Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1970, Side 22
10
TlMARIT VFI 1970
8.3.4 Námskeið í stjórnunarfræði, sem hluti í námi og
eftirmenntun.
8.3.5 Eftirmenntun fyrir verkfræðimenntaða stjórn-
málamenn.
8.3.6 Stuttir kúrsusar fyrir verkfræðinga, t. d. um
íslenzka hagfræði, efnahagsmál, þjóðhagsfræði.
8.3.7 Fá Hans Harboe frá Efteruddannelsen til þess
að rannsaka þörf og möguleika á eftirmenntun
á Islandi.
8.3.8 Islendingar reyni sérstaklega að notfæra sér
norræna samvinnu (alþjóðasamvinnu) á sviði
eftirmenntunar.
8.3.9 VFl kanni eftirmenntun á Norðurlöndum.
8.3.10 A VFÍ að skipuleggja ferðir erlendra verkfræð-
inga til að fá kontakt erlendis frá?
8.3.11 Vantar skipulag, aðstæður, vitneskju um hvern-
ig á að vinna effektivt.
8.3.12 Félagið skipuleggi þátttöku verkfræðinga í
kynnis- og eftirmenntunarferðum erlendis.
8.3.13 Utanfararsjóður, með framlagi frá félögum at-
vinnurekenda og ríki. Gott er fyrir verkfræð-
inga að starfa erlendis vissan tíma.
8.3.14 Verkfræðingur þarf að komast út einu sinni á
ári.
8.3.15 VFl beiti sér fyrir því, að félagar fái námsfrí
með vissu árabili.
8.3.16 Félagið skipuleggi fjárhagslega aðstoð til að
sækja námskeið erlendis, gegn því, að styrk-
þegi haldi námskeið hér heima á eftir.
8.3.17 Gdýrara að fá mann heim til að kenna hópi
en að fara utan.
8.3.18 Reglur um lágmarkseftirmenntun til að forðast
stöðnun. Hvernig skal kostnaður borinn.
8.3.19 Félagið fái hæfa menn til fyrirlestra og nám-
skeiðahalds hérlendis til endurmenntunar.
8.3.20 Eftirmenntun vanrækt.
8.3.21 VFl ber að beita sér fyrir eftirmenntun félag-
anna með kvöldnámskeiðum.
8.3.22 Eftirmenntun — VFl gangist fyrir námskeið-
um í stjórnun og hagfræði fyrir verkfræðinga,
sérstaklega til að áhrif þeirra I stórum atvinnu-
fyrirtækjum megi aukast.
8.3.23 Sérnámskeið fyrir verkfræðinga, í stjómun í
samvinnu við Stjórnunarfélag Islands.
8.3.24 Á VFl að halda skyndipróf í verkfræði á 5
ára fresti?
8.3.25 Safna þarf saman á einn stað vitneskju um
möguleika á framhaldsmenntun.
8.3.26 Rannsókn á IQF á nokkurra ára fresti.
9.0 Rannsóknarstarfsemi.
9.1 Láta hinar opinberu rannsóknarstofnanir birta
skýrslu yfir rannsóknir sínar.
9.2 Félagið ætti að reka áróður fyrir nauðsyn rann-
sóknarstarfsemi og þjóðhagslegu gildi hennar,
og hvetja verkfræðinga til að notfæra sér rann-
sóknir.
9.3 Nauðsyn aukinna rannsókna sé skýrð fyrir
stjórnarvöldum.
9.4 Styrkþegastöður við rannsóknarstofnanir.
9.5 Endurskoða skipulag rannsóknarmála í landinu.
10.0 Réttindi og skyldur.
10.1 Niðurstöður nefndar um réttindi og skyldur hafa
verið saltaðar.
10.2 VFl beiti sér fyrir lagasetningu um réttindi,
skyldur og ábyrgð verkfræðinga í starfi.
10.3 Ef vel gengur fær stjórnmálamaðurinn þakkir,
ef illa gengur verður verkfræðingurinn hengdur.
Vantar ákveðnar línur um dreifingu á valdi og
ábyrgð.
10.4 Athafnafrelsi verkfræðinga ekki nægjanlegt.
a) Orkulög.
b) Fjarskiptareglugerð.
c) Byggingarsamþykktir.
10.5 VFl beiti sér fyrir því að verkfræðingar megi
standa fyrir mannvirkjagerð.
10.6 Verkfræðingar fylgjast ekki nógu vel með
framkvæmd þess, sem þeir hafa hannað.
10.7 Breyta lögum um iðju og iðnað. Afnema ein-
okun á því sviði.
10.8 Opinberir aðilar hafi ekki á hendi projekteringu
verka.
10.9 Hagsmunum verkfræðinga sé fylgt eftir við
stöðuveitingar.
10.10 Verkfræðingar fái ekki að starfa sjálfstætt nema
að vinna eitt ár erlendis.
10.11 Verkfræðingafélag Islands. Að verkfræðingar
(eða menn með hliðstæða menntun) verði aðal-
stjórnendur tæknilegra opinberra stofnana.
10.12 Þarf framkvæmdastjóri að vera verkfræðingur ?
10.13 Verkfræðingar eiga ekki að vera forstjórar.
10.14 Iðnaðarmála- og samgöngumálaráðherra og
ráðuneytisstjóri mættu gjarnan vera verkfræð-
ingar.
10.15 Skortur á hugmyndasamkeppni verkfræðinga
um verkfræðistörf. Of mikilli ríkisrekstur á
verkfræðistörfum.
10.16 Sameiginlegur teikninga ,,pottur“ arkitekta og
verkfræðinga með söluorgani t. d. í Domus
Technica. Versus Húsnæðismálastjórn.
10.17 Of lágur standard á gæðum verkfræðivinnu.
10.18 Lausnir verkfræðinga ganga of skammt.
10.19 Gera meiri kröfur til okkar sjálfra. Vandaðri
vinnubrögð.
10.20 Félagið skal halda uppi góðum vinnustandard
hjá verkfræðingum, og veiti verðlaun í því sam-
bandi.
10.21 Fylgja verkum sínum til loka.
10.22 Járnalögn í íbúðarhús er ekki verkfræðistörf.
10.23 Aukin stundvísi verkfræðinga.
10.24 Viss símatimi hjá verkfræðingum.
10.25 Athuguð verði skilyrði fyrir því, að menn hafi
rétt til ráðgjafastarfa.
10.26 VFl afli sér lagalegrar viðurkenningar sem úr-
skurðaraðali í ábyrgðarmálum.
10.27 Of fáir verkfræðingar starfandi í iðnaði.
11.0 Skyldar starfsgreinar og samtök.
11.1 Arkitektar.
11.1.1 Á að sameina VFl, Arkitektafélagið og Tækni-
fræðingafélagið ?
11.1.2 VFl beiti sér fyrir bættri sambúð við arkitekta;
auknum skoðanaskiptum á félagslegum grund-
velli.
11.1.3 Námskeið fyrir arkitekta I umgengni við verk-
fræðinga.
11.1.4 Arkitektar hafa ekki tilfinningu fyrir kostnaði.
11.1.5 VFl þarf að vera á varðbergi gagnvart arki-
tektafélaginu.