Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2004, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2004, Blaðsíða 13
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST2004 13 fÁoægðar á heima- SlOOUm Hin vinsæla Maxima krónprinsessa Hollands hélt til Bu- enos Aires í vikunni til að kynna hina sjö mánaða prinsessu Cathar- inu-Amaliu fyrir heimaiandi sínu. Mæðgurnar fóru ásamt móður krónprinsessunnar í verslunarferð í borginni. íbúar Argentínu voru að vonum ánægðir með heimsóknina , og flykktust í miðbæinn til að geta barið þær augum. Maxima kemur túr auðugri fjölskyldu og hitti pb? Willem-Alexander krónprins Hollands í partíi á Spáni. Hún gerði sér enga grein fyrir hver þarna væri kominn en prinsinum tókst að heilla hana upp úr skónum við fyrstu kynni. Hálsfesti Díönu til sölu Ófeimin og ástfangin Zara Phillips, sem er barnabarn bresku drottningarinnar, og kærastinn hennar, rúgbfspilarinn Mike Tindall, eru nýkomin heim úrfrfi frá Bahamaeyjum. Parið gat ekki slitið sig hvort frá öðru þar sem þau voru stödd á hestamóti ásamt Karli krónprins, Harry prins og Camillu Parker Bowles. rwm m *' rl Zara var alveg ófeimin við að - - 0 setjast í fangið á kærastanum og fw. —™ kyssa hann ástúðlega á milli þess j sem hún spjallaði við aðra með- Jjjftf limi konungsfjölskyldunnar. W Demantaháls- festi Díönu prinsessu er nú til sölu f Bandaríkjunum. «;essan bar festina, sem er úr 0 karata demöntum, á upp- færslu á Svanavatninu í Royal Albert Hall nokkrum vikum áður en hún lést í bfislysinu í Frakklandi. Festin var í eigu onunglega skartgripasalans irrards en margir hafa haldið /í fram að Dodi Fayed, sem ig lést í slysinu, hafi ætlar að rinsessunni hana. Núverandi /ill ekki láta nafns síns getið • festina sérstaka. „Þetta er íálsfesti sem hent- e. prinsessum." Indíana Ása Hreinsdóttir fylgist með kóngafólkinu á föstudögum og læturblátt |blóðið streyma með stfl. I indiana<§>dv.is Harry prins er sá þriðji í röðinni til að erfa bresku krúnuna Harry er vinsæll á Bretlandi enda afslappaður og hress. Mary prinsessa í Danmörku hefur fest sig í sessi sem sú manneskja sem markar tískuna í Skandinavíu. Prinsessan, sem hefur heillað almenning með fallegum klæðnaði sínum, heiðraði evrópska fatahönnuði með nærveru sinni á Tískuviku í Kaupmannahöfn. Mary, sem hjálpaði til við að setja sýninguna á laggirnar, satá fremsta bekk. Að-M~ C. dáendur .M. T ■ prinsessunnar og _ J. hönnuðirnireru a|i spenntir að sjá yM hvort Mary muni Wm skarta einhverju j fallegu afsýning- unni á næstunni. ■ Rainierprins ÍMónakó virtist við hestaheilsu um síðustu helgi þegar hann heiðraði Hollywood-stjörnur W með nærveru sinni á hinni áriegu veislu Rauða krossins. Prinsinn, sem undirgekkst hjarta- aðgerð fyrr á árinu, bauð kvik- myndaleikstjórann Woody Allen og söngvarann Lionel Richie velkomna. Afar vel fór á með Karolínu prinsessu og leik- stjóranum en veislan varhaldin til styrktar góðgerðarmálum. Richie tók lagið áður en gtæsi- leg flugeldasýning lýsti upp himininn.Fyrsta veislan þessar tegundarvar haldin árið 1948 afföður Rainiers en peningarn- irrenna til stríðshrjáðra landa. Harry prins, yngri sonur Karls Bretaprins, er geysilega vinsæll með- al almennings í Bretlandi og fékk ungur viðurnefnið The Happy Prince í fjölmiðlum. Á meðan Vil- hjálmur bróðir hans hefur oft beðist undan myndatökum elskar Harry at- hyglina. Þegar hann var spurður hvort hann myndi vilja verða næsti konungur sagði hann blákalt: „Ég myndi elska það.