Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2004, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2004, Side 18
18 FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST2004 Sport DV Létt hjá Argentínu Argentínumenn byrjuðu ___ ólympíuleíkana í “N. Aþenu með f ' N \ látum þegar *, ~ í \ þeir rúlluðu v jk. I yfir Scrbtu- jt 1/ I /Svart- / fjallalánd, 6-0, / í leik liðanna í knattspymu á miðvikudágskvöldið. Carlos Tevez skoraði tvívegis og þeir Cesar Delgado, Kily Gon- zalez, Mauro Rosales og (kabriel Heintze, leikmaður Manchester United, skoruðu eitt mark hver. Grikkir gerðu jafntefli gegn Suður Kóreu, 2-2, þar sem Grikkir voru tveimur mörkum undir þegar tólf mínútur voru til leiksloka, Malí og Mexíkó gerðu markalaust jaihtefli og Tiinis og Astralíá gerðu einnig jafntefii, 1-1. Edwards í tveggja ára bann Bandaríska hlaupadrottning- in Torri Edtvards hefur verið dæmd i tvcggja ára keppnisbann fvrir að verða uppvís aö notkun örvtmdi efnisins nikethamide á lyfjaprófi í apríl. Edwards var heimsmeistari í 100 metra hlaupi í fyrra eftir að sigur- yr~ vegarinn Kelli J White varð upp- I _ vís ;tð notkun- } jtifóiöglegm ^ -1/; J vvards hefur J haldiö fram j \ JLggN' tnaður / 1 t hennar i . r \ hefur ' T haldiö því fram vf að hún hafi \ 1; notað franskt V ’ fæðuhótarefni og j t ekki skilið imú- j \ haldslýsingarnar / \_ sem voru á \ frönsku. I-Iún hef- \ ur áfrýjað banninu \ til íþróttadóm- \ stólsins en niður- t staða hans er / endanleg. Rogge spáir hagnaðiá Aþenu lacques Rogge, iorseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, er fullviss um að hagnaöur verði af ólymptuleikunum í Aþenu þrátt fyrir aö skipuleggjendttr leikanna hafi farið langt fram úr fjárhags- áætlun viö undirbúninginn. „Það eru rv'ær íjárhagsáætlanir í gangi. Önnur lýtur að undirbúningi leikanna og það er erfitt að gera sér grein fvrir tapi eða gróða fyrr en eftir nokkur ár. Hin lýtur að leikunum sjálfum og nær yfir þann tíma sem þeir slanda. Það verður örugglega hagnaðuraf í , þeirri áætlun," sagði Rogge og , * _ bætti við að v " hann væri t S, í sáttur J ! við ri það * 4 hver- anna hefði gengið. Sumt fólk keppir aðeins einu sinni á ólympíuleikum og talar um mestu upplifun lífs síns. Síðan eru aðrir sem eru fastagestir og láta aldurinn ekki aftra sér frá því að vera með. Austurríski róðrarkappinn Hubert Raudaschl tók . þátt í níu ólympíuleikum á milli 1964 og 1996. Enginn annar íþróttamaður hefur tekið jafnoft þátt á ólympíuleikum en í mörgum íþróttagreinum, til dæmis sigl- ingum, hestaíþróttum og skotfimi mæta sömu keppendurnir til leiks á hverjum leikunum á fæstur öðrum. Einhverjir hafa haldið því ff am að sumir íþróttamenn hafi verið í eldlínunni svo lengi að þeir eigi jafnmikið skilið gullúr fyrir góða þjónustu eins og gullverðlaun á ólympíuleikunum. Þeir hlaupa kannski ekki jafnhratt, stökkva ekki jafnhátt eða eru ekki jafnsterkir og þeir voru en þeir gefast ekki upp. Ólympíueldurinn brennur í hjörtum þeirra sem aldrei fyrr, eldur sem í sumum tilfellum var kveiktur fyrir mörgum áratugum. Millar í góðum gír Kanadíski knapinn Ian Millar er gott dæmi um þetta. Þessi 57 ára gamli knapi mætir til leiks í Aþenu í áttunda sinn á ólympíuleikum en hefur aldrei unnið til verðlauna. Millar hefði jafnað met Austurríkis- mannsins Raudaschls ef Kanada hefði ekki sniðgengið leikana í Moskvu árið 1980. Millar er léttur í lund og sagðist enn hafa gaman að því að sem hann gerði og á meðan svo væri myndi hann halda áfram að mæta til leiks. „Ég mun ekki láta andstæðinga mína líða fyrir reynsluleysi og unggæðishátt," sagði Millar í viðtali við kanadískt dagblað á dögunum og vitnaði til orða Ronalds heitins Reagan, fyrrum forseta Bandarfkj- anna. Ottey í sjöunda sinn Hlaupadrottningin Merlene Ottey, sem er orðin 44 