Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.2004, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.2004, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST2004 Fréttir DV Smárabíói landsbanki • Þeir sem kaupa bensín hjá EGO fá 2 fyrir 1 af ham- borgurum hjá Ruby Tuesday. Það nægir að framvísa bensínkvittun. Kvittanir frá EGO gilda einnig sem 100 króna afsláttur hjá Laugarásbíói. Bensínlítrinn kostar 99.90 krónur hjá EGO á Salavegi í Kópavogi. • Bezt helgarsteikurnar kosta aðeins 799 kr. kílóið í verslunum Bónuss og Ali bajonskinkan er seld á aðeins 779 kr. kílóið í stað 1.198 kr. áður. Þeir sem vilja grípa góða samloku geta keypt Bónussamlokurn- ar á aðeins 95 kr. og Bónusbrauðið fæst á aðeins 98 kr. Stafræn vasamyndavél og 3.000 kr. inneign fylgir öllum símatil- hjá OgVodafone dagana. Nokia 3310 far- sími er á tilboðsverði, kostar aðeins 7.900 krónur en hann er einnig hægt að fá á afborgunum, 690 í 12 mánuði. Engin út- Grettir verður forsýndur í í kvöld og þeir sem sína á sýn- styrkja um leið mál- efni. ís- hefur keypt sýninguna og rennur andvirði aðgöngumiðanna til Umhyggju. Miðinn kostar 800 krónur. • Margvíslegt kjötmeti er að finna í helgartilboðum Hagkaupa. Rauð- vínslegið lambalæri fæst á góðu verði, kostar aðeins 858 kr. kflóið í stað 1.429 kr. áður. Svínakótilettur, svínagúllas, svínasnitsel og svínahnakki frá Óðals er einnig á tilboðsverði. S Grifflll selur skólatöskurnar með afslætti þessa dagana. Bak- Drengur sem talinn er vera sex ára gamall fannst á dögunum i yfir- gefnu húsi í Síberíu. Það eitt og sér þykir fréttnæmt en ekki síður það að svo virðist sem drengurinn hafi alist upp hjá hundi frá þvi hann var ungabarn. Þegar að var komið skjögraði dreng- Érrinn um á fjórum fótum og gaf frá sér hljóð ^ sem líkjast gelti. Hann reyndi að bíta aðkomu- mennina þegar þeir drógu hann frá hundin- um. Lögreglan í Síberíu hefur gefið drengnum nafnið Andrei og telur víst að foreldrar hafi skil- ið hann eftir á eyðibýlínu fyrir mörgum árum. „Þetta hús er ekki í alfaraleið og eftir því sem við vitum best hefur enginn búið þarna árum sam- an," sagði einn lögreglumannanna. Drengurinn nýtur nú aðhlynningar og framundan er löng og ströng endurhæfing - drengurinn er illa haldinn af næringarskorti og þarf bæði að læra að tala og ganga uppréttur. Hvernig er kjötið með- höndlað? Kristín hringdi: Mér finnst skrýtið að í verslunum fáist kjötvara, unnin og óunnin, í plast- pakkningum en á þeim eru mjög lidar upplýsingar um md-xmmrm hvernig varan hefur verið meðhöndluð eða hvaða efni hafa verið notuð við það. Nú er svo komið að margir eru með ofnæmi og óþol gagnvart kryddum og ýmsum efnum sem sett eru og notuð í matvæh. Það er sjálfsögð skylda matvæla- framleiðenda að koma öll- um upplýsingum um hvernig matvaran hefur verið meðhöndluð og með hvaða efnum til neytend- anna. Það er fjöldi fólks sem þarf heilsu sinnar vegna að huga að þessu og það er sjálfsögð þjónusta að þessar upplýsingar komi fram. Ég efast heldur ekki um að salan myndi aukast gríðarlega ef þessar upplýs- ingar væru fyrir hendi. Holdris á Verð miðast við 95 oktan á höfuðborgarsvæðinu Esso Hæðarsmára - 101,30 krónur Shell Reykjavikurvegi - 101,50 krónur Olís Hamraborg og Hafnarf.- 101,30 kr. ÓB v/Fjarðarkaup - 99,80 krónur Atlantsolía Allar stöðvar - 99.90 krónur Ego Salaveqi/Smáralind - 99,90 Hafnarfirði - 99,701 Ein ímyndunarveik spyr: Kæra Ragga! Ég er ásköp venjuleg kona, gift til margra ára og á tvö stálp- uð börn með manninum mín- um. Kynlífokkar hjóna erlíklega ósköp venjulegt en þaö er eitt atriði sem éghefhaft áhyggj urafí dálft- inn tíma. Ég virðist ekkigeta fengið fullnægingu nema með þvíað ímynda mér að ég sé að njóta ásta með allt öðrum manni. Égloka augunumogsé þá ýmist vini okkar hjóna, virmufélaga mína eða jafnvelná- granna okkar sem er þó ekkert sérstak- lega