“ Harry hefur ekki verið talinn eins vel gefinn og bróðir hans en komst þó léttilega inn í Eton-skólann 1998 og varð strax vinsæil meðal bekkjar- félaga sinna. Hann er ávallt hress og kátur, mikill íþróttamaður, elskar fótbolta og skíði og hefur orð á sér íyrir að vera „einn af félögunum", annað en bróðir hans j IsysSJLi sem er mun alvarlegri. Harry var aðeins 12 |JnE ára þegar Díana prins- essa féO frá. Áíalliö var fsm honum mikið sjokk enda g| voru bræðurnir afar nánir móður sinni. Eftir að upp komst um hassneyslu prinsins þegar hann var aðeins 17 ára ákvað faðir hans að senda hann í fíkniefiiameðferð. Samkvæmt taismanni hailarinnar var einungis um tilraunir hjá Harry að ræða en ekki daglega neyslu. Samkvæmt gamalii vinkonu prinsins prófaði hann fyrst hass þegar hann var aðeins 14 ára. „Harry hafði auðvitað heyrt um Wf hefur veriö mi oröaöur <$$! við hina og I þessa | stelpuna I sem íæstar W eru taldar mj samboðnar W prinsinum. Eftir að mB fréttir af ástar- H samböndum B hans við nekt- [ ardansmey og vændiskonu g| birtust sömu vikuna var Harry sendur til Afríku. ■ hass áður en þetta var í fyrsta skipti sem hann prófaði. Hann virkaði stressaður þegar hann var að prófa þetta en hann tók reyk- inn samt ofan í sig," segir Jessica og bætir því við að William eldri bróðir Harrys hafi hvergi verið nálægur þegar þetta átti sér stað. „Ef hann hefði verið þama þá hefði hann stoppað þetta samstundis," segir Jessica. Harry hefur oft komist í ffétt- Æ irnar fyrir hegðun sína en hann W Harry prins Prinsinn er afar alþyöulegur og vinsæll meðal skájqfélaga sinna. Bræður Villýólmur og Harry eru mjög nánir br.vður en aíar ólikir. Vilhjálmur er mun alvarlegri og þolir ekki þá athygli sem fjölmiðar gefa honum. Harry er mikill grall ari og fór i meðferð þegar hannvar 17 ára. Andrew prins, yngri sonur bresku drottningarinnar, er kom- in í fjárhagsvandræði eftir að hafa gert upp gamla heimili drottningarmóðurinnar. Prinsinn ræður ekki við afborganirnar afhúsinusínu Andrew prins varð að taka lán til að borga afborganir af nýja heimilinu sínu. Prinsinn, sem er að gera upp gamla heimili ömmu sinnar, ætlaði að nota milljónirn- ar sem hann fengi fyrir húsið sitt í Berkshire til að borga fyrir lagfær- ingarnar en húsið hefur ekki ennþá selst. Samkvæmt fasteigna- sölum hefur Andrew sett alltof hátt verð á húsið og því ekki nema von að það seljist ekki. Prinsinn hefur tekið gamla húsið í Windsor Great Park aigjöriega í gegn auk þess sem byggð hefur verið sund- laug í garðinum. Andrew giftist Söruh Ferguson árið 1986 en þau skildu árið 1996. Þau eiga saman tvö börn, prinsessurnar Beatrice og Eu- genie. Gifting þeirra vakti mikla athylgli enda þótti Sarah afar jarð- bundin og alþýðleg. Þau hafa haldið góðum vinskap þrátt fyrir skilnaðinn og Andrew oft bjargað henni úr fjármálavandræðum. Þau voru svo náin að ári eftir skilnaðinn flutti Sarah aftur inn til hans með dæturnar en þær hafa nú flutt til Bandaríkjanna. Fersk Danone-jógúrt, með jarðarberjum og gómsætum biáberjum. I'J) nýr & hollur kostur! ávextir&jógúrt 9 bragð * fjölbreytni * orka

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.