Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2004, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2004, Page 31
DV Síðast en ekki síst MÁNUDAGUR 24. MAÍ2004 31 * Stjórnarskrárvandi Afeinhverjum ástæð- um virðast valda- menn líta á þjóðarat- kvæðagreiðslu sem náttúruhamfarir; samsæri gegn lýðræð- inu og atlögu að stjórnarskránni. Ekk- ert er þó í raun eðli- legra en þjóðarat- kvæðagreiðsla í lýð- ræðisríki. fangsefni dómstóla innanlands sem erlendis, enda virðist ekki önnur leið til að hafa hemil á stjórnvöldum. Kosið einræði virðist vera besta lýs- ingin á stjórnkerfi landsins. Þingið hefur brugðist hlutverki sínu og ákafur ásetningur ráðherra mætir lítilli mótstöðu. Ef ákafi af þessu tag- inu getur lagt að velli volduga and- stæðinga, hvernig geta þá hinir veik- ari varið sig? Synjunarvald forseta er hugsað sem ein leið til að hafa hemil á og eftirlit með stjórnvöldum. Fólkið sjálft fær þá málið til úrskurðar í beinni atkvæðagreiðslu. Af einhverj- um ástæðum virðast valdamenn líta á þjóðaratkvæðagreiðslu sem nátt- úruhamfarir; samsæri gegn lýðræð- inu og adögu að stjórnarskránni. Ekkert er þó í raun eðlilegra en þjóð- aratkvæðagreiðsla í lýðræðis- ríki. Skrifi forsetinn undir fjölmiðlalögin skapast stjórnarskrárkreppa. Ólafi Ragnari Gríms- syni ber því að vísa máhnu til þjóðarinn- ar. í dag verður fjölmiðlafrumvarpið samþykkt sem lög frá Alþingi. Eins og kunnugt er á frumvarpið sér for- mælendur fáa og kemur þar til bæði innihald frumvarpsins og málatil- búnaðurinn. Flestir eru sammála um nauðsyn þess að setja reglur á þessu sviði, en þeim hinum sömu er misboðið af þeim ákafa og heift sem þetta mál er fram borið. Davíð Oddsson segir blákalt ffaman í þjóð- ina að annað hvort séu menn sam- mála frumvarpinu eða þeir styðji Baug af annarlegum ástæðum. Ritskoðun Hvað sem líður málefnalegum deilum um þær reglur sem gilda eiga á fjölmiðlamarkaði, þá er ljóst að stuðningsmenn frumvarpsins með Davíð í broddi fylkingar, hafa í lang- an ú'ma haft hom í síðu Fréttablaðs- ins, DV og Stöðvar 2. Fréttaflutning- ur þessara fjölmiðla er leynt og ljóst notaður sem rök fyrir aðgerðum á þessu sviði. Það sjá það allir menn, segir Davíð, að þessir fjölmiðlar em mér andsnúnir; þeir em tæki auð- hringsins Baugs úl að koma mér frá völdum og lyfta til valda fólki sem fer betur í vasa. Fyrst var reynt að bera á mig fé, segir Davíð, og síðan að vega mig úr launsátri undir dulargervi fréttaflutnings. Bolludagurinn 2003 gengur aftur í öllu þessu máh. Ámi Magnússon stóð með DV í ræðustól Alþingis og veifaði því máli sínu til stuðnings: innihald fjölmiðl- anna réttlætti lagasetningu. Popul- ismi af þessu taginu er því miður fremur regla en undantekning. Frumvarpið verður því að skoðast sem tilraun til að koma böndum á fjölmiðla sem stjómvöldum er í nöp við og því tilraun til að hefta tjánin- arffelsi í nafiii almeimra laga um eignarhald á fjölmiðlum. Birgir Hermannsson býst við samþykkt fjölmiðlafrumvarpsins Idag Vörn gegn ofríki Stjórnarskrár em settar meðal annars til að verja okkur fyrir ofríki stómvalda. Margir af helstu höfund- um þeirra hugmynda sem liggja stjórnarskrám nútímans til gmnd- vallar vom heldur svartsýnir menn, vildu hafa vaðið fyTÍr neðan sig og tortryggðu mannlegt eðli. Þetta þarf ekki að koma á óvart: stjórnar- skrár vom tæki til að koma böndum á ríkisvald einvalds- konunga. Réttarríkið og hug- myndin um stjórn lag- anna fremur en duttl- unga valdhafanna er sprottið úr þessum jarðvegi. Banda- ríska stjómarskrá- in er til dæmis hönnuð þannig að enginn einn hópur eða flokkur geti nokkm sinni náð meirihluta. Hugmyndir um valda jafnvægi og að stofn- anir hafi eftir lit og hemil hver á annarri em mikilvægar í stjórnarskrárhugmyndum. Fram- kvæmdavald og löggjafarvald á að vera aðskihð og dómsvaldið sjálf- stætt. Manméttindaákvæði stjórn- arskrárinnar em ekki aðeins hugsuð sem gmndvöhur lýðræðisins, heldur ekki síður sem tromp á hendi ein- staklinganna th að verja sig