Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1970, Page 23
TlMARIT VFI 1970
11
11.2 Tœknifrœðingar.
11.2.1 Samelna tæknifræðinga og verkfræðinga.
11.2.2 Auka félagsleg samskipti tæknifræðinga og
verkfræðinga.
11.2.3 Starfsheitið tæknifræðingur afleitt.
11.2.4 Mismunur á hlutverki tæknifræðinga og verk-
fræðinga.
11.2.5 Kynna hver er munur á tæknifræðingum og
verkfræðingum (menntunarlegur munur)
11.3 Verkfræðinemar.
11.3.1 Verkfræðinemar sem juniormeðlimir.
11.3.2 Vantar samband við verkfræðistúdenta. Stúd-
entar ættu að gerast meðlimir með einhverjum
hætti.
11.3.3 Sambandsleysi VFl við þá sem eru að ljúka
námi.
11.3.4 Verkfræðinemum sé alltaf heimil fundarseta.
114 bhm.
11.4.1 Sterk launasamtök háskólamanna eru verkfræð-
ingum jafnauðsynleg og öðrum í BHM, m. a.
vegna kjarasamninga við ríkið. Það væri mjög
skaðlegt, ef verkfræðinra skærust úr leik.
11.4.2 Bandalag Háskólamanna verði stutt til að áorka
einhverju. Er á réttri leið.
12.0 Stjórnmál.
12.1 Verkfræðingar taki virkari þátt I stjórnmálum.
12.2 Verkfræðinga á þing.
12.3 Getur VFl haft áhrif á opinber mál?
12.4 Verkfræðingar biða eftir pólitískum ákvörðun-
um.
12.5 VFl haldi fund um verkfræðinga og stjórnmál.
Sérfræðingar og stjórnmálamenn.
12.6 Bjóða stjórnmálamönnum á fundi.
12.7 Verkfræðingar sinna of lítið þjóðmálum. Verk-
fræðingafélagið sofandi á þessu sviði.
12.8 Verkfræðingar taki ekki pólitíska afstöðu í
framsetningu verkefna sinna.
12.9 Félagið berjist gegn því, að stjórnmálamenn
taki tæknilegar ákvarðanir í opinberum fyrir-
tækjum.
12.10 Embættismenn gjarnir á að gleyma þvi, að þeir
eru verkfræðingar.
12.11 Verkfræðingafélagið stofni til umræðna um
starfskiptingu milli opinberra aðila og einka-
aðila.
12.12 Þjóðfélagsleg markmið, setja mörk, timamörk
fyrir ákveðnar framkvæmdir og gerðir, ná
settum áföngum að því leyti, sem tæknin teng-
ist þjóðfélagslegum markmiðum.
13.0 Stjórnun.
13.1 Auka áhuga verkfræðinga á stjórnun.
13.2 Teamwork sé notað meira en er.
13.3 Ungum verkfræðingum sé trúað fyrir verkum.
13.4 Verkfræðingar þurfa að gera sér betur grein fyr-
ir hlutverki stjórnunar.
13.5 Nánara samstarf við Stjórnunarfélagið, nýta það.
14.0 Stöðlun.
14.1 Skortur á stöðlun á merkingu tækniorða.
14.2 Á VFl að blanda sér meira í og auka íslenzka
stöðlunarstarfsemi ?
14.3 VFl beiti sér fyrir því að ákveðnir staðlar verði
notaðir, meðan ekki eru til íslenzkir staðlar.
15.0 Tæknibókasafn.
15.1 Félagið styðji tæknibókasöfn. Komið verði á
tæknibókaskrá yfir öll tæknibókasöfn landsins.
15.2 VFl á að beita sér fyrir skrásetningu tlmarita,
sem koma til landsins og birta skrána.
15.3 Information Retrieval Service.
15.4 Tæknibókasafn.
15.5 VFl beiti sér fyrir hópáskrift að Ingeniörene
Ugeblad.
16.0 Erlend samkeppni.
16.1 Gætir VFl nægilega hagsmuna íslenzkra verk-
fræðinga gagnvart erlendum?
16.2 VFl hefur ekki tekið afstöðu gegn of mörgum
erlendum verkfræðingum.
16.3 Islenzkir verkfræðingar þurfa ráðuneytisleyfi til
að starfa hér, en hvernig er með erlenda?
16.4 VFl sjái til þess, að verk I framtíðinni verði
hönnuð sem mest innanlands.
16.5 Væri ekki rétt að íslenzka ríkið leiti álits VFl
á erlendum verkfræðifélögum sem starfa hér?
17.0 Alþjóðasamvinna.
17.1 Verkfræðingafélagið fylgist vel með möguleik-
um á norrænni samvinnu og dreifi upplýsingum
þar að lútandi til íslenzkra verkfræðinga á sviði
menntunar og rannsóknar og eftirmenntunar.
17.2 Nýta betur norræna samvinnu.
17.3 Aukin alþjóðasamvinna, aukin kynning á þeirri
samvinnu, sem þegar fer fram.
17.4 Vinnuskipti við útlenda verkfræðinga. Sam-
vinna um þetta milli sambærilegra fyrirtækja.
18.0 Almenningstengsl.
18.1 Vantar Public Relations fyrir stéttina. Fjölmiðl-
ar.
18.2 PR: finna farveg t. d. sjónvarp „Setið á rök-
stólum", þróa almenningsálitið og auka skilning
á tækni, kynna hönnun, framkvæmd o. s. frv.
t. d. á Búrfellsvirkjun.
18.3 Þáttur I sjónvarpi, kynning á, hvað verkfræð-
ingar eru.
18.4 Ekki nóg gert til að kynna, hvaða þjónustu
verkfræðingar geta veitt.
18.5 Félagið gerir ekkert til að endurskapa virðingu
félagsmanna.
18.6 Sinnuleysi VFl gagnvart þjóðfélagsmálum.
18.7 Framkvæmdastjóri og stjóm VFl skulu sjá betur
um að kynna störf verkfræðinga.
18.8 Verkfræðingafélagið sjái um fræðsluerindi á
hagnýtum sviðum.
18.9 Kynning á því, hvað góð verkfræðiþjónusta er
18.10 Sofandaháttur VFl varðandi framtlðarmál; nátt-
úruvernd, mengun o. s. frv., ný verkefni.
18.11 VFl kynni tæknilega málaflokka: Umhverfis-
fræði, mengun, futurologi.
18.12 Skortir útbreiðslustofnun fyrir verkfræðistörf.
Auglýsa opið hús.
18.13 Ef verkfræðileg mistök verði að almennu um-