. MAÍ2004 1 9 íslensku unglingalandsliðin náðu frábærum árangri á Norðurlandamótinu í Solna í Svíþjóð sem lauk uxaÉÉHfcfeJsland hafði aðeins eignast einn Norðurlandameistara í sögunni fyrir gærdaginn og það á ir 13 árum en íslendingar eignuðust þrjá Norðurlandameistara í Svíþjóð í gær. íslenskir Noröur- landameistarar Sunnudagsins 23. maí 2004 verður örugglega minnst sem eins stærsta dags í sögu íslenska körfuboltans því fsland eignaðist þá þrjá Norðurlandameistara á ijölum íþróttahallarinnar í Solna í Stokkhólmi. íslensku liðin unnu alla úrslitaleikina gegn gestgjöfunum en aldrei áður hafði ísland unnið titil utan íslands. Eini Norðurlandameistaratitiilinn sem fsland hafði unnið fyrir daginn í gær var þegar íslensku strákarnir unnu á heimavelli í Stykkishólmi vorið 1991 eða fyrir 13 árum síðan. Fyrir mótið var ekki búist við neinum titlum en menn bundu þó vonir við að íslensku liðin gæm staðið sig vel og að þau væri komin upp að hlið Svía og Finna á toppnum. Raunin var önnur, fsland á þrjú af fjórurn bestu ungliðum Norðurlanda í körfúbolta. 16 ára landslið karla gaf tóninn með frábærum 31 stigs sigri á Svíum í fyrsta úrslitaleik dagsins. Þjálfarinn Benedikt Guðmundsson var greinilega búinn að undirbúa liðið vel en leikur liðanna í riðlakeppninni vannst með 16 stígum. Brynjar Bjömsson var með 22 stíg, Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 19 stig og var valinn bestí leikmaður úrslitaleiksins, Hjörtur Hrafn Einarsson bætti við 18 stígum, Þröstur Jóhannsson var með 8 og þeir Emil Þór Jóhannsson og Hörður Hreiðarsson skomðu 7 stíg hvor. Helena Sverrisdóttír áttí frábæran leik í eins stigs sigurleik 16 ára landsliðs kvenna, 77-76, gegn Svíum, fyrstí sigur íslenska kvenna-landsliðs á stórmótí frá upphafi. Helena skoraði 43 stíg í úrslitaleiknum og var valinn bestí leikmaðurinn. Stelpumar létu ekki tap í fyrsta leiknum slá sig út af laginu því þær unnu fjóra síðustu leiki sína á mótínu. Auk Helenu skoraði María Ben Erlingsdóttir 12 stíg, Bára Bragadóttir var með 9 og Bryndís Guðmundsdóttir skoraði sjö. 18 ára landslið karla kórónaði síðan daginn með þriðja Norðurlandameistaratítlinum á aðeins fjórum klukkutímum þegar liðið vann sex stiga sigur á Svíum, 97-91, en Svíar unnu aðeins einn Norðurlandameistaratítil á heima- velii og hann var hjá 18 ára stelpum. 16 ára lið kvenna Efri röð f.v.:Hannes S.Jónsson varaformadur KKl,Jón HalldórEðvaldsson aðstoðarþjálfari, Hrönn Þorgrímsdóttir, Bára Fanney Hálfdánardóttir, María Ben Erlingsdóttir, Helena Sverrisdóttir fyrirliði, Bryndís Guðmundsdóttir, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Bára Braga- dóttir, Henning Henningsson þjálfari.Neðri röð f.v.: Margrét Kara Sturludóttir, Ragnheiður Theodórsdóttir, Linda Stefanía Ásgeirsdóttir, Guðrún Harpa Guðmundsdóttir, Ingibjörg Skúladóttir. Þjálfari: Benedikt Guðmundsson Leikmenn og félög: HörðurVilhjálmsson Fjölnir Emil Jóhannsson Fjölnir Hjörtur Hrafn Einarsson Njarðvík Brynjar Björnsson KR