Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2004, Page 12
12 FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST2004
Fréttir DV
Raðmorðingi í
Nepal
Meintur raðmorðingi,
Frakkinn Charles
Sobhraj, var dæmd-
ur sekur í Nepal
fyrir morð á tveim
bakpokaferðalöng-
um í landinu árið
1975. Sobhraj hefur
verið bendlaður við
allt að 20 morð sem
framin voru á áttunda ára-
tugnum í íjölmörgum lönd-
um Asíu. Þetta er hins veg-
ar í fyrsta skipti sem hann
hefur verið fundinn sekur
um morð. Sobhraj sat í
fangelsi í Indlandi í 20 ár
vegna fíkniefnabrota og
fyrir að ræna ferðamenn.
Hann var dæmdur í lífstíð-
arfangelsi.
Mögnuð
menningarnótt
Menningarnótt verður
haldinn í níunda sinn 21.
ágúst næstkomandi og eru
atriðin yfir 200 talsins.
Menningamótt vex ár frá
ári, dagskráin verður líka
þéttari með ári hverju og
framboð af viðburðum íyrir
börn og unglinga hefur
aldrei verið meira. Tóniist-
in mun breiða sig eins og
hlýtt teppi yfir miðborg
Reykjavíkur þegar kvölda
tekur. Af óvenjulegri við-
burðum má nefna heilgrill-
að naut við undirleik
Smaladrengjanna, Brúar-
landsbongó og ekki má
gleyma Tilfinningatorginu,
sem er verðlaunahugmynd
Elísabetar Jökulsdóttur úr
hugmyndasamkeppni
Landbankans.
Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, segir að ekki verði viðskiptalegar forsendur til
að selja sterk eða styrkt vín í nema einni búð á landinu ef sala á léttvíni og bjór
verði gefin frjáls. Áfengi er þegar selt í blómabúðum og barnafataverslunum út um
alla landsbyggðina.
Brennivín í barnafata-
verslun on bókahúð
Undanfarin ár hefur sölustöð-
um ÁTVR fjölgað hratt. Stofn-
unin sjálf rekur ekki vínbúðirn-
ar heldur er reksturinn boðinn
út og ýmsum rekstraraðilum
falin salan á víninu. Þessir
rekstraraðilar eru af ýmsum
gerðum og tala margir um tví-
skinnung. Á meðan bannað er
að selja áfengi í matvöruversl-
unum á höfuðborgarsvæðinu
er það selt á ólíklegustu stöð-
um annars staðar á landinu.
í minni bæjum á landsbyggðinni
er ÁTVR með útibú á furðulegustu
stöðum, svo sem á bensínstöðvum, í
matvöruverslunum, fatahreinsun-
um, blómabúðum og meira að segja í
bamafataversluninni Þóru í Ólafsvík.
Mörgum þykir mikill tvískinnung-
ur í því að ekki megi selja áfengi í sér-
stökum deildum í matvöruverslun-
um á höfuðborgarsvæðinu á meðan
áfengi er meira að segja selt í barna-
fataverslun úti á landi.
Koníak með póstkröfu
„Flutningur sölu á áfengi fráÁTVR
yfir í einkareknar verslanir yrði að
vera alger. Allt áfengið eða ekkert
áfengi," sagði Höskuldur Jónsson,
forstjóri ÁTVR. „í þessu tilviki þarf að
fjalla um alla áfengissölu en ekki bara
bjór og léttvín af því að rfldð færi
aldrei í samkeppni við einkaaðila í
sölu á léttvíni og bjór. Sterk og styrkt
vín eru einungis 6% af heildarsölu
vínbúðanna, þannig að ef sala á létt-
víni og bjór yrði gefin frjáls þá væm
ekki forsendur fyrir rekstri nema
einnar rfldsrekinnar áfengisverslun-
ar."
Höskuldur segir að þetta bitni á
þeim sem búa utan höfuðborgar-
svæðisins þar sem áfengisverslanir á
landsbyggðinni séu þegar, með örfá-
um undantekningum,
reknar á núlli eða jafri-
vel með tapi. „Ef
maður á Þórshöfh
langaði í koníak
eða viskí þyrfti
hann að panta það
í póstkröfu. Ég veit
ekki hvernig það
yrði," segir Höskuld-
I son Þingmaður Siálf-
«*ðisflolcks/„ssSoð, ,
I fullkomnum heimi væri
engm rfkisverslun.