æsandi. Hvað ertu að hugsa? Jón er ofan á Perlu sinni og það gengur bara assgoti vel. Klukkuna vantar ekki nema mínútu í sáðlát, Jón finnur lærin spennast og kiti í lendum en Perla á eitthvað lengra í land, óhagstæður tími tíðahrings- ins og krakkarnir kvefaðir. Hún tekur til bragðs að loka augunum og er á svipstundu komin í bún- ingsherbergi sænska landsliðsins í fótbolta (þarna eftir 5-0 leikinn um daginn) með þessum ljómandi fal- legu og spræku kroppum. Hlutirn- ir gerast hratt og um það leyti sem Jón reigir höfuðið aftur og reynir að kæfa ópið, situr hún klofvega ofan á Zlatan og dáist að bísperrtri liðsheildinni sem bíður álengdar í augnhæð ... úh, ah, og Perla er komin. Flókinn söguþráður Kynórar eru skilgreindir sem erótísk eða kynferðislega örvandi ímyndun sem einstaklingur hefur í vöku. Órarnir geta haft flókinn söguþráð eða verið svip- myndir af einhvers i&v. konar kynlífsat- höfnum. Þeir geta inni- haldið furðulega og óraunhæfa atburði eða verið í takt við raunveruleik- ann. Stundum eru þeir sprottnir af minningum um fyrri kynlífs- reynslu og stundum eru þeir algjör uppspuni. Órar geta lætt sér inn í hugann alls óforvarendis, stund- um eru þeir afleiðing annarra hugsana, tilfinninga eða at- hafna, en það er líka hægt að kalla þá fram þegar ástæða þykir til. Kynórar geta gælt við hugskotin hvar sem er, í strætó, á hluthafafundi eða við matar- borðið en oft eru þeir tengdir kynlífsathöfnum eigandans, hvort sem þær athafiúr eru stund- aðar í einrúmi eða með öðrum. Allt er nú til Skilgreiningin á kynórum segir okkur að þeir geti innihaldið nán- ast hvað sem er. Órar eru lflca ör- uggur staður þar sem hægt er að prófa sig áfram með alls konar at- hafnir hvort sem þær eru raunhæf- ar eða ekki, löglegar eða ekki, sið- legar eða ekki. Með því að leyfa okkur óra getum við líka prófað okkur áfram með ýmis- legt ... ef okkur býður við kynlífi á opinberum stað í huganum er til að mynda ólíklegt að okkur þætti það fysilegur kostur í veruleikanum. Rannsókn Hicks og Leitenbergs Samkvæmt rann- sóknum sem hafa verið gerðar á kynórum eru órar um kyn- líf með ákveðnum einstak- lingi al- gengastir. Hjá fólki í sambúð eða hjóna- bandi (gagnkyn- hneigðu) kemur í ljós að 80% kvenna og 98% karla hafa slíka óra reglu- ^ lega. Ef kon- . urnar hafa haldið ]k framhjáeðaáttfleiri en 15 bólfélaga eru þær líklegri til að láta sig dreyma um kynlíf með , öðrum en makanum og ná þá í skottið á körl- unum hvað það varð- ar. Hjá þeim trúu og tryggu sem hafa ekki bitið grasið hinum megin við girðinguna og haft fætur aðeins krosslagðari í gegnum árin snúast órarnir hins vegar mun frekar um makann. Hjá báðum kynjum gildir að því lengur sem sambandi hefur varað, þeim mun líklegra er að hugurinn sé leiddur í annarra ból ... sem segir okkur kannski að sambönd endist lengur hjá þeim sem láta hugann reika. Rex „Hvað er eiginlega í gangi með alla þessa hunda?" spurði maður- inn um leið og hann rétti mér bók- ina. Svo dæsti hann þungan og horfði spyrjandi á mig, eiganda bókarinnar, um leið og ég læddi henni aftur upp í hillu á milli Kama Sutra og kvennafræð- arans. „Já, þú meinar það... kannski að það hafi eitthvað með þessar óþreytandi tungur að gera,“ stakk ég upp á og glotti lævíslega. Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræð- ingur Kynórar eru skil- greindir sem erótísk eða kynferðislega örvandi ímyndun sem einstaklingur hefur í vöku. Órarnir geta haft flókinn söguþráð eða verið svipmyndir afeinhvers konar kynlífsathöfnum. Spyrjið Ragnheiður Eiríksdóttir hjukrunarfræðingur skrifarum kynllf. Skrifhennar er aö finna á kyn.is. Kynlifsraðgjafmn Ragnheiði DV hvetur lesendur til að senda inn spurningar um hvaðeina sem snýr að kynlífinu. Ragnheiður svarar spurningum lesenda í DV á fimmtudögum. Netfangið er kynlif@dv.is.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.