Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2004, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2004, Blaðsíða 17
DV Sport FÖSTUDAGUR 13.ÁGÚST2004 17 Phelps æfði með íslenska liðinu DV,Aþena Bandaríski sundkappinn Michael Phelps er gffurlega mikiö í sviðsljósinu þessa dagana enda ætlar kappinn sér að vinna hvorki fleiri né færri en átta gull í Aþenu og bæta þar með met landa sins, Mark Spitz, sem vann sjó gull á sínum tfma. Hann var ekki í sundlaug- inni með félögum sínum í bandaríska liðinu á miöviku- dag en í gærmorgun var hann mættur til þess að synda með félögum sínum og keppinaut- um. Þar á meðal var íslenska sundfólkið og þær Ragnheið- ur Ragnarsdóttir og Lára I-Irund Bjargardóttir voru meöal þeirra sem deildu baut með stórstjörnunni Phelps, Ástæða þessarar uppá- komu er sú að liðunum er ekki úthlutað æfingatímum í sundlauginni heldur mæta þau bara þegar þeim hentar og ailir synda saman. Stemn- ingin minnir á köílttm á hóp inanna sem stendur í öldu- sundlaug á Mallorca. Þrátt fyTÍr þessa gríðarlegu umferð gengur keppendum vel að æfa satnan og lítið er um árekstra. Blaðamaður ætlaði að ná viðtali við I’helps eftir æfing- una en hann skaust upp tir lauginni, sleppti því að þurrka sér og setti þess í stað hand- klæðið utan yfir sig og hvarf af svæöinu í fylgd aðstoðar- manns. Phelps er án nokkurs vafa vinsælasti maöurinn í Aþenu hjá ljósmyndurum því ef eitthvað er marka myitdabanká Reuters ÆKg' og AP þá getur fa drengurinn ekki / um frjálst .jgMnglgjÍÉl höfuð strokið meðaná iSL þessum . - leikum slendur. Önnur hver mynd frá leikunum er £ af honum og S sést hann í öllum mögu- ■ ■' legum og A- ómögu- legum at- rfe'JBME’ höfnum. ;r : ’ ■ m : Steindör Gunnarsson Landsliðs- þjalfarinn í sundisést hérásamt Erni Arnarsyni á æfingu ÍAþenu igær. _______ DV-mynd Teitur Steindór Gunnarsson, landsliösþjálfari í sundi, segir sund- fólkið stefna að því að bæta sinn besta árangur. slaginn. En hvers ætlast Steindór til af sínu fólki? Engin kraftaverk „Við fórum út með sem megin- markmið að allir myndu stefna að því að bæta sinn fyrri árangur. Við gerum okkur grein fyrir því að við verðum ekki að berjast á toppnum og við ætlumst ekki til þess að hér gerist einhver kraftaverk. Stefnan er fyrst og fremst að bæta fyrri árang- ur,“ sagði Steindór en býst hann við því að sjá einhverja keppendur í milliriðlum? „Eigum við ekki bara að bíða og sjá til hvað gerist. Hvernig hlutirnir þróast. Á mjög góðum degi er það kannski hugsanlegt. Ég yrði sáttur við bætingu á bestu tímum og að sjá fólkið standast pressuna á svona móti,“ sagði Steindór Gunnarsson, landsliðsþjálfari í sundi. henry@dv.is Steindór Gunnarsson, landsliðsþjálfari íslands í sundi, og krakkarnir hans tóku daginn snemma í gær og voru mætt á æf- ingu klukkan hálfátta um morguninn. íslenska sundliðið mun keppa snemma morguns og því vill Steindór æfa liðið í laug- inni á sama tíma og þau keppa á. Steindór gaf sér tíma til þess að ræða við blaðamann um mótið fyrir æfingu. „Það er allt til fyrirmyndar hér í Aþenu. Ég verð nú reyndar að viður- kenna að ég var fullur efasemda ðQQtsa KLa ' ^CTAÞENA aö þetta myndi ganga upp en sá ótti var ástæðulaus því hér er allt eins það á að vera," sagði Steindór. „Það er greinilega allt vel skipulagt hérna." Keppnislaugin er utanhúss að þessu sinni. Telur Steindór að það sé betra eða verra fyrir liðið? „Það er erfitt að segja hversu miklu það breytir en Bandaríkja- menn héldu sitt meistaramót utan- húss og þar féll hvert heimsmetið á eftir öðru. Það fer annars aðallega eftir því hvort það sé vindur. Sólin hefur ekki mikil áhrif nema kannski á þá sem synda baksund." Öll aðstaða hin besta Steindór segir að öll aðstaða í Ólympíuþorpinu sé hin besta og að ákaflega vel fari um hópinn. Blaða- maður sá einnig greinilega á æfing- unni að