Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1970, Síða 30
VI
FULLKOMIN STEYPUSTÖÐ
Steypustöðin h.f. er full-
komnasta steypustöðin í land-
inu og fyrsta steypustöðin,
sem verksmiðjuhrærir steyp-
una, og hefur þannig ná-
kvæmt eftirlit með sigmáli,
rúmmáli og v/c tölu.
Steypustöðin h.f. framleiðir
alla þá gæðaflokka steypu,
sem þér óskið eftir, úr öllmn
fáanlegum steypuefnum.
Ef þér viljið tryggja yður
steypugæði, þá verzlið við
Steypustöðina h.f.
Ennfremur hefur Steypustöð-
in h.f. á boðstólum frostfría
grús, hraun, bruna, milli-
veggjaplötur, gangstéttahell-
ur og stejTDuefni.
Stærstu og afkastamestu efn-
isflutningabílar landsins.
Steypustðdtn hí
VBD ELUDÐAARVOG
REYKJAVlK • SlMI 33600
Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins tók sýnis-
homin úr neðanskráðum steypum, en vatnsspari
var frá WOERMANN
Dæmi 1: Kópavogsbrú 27. sept. 1968.
B 350
Steypumagn ca. 600 m'
Fjöldi sívalninga 14
Meöal teningsstyrkleiki 28 daga 430 kg/cm3
MeÖal dreifistuðull 7,2%
Samtímis voru teknar 22 sigmálsmælingar, sem sýndu
19 sigmál 4 cm
2 — 3 cm
1 — 5 cm
cn áskiliö sigmál var 4 cm.
Dæmi 2: Vöruskemmur Eimskipafélags Islands h.f.
ágúst 1968 - okt. 1969.
B 300
Steypumagn ca. 6000 m'
FJÖldi stvalninga 178
MeÖal teningsstyrklelkl 28 daga 366 kg/cm1
MeÖal dreifistuöull 9,2%
Dæmi 3: Vesturlandsvegur júlí 1969
Steypuefni frá Esjubergi.
Steypumagn ca. 2700 m'
Fjöldi sívalninga 58
MeÖal teningsstyrkleikl 510 kg/cm*
Meöal dreifistuöull 6,8%
Sementsmagn 375 kg/m*
Beygjutogþol 55,1 kg/cm*