Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1970, Page 17

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1970, Page 17
TlMARIT VPI 1970 5 Skra yfir hugmyndir frá ráðstefnu um MARKMIÐ, SKIPULAG OG STARFSEMI VFÍ 22. apríl 1970 EFNISFL OKK UN: Aths.: Skrá þessi er safn órökstuddra hugdettna og stað- hæfinga frá um 70 einstaklingum. Skráin er hráefni til úr- vinnslu fyrir félagið og túlkar á engan hátt skoðanir þess eða stefnu. 1.0 Almenn félagsmál 1 Markmið 2 Stjórn 3 Skrifstofa 4 Stjórnskipulag/deildir 5 Félagsgjöld 6 Húsnæðismál 7 Tímarit/útgáfustarfsemi 8 Félagsandi 9 Fundir 10 Ráðstefnur 11 Skemmtanir 12 Skoðunarferðir 2.0 Kjaramál og S. V. 3.0 Gjaldskrá 4.0 Lífeyrissjóður 5.0 Stéttarreglur 6.0 Gerðardómur 7.0 Samkeppnisreglur 1.0 Almenn félagsmál. 1.1 Markmiö. 1.1.1. Framkvæma núverandi markmið. 1.1.2 VFl hefur ekki fylgt 2. gr. félagslaga. 1.1.3 Endurskoða með stuttu millibili. 1.1.4 Hagsmunir félagsmanna ættu að vera fyrstir í markmiðaskrá. 1.1.5 Félagið eflir ekki verklega og vísindalega þekk- ingu í nógu ríkum mæli. 1.1.6 Vantar í 2. gr. félagslaga að efla skilning fé- lagsmanna á öðrum stéttum og umhverfi sínu. 1.1.7 Samstarf við aðra háskólamenn — Bandalag háskólamanna. 1.1.8 Stofnaðar verði nefndir ein fyrir hvert markmið. Nefndir eru hugmyndasmiðjur, þurfa starfsfólk til framkvæmda. 8.0 Menntamál 1 Almennt 2 Tæknimenntun 3 Eftirmenntun 9.0 Rannsóknarmál 10.0 Réttindi og skyldur 11.0 Skyldar starfsgreinar og samtök 1 Arkitektar 2 Tæknifræðingar 3 V erkf r æðinemar 4 BHM 12.0 Stjórnmál 13.0 Stjórnun 14.0 Stöðlun 15.0 Tæknibókasafn 16.0 Erlend samkeppni 17.0 Alþjóðasamvinna 18.0 Almenningstengsl 19.0 Ýmislegt 1.1.9 Félagið verji fjármunum til rannsókna á verk- efnum sem geta leitt til aukinnar atvinnu verk- fræðinga. 1.1.10 Félagið taki upp vinnumiðlun gegn ákveðnu gjaldi. 1.1.11 Hnekkja lögfræðingavaldinu á Islandi. 1.2 Stjórn. 1.2.1 Formannsstarfið sé ekki heiðursstarf. Formenn séu launaðir að einhverju leyti. 1.2.2 Þeir einir verði kosnir formenn, sem setið hafa I stjórn áður. 1.2.3 Formenn hafa ekki nægan tíma til að sinna störfum fyrir félagið. 1.2.4 Formannsefni leggi fram stefnuskrá. 1.2.5 Frumkvæði rofnar of mikið þegar skipt er um formann I VFl og stéttarfélaginu.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.