M&W
Blönduós - Tryggingamiðstöðin
(áður fatahreinsun)
Búðardalur - hárgreiðslustofa
Dalvík- fatahreinsun
Djúpivogur - Kaupás
(til endurskoðunar)
Fáskrúðsfjörður - bókhaldsskrifstofa
(til endurskoðunar)
Grindavík-faótobúð
Grundarfjörður - blómabúö og gjafa-
vöruverslun
Hólmavík Kaupfélagið,
matvöruverslun
Húsavík - fatahreinsun
H vammstangi - Kaupfétag Vestur-
Húnvetninga (byggingavörudeild)
Hvolsvöllur - Veitingaskálinn
Hliðarendi (Esso bensínstöö)
Höfn i Hornafirði - vörubilafyrirtæki
Kirkjubæjarklaustur - Skaftárskál-
inn (Esso benslnstöð)
Neskaupstaður - Samvinnufélag út-
gerðarmanna (fata og veiðafærabúö)
Ólafsvík - Barnafataverslunin Þóra
Patreksfjörður - byggingavöruverslun
Seyöisfjörður-veitingaskáli (Shell
bensinstöð) (i október)
Siglufjörður - Ijósmyndaframköllun (til
endurskoðunar)
Stykkishólmur - verkfæraverslun
Vik i Mýrdal - Vikurskálinn (Esso bens-
Instöð)
Vopnafjörður- Kaupfélagið (bygg-
ingavörudeild)
Þórshöfn - Matvöruverslunin Lónið (þó I
annarri byggingu)
Þorlákshöfn - ESSO bensinstöð
Einkavæðing skref fyrir skref
„Mér finnst mjög sérstakt hvernig
áfengisverslunum er stillt upp úti á
landi en það sýnir bara að tímamir
em að breytast. Sem sagt að það þurfi
ekki að vera að stilla þessum búðum
upp eins og einangmðum virkjum.
Ég sé ekki forsendur fyrir mismunun
á Iitlum bæjum úti á landi, þar sem
verið er að selja áfengi í matvöm-
verslunum og bókabúðum, og á höf-
uðborgarsvæðinu," segir Sigurður
Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins.
Um röksemda-
færslu Höskuldar
segir Sigurður:
„Um þetta er
tvennt að
segja, ann-
ars vegar
það að ef
sala á létt-
víni og
bjór yrði gef-
in frjáls
útilokaði það
ekld sölu rflds-
ins á bjór og létt-
Höskuldur Jónsson for-
stjóri ÁTVR Segirað efsala
á léttvíni og bjór veröi gefin
frjáls verði ekki forsendur fyrir
npmn pinni brennivínsbúð
víni og annars vegar ef rfldseinokun-
arsala á sterku víni stendur ekki und-
ir sér þá er það bara eitt sem kemur til
greina. Það er að gefa frjálsa sölu á
öllu áfengi. I hinum fullkomna heimi
væri náttúrlega engin rfldsverslun en
við viljum gera þetta í minni skrefum
og leyfa fólki að aðlagast."
Annað frumvarp á leiðinni
Sigurður segir þróunina undan-
farin ár vera til marks um það að mál-
in séu hægt og rólega að breytast og
segir að ATVR sé búið að vera að
undirbúa sig fyrir markaðsvæðingu í
sölu á áfengi. „Hér áður fyrr vom
áfengisverslanir mjög fáar, merktar
kuldalega með skammstöfuninni
ÁTVR og rimlar í öllum gluggum.
Núna hefur verslununum fjölgað svo
um munar, nafninu á þeim breytt í
Vínbúðin, opnunartíminn orðinn
rýmri og gluggamir rimlalausir með
öllu. Þetta sýnir bara að málin em að
þróast í rétta átt. Við sjálfstæðismenn
höfum lagt fram fumvarp um frjálsa
sölu á léttvíni og bjór og vonandi taka
kollegar okkar í öðmm flokkum undir
með okkur nú eins og síðast en þá
vom þingmenn úr Framsóknar-
flokknum og Samfylkingunni með
okkur en málið var ekki tekið fyrir.“
rap@dv.is
Landsíminn
Y
i „Staðan er góö í Grímsey en
þó er leiðindaþoka en blanka-
logn og blfða. Menn stunda
sjóinn grimmt,“segir
Sigurður Bjarnason, vélstjóri
og þúsundþjalasmiður, í
Grfmsey. „Hérhiakka menn
mikið
tilára-
mót-
anna um næstu mánaðamót.
Þá leggst af dagakerfi smá-
bátanna og allir fara á kvóta.
Það er mönnum léttir. Hér eru
framkvæmdir í hámarki á öll-
um sviðum og við Grímseying-
argleðjumst. Við viljum kom-
astyfir íbúamúrinn. Ég vona
það besta og hvet karlmenn í
eyjunni til að iáta vel að kon-
um sínum sem oftast til aö
stuöla að fjölgun. Sjálfur er ég
búinn að skila mfnu enda
þriggja barna faðir," segir
Sigurður.
í beinni á Hard Rock cafe í kvöld
Föstudagskvöld, milli kl. 22.00 og 24.00
Carlsberg á krana með 20% afslætti
LOVE ALL SERVE ALL