ára gömul, mætir til leiks á sjöundu ólympíu- leikum sína. Ottey, sem hefur yfirleitt keppt undir merkjum Jamaíka, keppir nú fyrir hönd Slóveníu og lítur ekki út fýrir að vera deginum eldri en þegar hún keppti fyrst á ólympíuleikunum í Moskvu árið 1980. Ottey er ótrúlegur íþrótta- maður en hún þykir ekki vera líkleg til afreka í Aþenu eftir að hafa verið ein besta spretthlaupskona heims undanfarna tvo áratugi. Ottey hafði keppt á þremur ólympíuleikum áður en yngsti kven- kyns keppandi leikanna í Aþenu Mohamed Khaireh, þrettán ára hlaupakona frá Djibúti, fæddist og sýnir það betur margt annað hversu lengi þessi magnaða hlaupakona hefur staðið í eldlínunni. Þetta afrek Ottey, að keppa á sjö ólympíuleikum er met meðal frjáls- íþróttafólks en hún jafnaði met hinnar bresku Tessu Sander- son og Liu Monoliu frá Rúmeníu þegar hún tók þátt í sjöttu ólympíuleikum sín- um í Sydney fyrir fjórum árum. Þeir sem hafa mætt á flesta ólympíu- leika koma allir úr greinum sem fæstir 4 þekkja, sigling- um eða * . ( hesta- mennsku. Ottey hafði keppt á þrem- ur ólympíu- leikum áður en yngsti kvenkyns keppandi leikanna í Aþenu, Mohamed Khaireh, þrettán ára hlaupakona frá Djibúti, fæddist. Marlene Ottey Tekurþátt á ;*t sínum sjöundu ólympíuleikum í . ’ iý Aþenu sem ermet meðal • , frjálsíþróttafólks. DV telur niður að ólympíuleikunum í Aþenu með því að skyggnast í sögu leikanna sem fara nú fram í 28. sinn A ferð í gegnum ólympíusöguna - 28. leikarnir í Aþenu hefjast í dag XXVII 2000 Ólympíuhetjan... Hin bandaríska Mariort Joncs vann sér þátttökurétt í boðhlaups- sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra hlaupi á ólympittleikununi í Barcelona áriö 1992, þá aðeíns sextán ára görnttl. Hún afþakkaði sætið og trtissti síðan af ólympfu- leikurtum í Atlanta fjnrum árum seinna þ;tr sem htin var að jafna sig eftir fótbrot. Það var Itins vegar á ólyrnptu leikunurn í Sydney sem hún korn, sá og sigraöi og og varð fyrsta konan í stigu ólympíuleikanna til að virina til firnrn verðlauna á eintiin og sötnu ólympíuleik- unum. Jones hyrjaði á því að vinna yfírburðasigur í 100 metra hlaupi kvenna og fygldi þvf sfðan eftir með álíka örttggunt sigri í 200 metra hlaupi. Ilún náöi bronsi í langstökki en á sfðasta degi leik- artna itafði hún í nógu að snúast. Ilún færði bartdarísku boðhlaups- sveitinni brons í 4x100 rnetra hlaupi og var síöan í í gullliöinu í 4x400 metra hlattpi. Þegar upp var staöið hafði hún unnið þrjú gull og tvö brons, ekki slæm uppskera það á sextán dögum í Sydney, Sydney 15. sept. til 1. október áríð 2000 FJÖLDIÞJÓÐA 199 FJÖLDIKEPPENDA 10.651 6582 KARLAR, 4069 KONUR FJÖLDIÍÞRÓTTA 28 FJÖLDIÍÞRÓTTAGREINA 300 ÞJÓÐIR MEÐ VERÐLAUN 80 Þjóðir með flest guli Bandaríkin 40 Rússland 32 Umsækjendur um leikana: Beijing, Berlin, Istanbul og Manchester VISSIRÞÚ? Að Suður- og Norður-Kórea gengu saman inn á ólympíuleikvanginn I Sydney undir sama fána á opnunarhátíðinni. Að fjórir (þróttamenn frá Austur- Tímor tóku þátt í leikunum í Sydney sem einstaklingar og gengu inn á opnunarhátíðina undirólympíu- fánanum. Að Kólumbfa vann sín fyrstu gullverðlaun í sögunni á leikunum í Sydney. Hin 35 ára gamla Maria Isabel Urrutia bar sigur úr býtum í 69-75 kg flokki kvenna í lyftingum. Að keppt var í fyrsta sinn í lyftingum kvenna, þríþraut og tae-kwondo. Aö Vfetnam vann sín fyrstu verðlaun á leikunum í Sydney en landið tók fyrst þátt á ólympíuleikunum árið 1952. Hieu Ngan Tran vann silfur f tae-kwondo kvenna. Aö á leikunum í Sydney voru íþróttamenn sendir í fyrsta sinn í sérstök lyfjapróf til að finna út hvort þeir notuðu ólöglega lyfið EPO. Að Sri Lanka vann sín fyrstu verðlaun á leikunum í Sydney. Susanthika Jayasinghe náði bronsverðlaunum í 200 metra hlaupi kvenna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.