Páll Halldór Kristinsson Keflavík Þröstur Jóhannsson Keflavík Hafþór Björnsson Breiðablik Gissur Helguson Valur Hörður Hreiðarsson Valur Gústaf Gústafsson Valur Sigurður Þorsteinsson KFf Þórir Guðmundsson KFÍ Úrslitin á mótinu: Svíþjóð 77-59 sigur Danmörk 75-66 sigur Finnland 68-64 sigur Noregur 73-83 tap Svíþjóð (úrslit) 86-55 sigur Njarðvíkingamir Kristján Rúnar Sigurðsson og Jóhann Ámi Ólafsson skomðu saman 65 af 97 stígum liðsins og Kristján hittí úr 9 af 16 þriggja stíga skotum sínum. Þá var fyrirliðinn Pavel Ermolinskij með 17 stíg, 13 fráköst og 13 stoðsendingar en hann var frábær á mótinu. Fjölnismennimir Magnús Pálsson (6 stíg) og Brynjar Þór Kristófersson (5 stig) komu síðan næstir. Uppskeran er einstök, þrír Norðurlandameistaratítlar í hóp- íþrótt sama daginn. Stórkostlegur dagur fyrir bæði íslenskan körfúbolta og fyrir íslenskar iþróttir. ooj@dv.is 16 ára lið karla Efri röð f.v.: Hannes S.Jónsson varaformadur KKl, Benedikt Guðmundsson þjálfari, Gissur Helguson, Gústaf Gústafsson, Hafþór Björnsson, Sigurður Þorsteinsson, Hörður Hreiðarsson, Hjörtur Hrafn Einarsson, Björn Leósson fararstjóri. Neðri röd f.v.:Emil Þór Jóhannsson, Þröstur Jóhannsson, Brynjar Björnsson fyrirliði, HörðurAxel Vilhjálmsson, Þórir Guðmundsson, Páll Halldór Kristinsson. 16ÁRA LIÐ KARLA M 1 1 m t-'-- , W -V - SH/' W' Á 18 ára lið karla Efri röð f.v.: Snorri Örn Arnaldsson unglinganefnd KKl, Jóhann Árni Ólafsson, Pavel Ermolinskij fyrirliöi, Davíd Páll Hermanns- son, FinnurAtli Magnússon, Ólafur Halldór Torfason, Tryggvi Pálsson, Einar Árni Jóhannsson þjálfari, Hannes S. Jónsson varaformadur KKÍ Neðri röð f.v.: Brynjar Þór Kristófersson, Kristján Rúnar Sigurðsson, Magnús Pálsson, Bjarni Árnason, Jón Gauti Jónsson, Halldór Fannar Gíslason. 16ÁRA LIÐ KVENNA Þjálfari: Henning Henningsson Leikmenn og félög: Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík Guðrún Harpa Guðmundsd.Keflavík Hörnn Þorgrímsdóttir Keflavik Linda Ásgeirsdóttir Keflavík María Ben Erlingsdóttir Keflavík RagnheiðurTheódórsdóttir Keflavík Bára Bragadóttir Keflavík Bára Fanney Hálfdánard. Haukar Helena Sverrisdóttir Haukar Ingibjörg Elva Vilbergsd. Njarðvík Margrét Kara Sturludóttir Njarðvík Ingibjörg Skúladóttir UMFH Urslitin á mótinu: Svíþjóð Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð (úrslit) 74-84 tap 91- 45 sigur 92- 81 sigur 84-39 sigur 77-76 sigur 18ARA LIÐ KARLA Þjálfari: Einar Árni Jóhannsson Leikmenn og félög: Brynjar Þór Kristófersson Fjölnir Magnús Pálsson Fjölnir Tryggvi Pálsson Fjölnir Jóhann Árni Ólafsson Njarðvík Kristján R. Sigurðsson Njarðvík Ólafur HalldórTorfason ÞórAk. Bjarni Árnason Þór Ak. Halldór Fannar Glslason (R Pavel Ermolinskij Vicky (Frakkland) Davíð Páll Hermannsson Grindavík Finnur Atli Magnússon KR Jón Gauti Jónsson Keflavfk Úrslitin á mótinu: Svfþjóð Danmörk Finnland Noregur 73-83 tap 74-66 sigur 87-80 sigur 105-99 sigur Svíþjóð (úrslit) 97-91 sigur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.