fyrir duttlungum meirihlutans. Einn af ráðherrum ríkisstjórnarinnar orðaði það svo á dögunum að öhu sóma- kæru fóUd væri misboðið með fréttaflumingi „Baugstíðinda". Ráð- herranum er auðvitað fjálst að hafa þessa skoðun svo lengi sem hann gleymir því ekki að ákvæði stjórnar- skrárinnar um verndun tjáning- arfrelsis em m.a. hugsuð th að verja okkur fyrir ofrUd hinna sóma- kæm. Synj- unar- vald for- seta Dav- íðslögin verða að lík- indum við- Hvareru þau nú Henný f Hermannsdottir „Ég Ufi eins og venjuleg kona í dag og finnst það bara mjög gott,“ segir Henný Hermannsdóttir sem gerði garðinn frægan áriðl970 er hún vann keppnina Miss Young International eftir að hafa unnið ti- titUinn FuUtrúi ungu kynslóðarinnar hér heima. „Ég er raunar nýorðin amma og hæstánægð með þann áfanga í lífi mínu." Henný segir að hún reki verslun- ina Bónusvídeó í Mávahlíðinni ásamt sambýUsmanni sínum, Bald- vin Bendtsen, og hafi gert það und- anfarin fjögur ár. Þetta sé góð breyt- ing á högum hennar fr á því sem áður var. „Eftir að ég komst á spjöld sögunnar hér á íslandi fylgdu mörg ár í kjölfarið þar sem maður var á ei- lífum þvæUngi mUli staða með danssýningar, tískusýningar og ann- að sem tengdist þessum titíli sem ég vann,“ segir Henný. „Nú er líf mitt aUt á mun rólegri nótum og það var raunar kominn tími fil að svo yrði. Að vísu vinnum við mUdð enda er sjoppan opin aUa daga ársins nema jóladag. En það eru viss þægindi samfara því að vinna með sambýlis- manninum og ég er bara eins og ég sagði áður mjög ánægð með hfið og tUveruna í augnablikinu.“ S* -* 0 Undirlokum- ræðunnar um fjöl- miðlafrumvarpið munu þingmenn stjómarhðsins hafa legið í Samfylking- unni um að semja um lok th að fá lok umræðunnar ekki yfir á besta fréttatíma laugardagsins en þing- menn hennar þvertóku fyrir. Harð- astir í því munu hafa verið Jóhann Ársælssonog Bryndfs Hlöðvers- dóttir sem þvertóku fyrir aUa samn- inga. Það reyndist rétt mat því þeg- ar umræðunni lauk á laugardag var aUt súrefni úr stjómarliðinu og Öss- ur Skarphéðinsson lauk umræðunni með klukkutíma þmmuræðu þar sem hann færði rök fyrir því að frum- varpið væri tUraun tíl að koma á varan- legri ritskoðun. f kjöifarið komu svo frUItrúar hinna stjórnarandstöðu- flokkanna, GuðjónAmar Krístjáns- sonog Kolbrún Hahdórsdóttir og tóku í sama streng. Fréttatímar vom stútfuUir af ræðum þeirra þriggja meðan ekkert bar á stjómarliðum sem lögðu ekki í ræðuhöld th vam- ar málstaðnum. Slysum á íslandi hefur fjölgað gríðarlega. Skráð slys vom 18.213 árið 2002 en 26.017 árið 2003. Fjölg- unin miUi ára er þannig fjölgun upp á 7804 slys og er mest á heimUum og í frístundum. Samkvæmt slysaskrá fslands sem gefin er út af Landlækn- isembættinu er fólk í mestri hættu heima hjá sér eða í frístundum með fjölskyldu og vinum. Fyrir þá sem engar áhættur vUja taka og kjósa sér ömggt umhverfi er best að eyða sem mestum tíma um borð í flugvél eða úti á sjó. Heima- og frítímaslys 11.324 slysáári 43,5% Heimilið er hættuleg- asti staðurinn á Islandi - frístundir ber að var- ast Umferðarslys 4.504 slys á ári 17,3% Umferðarslys eru klassísk Vinnuslys 4313slysáári 16,6% Vinnuslys geta átt sérstaðáöllum vinnustöðum Iþróttaslys 2.922 slys á ári 11,2% Það getur vel verið að íþróttirséu holl- ar en þær eru líka stórhættulegar Skólaslys 1.910 slysáári 7,3% Skólinn getur verið hættulegur Önnur slys 946 slys á ári 3,6% Sjósiys 97 slys á ári 0,4% Flugslys 1 slys á ári 0,0% Garden 3 Glæsileg húsgögn fyrír garðinn og sólstofuna Garden Signature er sórverslun með „klassa" garðhúsgögn frá Danmörku og Hollandi á sérlega hagstæðu verði. Um er að ræða garðhúsgögn úr áli, gleri, náttúrusteini, marmara eða sterkum plasttrefjum sem öll þola íslenska veðráttu eða hinum sívinsæla og sterka tekkvið. Kirkjulundi 17 (v/Vífilsstaðaveg), 210 Garðabær Simi: 898 4699 • bfco@simnet.is • www.simnet.is/gardhusgogn OPIÐ: mán. - fös. 13.00-18.00 og lau: 11.00 - 16:00 r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.