Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1970, Page 21
TÍMARIT VFI 1970
9
3.17 Að því er varðar almenning, er áríðandi að
geta gefið þóknun upp fyrirfram. Álit á stétt-
inni er að fara til f j .. ..
4.0 Lííeyrissjóður.
4.1 Er hægt að vísitölutryggja eftirlaunagreiðslur,
tryggja greiðslur til ekkna og vísitölubinda
hluta af lánum?
4.2 Æskilegt er, að llfeyrissjóðsréttindi verði flytj-
anleg milli Norðurlandanna.
4.3 Minni lán úr lífeyrissjóði svo þau skerði ekki
húsnæðismálalán. Nota umframfé til skulda-
bréfakaupa með 40% afföllum.
4.4 Athugaður verði mögileiki á hópliftryggingum.
4.5 Sameiginlegt líftryggingarfélag t. d. í samvinnu
við lífeyrissjóð.
4.6 Upp verði sett stofnlánadeild verkfræðistofa
við LVFl. Örorkulífeyri verði vísitölutryggður.
Eignarnámslögum verði andmælt.
4.7 Lánveitingar úr lifeyrissjóði til annarra hluta en
íbúðakaupa.
4.8 Athugað verði hvort hægt sé að tryggja lífeyris-
þegum sómasamlegan lífeyri með því að verk-
fræðingar tryggi þeim viðbótargreiðslu um
fram það, sem LVFl getur greitt samkvæmt nú-
verandi reglurn.
4.9 Verkfræðingafélagið beiti sér fyrir því, að lög
um lífeyrissjóði verði endurskoðuð og þeim
breytt með hagsmuni lífeyrisþega fyrir augum.
4.10 Vantar áhuga félagsmanna •— stjórnun lífeyris-
sjóðsins.
4.11 Félagið vinni að því, að allir félagsmenn séu
meðlimir lífeyrissjóðs.
4.12 Óbreyttur lífeyrissjóður.
4.13 Þarf ekki að endurskoða lífeyrissjóðinn?
5.0 Stéttarreglur.
5.1 Stéttarreglur ekki nægilega kynntar félags-
mönnum.
5.2 Stéttarreglum ekki framfylgt?
5.3 Stéttarreglur eru varanlegar.
5.4 VFl beiti sér fyrir heiðarlegri samkeppni milli
verkfræðinga.
5.5 Vantar í stéttarreglur ákvæði um, að opinberir
starfsmenn hafi ekki heimild til að stunda sjálf-
stæð verkfræðistörf fyrir stofnun sína.
5.6 Aukavinna opinberra starfsmanna óþolandi við
verkefni, sem þeir fá í gegnum stofnun sína. Eft-
irlit á eigin verkum. Gr. 7 í stéttarreglum VFl.
5.7 VFl rannsaki starfsemi verkfræðistofa innan
veggja opinberra stofnana.
5.8 VFl beiti sér fyrir því, að opinberar stofnanir
noti ráðgjafaverkfræðinga.
5.9 Verkefni frá ríki og bæ færð út á verkfræði-
stofur.
5.10 VFl skori á hið opinbera að ráða verkfræðinga
í opinberar æðri stöður, þar sem það á við, i
meira mæli en hingað til.
6.0 Gerðardómur VFÍ.
6.1 Verkfræðingar stuðli að því að gerðardómur sé
notaður meira en er.
6.2 Að íslenzkur gerðardómur fjalli um öll mál.
6.3 Gerðardómur verði skipaður 2 mönnum, skip-
uðum af stjórn VFl og einum lögfróðum manni
af dómayfirvöldunum.
7.0 Samkeppnisreglur.
7.1 VFl athugi samkeppnisreglur Al um þrengingu
á starfssviði verkfræðinga varðandi skipulags-
mál.
7.2 Samkeppnisreglur hafa of lítið að gera. VFl
beiti sér fyrir samkeppnisverkefnum.
8.0 Menntamál.
8.1 Almennt.
8.1.1 Stúdentspróf hætti að vera einasta leiðin inn I
háskóla.
8.1.2 Kennsla með staðreyndargrundvölluðum hugs-
unarhætti allt frá barnaskóla.
8.1.3 Hafa áhrif á val kennslugreina t. d. frá og með
skyldunámi, greinar sem stærðfræði, eðlisfræði,
tæknihugsun.
8.1.4 VFl spái um mannaflaþörf innan stéttarinnar
og kynni hana nemendum menntaskólanna.
8.2 Tœknimenntun.
8.2.1 Fylgjast með menntun verkfræðinema í háskóla,
sbr. lög um Hl.
8.2.2 Áhrif VFl á kennslu í verkfræði, ráðgjafastarf-
semi um val sérgreina, I samræmi við þjóðfélags-
þarfir hverju sinni.
8.2.3 Meiri afskipti af menntunarmálum stéttarinnar.
8.2.4 Skortur á sambandi milli félagsins og verkfræði-
deildar Hl.
8.2.5 Tekið verði upp nám I seinnihluta verkfræði-
náms við Hl.
8.2.6 Stofna sérstakan verkfræðiskóla aðskilinn frá
Hl.
8.2.7 Verkfræðideildin stöðnuð. Deildin þarf mikilla
breytinga við (algerrar endurskoðunar). VFl
þarf að skipta sér meira af málum deildarinnar.
8.2.8 Meiri áherzlu þarf að leggja á ökonómíu í verk-
fræðimenntun.
8.2.9 Áætlunargerð um þörf á tæknimenntuðum
mönnum eftir starfs- og sérgreinum.
8.2.10 Aukin kynning á þörf þjóðfélagsins fyrir ýms-
ar tegundir verkfræðinga í verkfræðideild Hl.
8.2.11 Iðnaðarmenn eru ekki nógu vanir að vinna eftir
teikningum, hafa ekki næga kunnáttu.
8.2.12 Vantar bíólógiska tæknimenn (tæknifræðileg
tæki, bio-enginerring, fiskifræði).
8.2.13 Vantar stjórnunarverkfræðinga.
8.2.14 Vantar iðnfræðinga.
8.2.15 Vantar tekniska-ökonóma.
8.2.16 Þörf er fyrir verkfræðinga á ýmsum sviðum svo
sem: Heilbrigðisþjónusta — Hafrannsóknir.
8.2.17 Samræming menntunar tæknimanna.
8.2.18 Taka burtu þröskulda í menntakerfinu. Tækni-
fræðingar fái aðgang að Verkfræðiskóla Islands.
8.3 Eftirmenntun.
8.3.1 VFl beiti sér fyrir eftirmenntun. Lögfræðinám-
skeið — Viðskiptanámskeið.
8.3.2 Verkfræðingar kunna ekki að koma hugmynd-
um sínum á framfæri. Sérstakur kúrsus í að
læra að tjá sig, þótt nemendur ættu að læra það
sem fyrst, jafnvel í barnaskóla.
8.3.3 VFl haldi námskeið I framsögu.