það er fín stemming í hópn- um og sundfólkið var duglegt að styðja hvort annað. Var því ekki annað að sjá en allir væru klárir í hjá beim bestu Okkar maður íAþenu Henry Birgir Gunnarsson henry@dv.is Aþena ertilbúin Það er ekki langt síðan flestir voru á þeirri skoðun að Ólympíu- leikarnh í Aþenu yrðu eitt alls- herjar ) klúður. AÞENA Ástæð- aner einföld. Grikkhnh voru með allt lóðrétt niður um sig á öllum svið- um í undirbúningi keppninnar. Bygging keppnisstaða var ekki á áætlun, gamakerfið í molum og fleha í sama dúr. Með ótrúlegu átaki hefur Grikkjum tekist hið ómögulega. Að gera allt tilbúið fyrir þessa stærstu íþróttahátíð heims. Það er glæsilegt um að lítast í Aþenu í dag. Stórkostlegar keppnishallir, og keppnissvæði, eru út um alla borg. Borgin er skreytt í ólympíu- litunum og Grikkir ganga um með stórt bros sem nær allan hringinn. Þarf svo sem ekki að koma á óvart þar sem þjóðarstolt Grikkja var að veði en þeir hafa þaggað niður í öllum efasemdar- röddum. Meira að segja gatnakerfið hefur verið aðlagað að þörfum íþróttamannanna og fjölmiðla- manna. Á öllum stórgötum borg- arinnar er sérakrein fyrir ólymp- íufjölskylduna sem gerh það að verkum að allir komast hratt leiðar sinnar. Heimamenn bera vhðingu fyrir akreininni og halda sig frá henni. Jafn vel þótt þeh sitji í kílómetra löngum röðum í tæplega 40 stiga hita. „Það er búið að malbika 750 þúsund fermetra, 1400 blokkir hafa verið þriftiar og málaðar, 10 þúsund trjám hefur verið plantað ásamt hundruðum blóma," sagði Dora Bakoyannis, borgarstjóri Aþenu, stolt í gær. Allh þeh sem maður hefur rætt við eru á einu máli um það að hér sé allt til fyrirmyndar og fólk er almennt mjög bjartsýnt að leikarnir verði vel heppnaðh. „Það er allt klárt eins og við höfðum lofað," sagði maðurinn í erfiðasta starfi landsins, Gianna Angelopoulos, en hann ber ábyrgð á skipulagi leikanna. Ólympíuleikarnir fóru síðast ham í Grikklandi 1896 og þessi upphafsþjóð leikanna getur flaggað með stolti slagorði sem sést víða hér um borg: „Welcome home“. íslenska landsliðið lék fyrir luktum dyrum í Aþenu í gær Tveggja marka tap gegn Frökkum íslenska landsliðið í handknatt- leik fékk að reyna sig í fyrsta sinn í handboltahöllinni í Aþenu í gær Esa \T AÞENA mættu Frökkum í æfingaleik. Liðið beið lægri hlut, 25-23, í leiknum en það leikur sinn fyrsta leik á leikunum gegn Króatíu á laugardaginn. Leikurinn var lokaður og því fengu engir fjölmiðlar að fylgjast með gangi mála. Við heyrðum í Ein- ar Þorvarðarsyni aðstoðarlands- liðsþjálfara eftir leikinn. „Þetta var ágætis leikur og við erum bara nokkuð sáttir þrátt fyrir tapið. Þessi leikur var ekkert tekinn allt of alvarlega og var svona fyrst og fremst notaður til þess að hrista sig svolítið," sagði Einar og bætti við að engin tölfræði hefði verið tekin í leiknum. „Ólafur Stefánsson var samt markahæstur og Guðjón Valur kom næstur. Guðmundur Hrafnkelsson stóð vaktina í fyrri hálfleik og varði mjög vel. Roland Eradze leysti hann síðan af í síðari hálfleik." Eins og áður segir var þessi leik- ur ekki tekinn mjög alvarlega og all- ir leikmenn íslenska liðsins fengu tækifæri. Einar sagði að allir hefðu sloppið heilir út úr leiknum og það eina sem hefði klikkað var að þeir hefðu verið í einn og hálfan tíma að komast hálftíma leið. Þess má reyndar geta að umferð gekk á köfl- um hægt í Aþenu í gær sökum þess að verið var að hlaupa með ólymp- íueldinn á fjölförnum stöðum. henry@dv.is Hitað upp Islenska iandsliðið sésthérhita upp fyrir leikinn gegn Frökkum. Reuters ■f nýr & hollur kostur! léttir og bragðgóðir réttir - fáar kaloríur fU W JiPf II íi’lt Ay.... ’ $ bragð • fjölbreytni • orka kjúklinga- & beikonsveitasalat Stökkar kjúklingalundir með beikonbitum, brauðteningum og cheddar- og edam-osti. * « >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.