Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1970, Side 18
6
TlMARIT VFl 1970
1.2.6 Framkvæmdastjóri fari í kynnisferð til erlendra
verkfræðingafélaga.
1.2.7 Sami framkvæmdastjóri verði ekki fyrir VFl
og stéttarfélagið.
1.2.8 Nýta framkvæmdastjórann betur. Of mikil skrif-
stofustörf.
1.2.9 Framkvæmdastjórinn athugi vandamál maka-
lausra verkfræðinga.
1.2.10 Eins og stjórnarkjöri nú er háttað er of mikið
undir hælinn lagt, hvort frambjóðendur hafa
áhuga á félagsmálum.
1.2.11 Ræður stjórn félagsins of litlu en framkvæmda-
stjóri of miklu?
1.2.12 Starf stjórnarinnar er um of bundið við erindi
er berast utan að.
1.2.13 Stjórn félagsins þarf að hafa meira frumkvæði.
1.2.14 Stjórn VFl segi af sér ef þrír fundir í röð eru
fámennari en 10% félagsmanna.
1.2.15 Frambjóðendur i stjórnarkjöri verði kynntir fyr-
ir félagsmönnum með dreifibréfi.
1.2.16 Skýrsla stjórnar um störf skal borin upp samkv.
félagslögum. Samþykkt þýðir að gerðir stjórn-
ar hafa verið ábyrgar á stjórnartímabalinu.
1.2.17 Tímaritið birti skýrslu stjórnar fyrir aðalfund
félagsins, þannig að menn geti rætt hana á fundi.
1.2.18 Ónógur samgangur milli stjórnar VFl og fé-
lagsmanna. Stjórnin afgreiðir stórmál án þess
konsultera félagsfund.
1.2.19 Afgreiðsla mála verði i samráði við deildir.
1.2.20 Er ekki verkefni stjórnarinnar að reka á eftir
störfum nefnda á vegum félagsins?
1.3 Skrifstofa.
1.3.1 Störf fastastarfsliðs VFl verði kynnt félögum.
1.3.2 Skrifstofan vinni meira að almennum tengslum.
Kynni meira starf erlendra verkfræðinga og
félaga.
1.3.3 Samstarf við tæknifræðinga eða önnur félög, til
að lækka reksturskostnað kæmi til greina.
l.lf Stjórnskipulag/deildir.
1.4.1 Skipulagsmál VFl verði tekin til gagngerðrar
endurskoðunar.
1.4.2 Stjórnskipulag: Setja upp skema yfir byggingu.
1.4.3 Stofnuð verði akademía innan VFl til þess að
vera protokolmeistari, finna (lokað) að fram-
kvæmdalegum skyssum, veita viðurkenningu
fyrir vel unnar framkvæmdir.
1.4.4 Stofnuð verði deild ungra verkfræðinga innan
félagsins.
1.4.5 Lög félagsins fullnægjandi. Verkfræðinemar fái
rétt til aukaaðildar.
1.4.6 Hleypa öðrum tæknimenntuðum mönnum inn i
félagið eftir tilteknum reglum. Breyta struktur:
senior nembers — fellows — student members
— associate members.
1.4.7 Virkja unga félaga til starfa innan félagsins
1.4.8 Aðalfélag á ekki að keppa við deildarfélög.
1.4.9 Stjórn VFl verði mynduð af formönnum deilda
ásamt formanni kjörnum af félagi. Skrifstofa
starfi fyrir aðalfélag og deildir jafnt.
1.4.10 Formenn deilda elgi sæti I stjórn VFl.
1.4.11 Deildir eiga að fá verkfræðinga til að tjá sig
meira um starf sitt og viðfangsefni.
1.4.12 Fjörug deildarstarfsemi hjá RFl, starfsemi hjá
Byggingardeild of hátíðleg og stirð. Deilda-
starfsemi hefur dregið úr almennri félagsstarf-
semi.
1.4.13 RVFl. Félagið likara klúbbi. Mjög góð mæting.
1.4.14 Opna félagið öllum sem vilja, eftir nánari regl-
um.
1.4.15 Hlutverk VFl. — Breyta því þannig, að það
verði fremur samband sérfélaga þess, sem nú
eru aðeins sérdeildir innan VFl.
1.4.16 Sérmál deilda séu rædd í deildunum en ekki á
almennum fundum.
1.4.17 VFl reyni að örva starf deilda félagsins.
1.4.18 Of lítil tengsl og samræming milli aðalfélags
og deilda.
1.4.19 Á að leggja VFl niður? Léleg fundarsókn.
1.4.20 Hlutur atvinnurekenda (forstjóra) í stjórn fé-
lagsins er of mikill miðað við hlut launþega í
stjórn þess.
1.4.21 Samtök verkfræðinga, sem eru atvinnurekend-
ur, vantar.
1.4.22 Innan VFl sé félag ráðgjafaverkfræðinga.
1.4.23 Ráðgjafaverkfræðingafélag verði utan VFl.
1.4.24 Félagið notar sömu mennina of mikið í nefndir
og störf. Félagið er ekki aktiviserað á nógu
breiðum fronti.
1.4.25 Menn sitja of lengi í nefndum.
1.4.26 Hvað gerir tæknivísindanefnd ?
1.4.27 Nefndum séu sett tímatakmörk.
1.4.28 Greitt verði fyrir rökstudd nefndarálit.
1.4.29 Nefndarstörf félagsins verði launuð.
1.4.30 Eftirmenntun. — Ákveðinn tími (miðvikud. 4—
7) fyrir starfsemi félaga — starfshópar. Víxl-
áhrif greina.
1.5 Félagsgjöld.
1.5.1 Lítið fæst I aðra hönd fyrir félagsgjöld til VFl.
1.5.2 Félagsgjöld eru skattfrjáls, mætti auka ef eitt-
hvað raunhæft fæst fyrir.
1.5.3 Nota félagsgjöld í kynnisfarir til útlanda.
1.5.4 Hækka árgjöld og niðurgreiða miða á árshátíð.
1.5.5 Leggja, niður núverandi gjöld í hússjóð og hækka
félagsgjöld, sem því nemur.
1.5.6 Hækka árgjaldið.
1.5.7 Lækka árgjaldið.
1.5.8 Komið verði skipulagi á innheimtu árgjalda VFl.
1.6 Húsnæðismál.
1.6.1 VFl eignist húsnæði sem henti betur starfsemi
félagsins.
1.6.2 Reynt skal að selja eða leigja húsnæði félags-
ins undir iðnað.
1.6.2 Hvers vegna er húsnæði VFl ekkert notað?
1.6.3 Fá annað húsnæði. Nýta betur húsnæði, e. t. v.
lækka leiguna fyrir verkfræðinga.
1.6.4 Kaupa Þórscafé og selja síðan allt húsið. Gera
Þórscafé að félagsheimili verkfræðinga.
1.65 Félagshús eitt af grundvallarmálunum. Aðstaða
verði til fundarhalda, skemmtana, árshátlðar,
kúrsushalds.
1.6.6 Domus Technica tæknimiðstöð, sem skapar
mögulelka fyrir aukna starfsvirkni í allri
tækniþjónustu.
1.6.7 Vantar samastað fyrir félagsstarfsemi. Domus