Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1970, Page 20
8
TlMARIT VFI 1970
1.9 Fundir.
1.9.1 Fundarform félag'sins of stíft og gamaldags.
1.9.2 Fundir leiðinlegir, á óheppilegum dögum.
1.9.3 Of margir af fundum féiagsins eru haldnir í
vinnutíma.
1.9.4 Fundir þurfa að vera fáir en góöir í aöalfélag-
inu.
1.9.5 Auglýsa fundi í dagblööum á áberandi hátt.
1.9.6 Fundarboð koma of seint.
1.9.7 Mætingar á fundum skylda.
1.9.8 Er ekki hægt að auka þátttöku í fundum VFl
meö því, aö hringja í félagsmenn?
1.9.9 Fundartækni veröi gjörbreytt.
1.9.10 Sætaskipun á fundum veröi endurbætt.
1.9.11 Fundinn verði skemmtilegri fundarstaður en
Tjarnarbúð, t. d. Átthagasalur Hótel Sögu.
1.9.12 Að fundir séu haldnir í húsakynnum VFl þeg-
ar mögulegt er.
1.9.13 Framsögumenn á fundum verði fundnir utan
VFÍ.
1.9.14 Gestafyrirlestrar úr hópi verkfræðinga og er-
lendra kollega.
1.9.15 Fundir í VFl verði opnir fleiri en verkfræð-
ingum.
1.9.16 Fundir sérfélaga verði opnir öllum félagsmönn-
um, þ. e. boðaðir öllum.
1.9.17 Sameiginlegir fundir t. d. meö hagfræðingum.
Auglýsa deildarfundi, opnir fundir fyrir aðra
félaga.
1.9.18 Fundarefni of einhliða, meiri fjölbreytni, fá sjón-
armið koma fram, umræður of þröngar.
1.9.19 Fjarskyldari efni, sem tengd eru sétttinni t. d.
efnahagsmál.
1.10 Ráöstefnur.
1.10.1 Sækja um ríkisstyrk fyrir VFl vegna ráöstefnu-
halds.
1.10.2 Árlegar brain-storming ráöstefnur um starfsemi.
1.10.3 VFl beiti sér fyrir alþjóðaráðstefnu.
1.10.4 Upplýsingastarfsemi um tækniráðstefnur og
sýningar erlendis og skipulagning feröa.
1.10.5 Árlegt þing á vegum VFl. Viðaminni en ráð-
stefnur í svipuöu sniði og áður hafa verið
haldnar.
1.10.6 Stuttar ráöstefnur um vel afmörkuð efni.
1.10.7 Ráðstefnur góðar — meira af þeim.
1.10.8 VFl hvetji menn til þátttöku í erlendum ráð-
stefnum. VFl hafi áhrif á opinberar stofnanir
í þeim efnum.
1.10.9 Ráðstefnur hafa gert gagn. VFl ætti að gang-
ast fyrir ráðstefnuhaldi um þjóðmálalega mikil-
væg verkefni.
1.11 Skemmtanir.
1.11.1 Skemmtinefnd
1.11.2 Skemmtanir meö mökum í frjálsara formi.
1.11.3 Vantar fleiri almenn skemmtikvöld.
1.11.4 VFl beiti sér fyrir spiia- og skákkvöidum með
konum.
1.11.5 Árshátíð verkfræðinga of hátíðleg.
1.11.6 Skemmtiferð að sumarlagi.
1.11.7 Á að skipulegga sumarleyfisferð til Kanaríeyja?
1.12 Skoðunarferðir.
1.12.1 Fleiri skoðunarferðir.
1.12.2 Skoðunarferðir með mökum.
1.12.3 Skoðunarferðir í sambandi viö ráðstefnur.
1.12.4 Almennari ferðir — tæknileg markmið.
2.0 Kjaramál og S.V.
2.1 Stéttarfélagið taki upp baráttu fyrir verkfræð-
inga í störfum hjá hinu opinbera.
2.2 Á stéttarfélagið rétt á sér?
2.3 Á stéttarfélagið að vera deild í VFl?
2.4 Unnið sé að því, að launþegar innan félagsins
semji sem ein heild viö ríkisvaldið og aðra at-
vinnurekendur. Verkfræðingar út úr kjaradómi,
sbr. fordæmi læknastéttarinnar.
2.5 Komið verði inn i samninga við vinnuveitendur,
að endurmenntun sé réttur verkfræðinga, sem
beri að kosta af vinnuveitanda.
2.6 Klofningur félagsmanna í launamálum (samn-
ingagerð — samningar) er óþolandi.
2.7 HvaÖa tekju- og lífsskilyrðatakmörk eigum við
að setja okkur?
2.8 Laun of lítið tengd getu manna — minimal-laun
■— afkastabónus.
2.9 Aukavinna notuð til að halda niðri launum.
2.10 Félagið — Staðnað (dautt). Stéttarfélagið ætti
ekki að vera deild í VFl, gæti starfað sjálfstætt.
Sameiginlegan starfsgrundvöll skortir, ekki unn-
ið að því innan félagsins að finna þann grund-
völl.
3.0 Gjaldskrá.
3.1 Verði lögð niður, en reynt að halda tímagjaldi.
Gjald(skrár)nefnd starfi.
3.2 Gjaldskrá VFl verði utan félagssamtakanna
(óháð VFl).
3.3 Form verður að vera traustvekjandi og skiljan-
legt fyrir kúnna. Vandastuðlar.
3.4 Gjaldskráin loðin — ónothæf. Gefur mismunandi
niðurstöður.
3.5 Gjaldskráin sé skýrari um það, hvaða þjónusta
eigi að vera fyrir ákveðið gjald.
3.6 Stöðug endurskoðun á gjaldskrá. Ókleift að
reikna þóknun fyrirfram fyrir verkfræðistörf.
3.7 Endurskoða þarf gjaldskrá með tilliti til end-
urtekninga.
3.8 Sama gjaldskrá fyrir sömu verk (tæknifræðing-
ar og verkfræðingar).
3.9 Vantar samræmda túlkun á notkun gjaldskrár.
3.10 Leiðbeinandi og gefa möguleika á þátttöku í
forvali fyrir stór verk.
3.11 Fylgt verði eftir drengilegri notkun gjaldskrár.
3.12 VFl staðli minni háttar verk verkfræðinga. Ráð-
gefandi verkfræðingar hafa þegar gert þetta.
3.13 Stöðlun; verkefnalausnir sem falla inn í ákveð-
inn staðal (týpuhús).
3.14 Tölva of lítið notuð með hliðsjón af öðrum þjóð-
um -—• rannsaka orsakir.
3.15 Vélvæðing, rafreiknir, verkefni þegar fyrirfram
leyst með prógrami, samsetning, prógrammer-
aðra lausna.
3.16 Aðlögun stéttarinnar að vélvæddum vinnuhátt-
um (rafreiknir). Funkition af stærð verkefnis.
Funktion af endurtekningu verkefnis. Of lítil
tillit tekið til þess.