Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2004, Síða 22
22 FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST2004
Fókus DV
Útgáfa á tónlistarmynddiskum fer stöðugt vaxandi. Þar sem þetta útgáfuform er ungt og enn í mótun
þá er mikil fjölbreytni í því sem í boði er og mikill munur á gæðum innihalds og efnistökum. Trausti
Júlíusson skoðaði nokkrar útgáfur sem hafa komið út síðustu mánuði.
sbmc
írafár - írafár
HvaO er i pakkanum?
IDVD
Efni:
Á þessum diski er að
finna meirihlutann af
því myndefni sem er til
með írafári. Aðalefnið
eru tónleikarsem
hljómsveitin hélt í Aust-
urbæ haustið 2003 í tii-
efni afútkomu plöt-
unnar Nýtt upphaf, en svo eru þarna llka
tvær heimiidarmyndir, 6 myndbönd, svip-
myndir o.fl.
Éitthvað varið iþetta?
Þetta erþétturog vel gerður pakki hvað sem
fólki kann að finnast um tónlist Irafárs. Tón-
leikarnir eru ágætlega heppnaðir og það er
sérstakiega gaman að heimildarmyndinni
frá 2002 þar sem saga sveitarinnar er rakin
og reynt að ná stemningunni sem er rlkjandi
bæði innan hennar og þar sem hún spilar.
Þessi útgáfa er flott heimild um vinsælustu
hijómsveit Islands á árunum 2002-2003.1
Ijósiþess að Irafárþykir frábær ballsveit og
náði vinsældum með stífri ballspilamennsku
þá heföi verið sniðugt að skeila eins og einu
góðu balli með llka...
DJ Shadow-
In Tune & On Time Live
Hvað er ipakkanum ?
I DVD+ 1 CD
Efni:
Risatónleikar með
DJ Shadow teknir
upp I Brixton
Academy I London
árið 2002. Aukefni L
eru tónieikar frá LA. ifj
Þar spiiar DJ Shadow fpK5-H^JLafi
annars vegar með Ifyj^RSk.
trommuleikara og wm
hins vegar er þriggja
plötuspilara-veisla
með DJ Shadow, Cut Chemist og DJ Nu-Mark
úrJurassic 5. A CD-disknum eru 20 lög af
tónleikunum í Brixton Academy.
Eitthvað varið íþetta?
DJ Shadow er einn afþekktustu plötusnúð-
um heims I skapandi geiranum. Hann á að
baki nokkur meistaraverk (Entroducing, The
Private Press...) þar sem hann notar hljóð-
brot úr tónlist annarra til þess að skapa eitt-
hvað nýtt og spennandi. Hér er hugmyndin
að búa til stóra tónleikasýningu. Hann er
einn á sviðinu með plötuspilarana, en svo er
allskonar myndefni á stórum skjáum fyrir
aftan hann. Allt er þetta svo tekið upp með
II myndavélum. Þetta er tilraun og satt best
aö segja finnst mér hún ekki takast. Tónlistin
er flott, en sjóið heldur ekki athygli manns.
Aukaefnið erhins vegar skemmtilegt.
Allra síðustu dagar útsölunnar
Verðhrun
Opnunartími: Mán-Fös kl. 11-18
Laugardaga kl. 11-14
DVD-æði Kylie
Minogue á tónleik-
um á Hammersmith
Apollo í London í
fyrra, en þeir eru ný-
komnirútá DVD
m?.? ■ ' v*
-
& c*-
IIÉís®é£;
Kylie Mmogue
Body Language Live
Hvað er i pakkanum?
ÍDVD
pi Ffni:
Tónieikar teknir upp I
Hammersmith Apollo í
1 ....*■ London 15. nóvember í fyrra I
----- -:-+. tilefniaf útkomunýjustu
Kylie plötunnar Body Langu-
age.Aukþeirraeruhérþrjú
I myndbönd, heimitdarmynd
i um tónleikana o.fl.
Eitthvað varið i þetta?
Maður skilur velgengni Kylie Minogue þegar mað
ur horfir á þennan disk. Það er hugsað um hvert
einasta smáatriði á tónieikunum. Hljómurinn er
ótrúlega fiottur og stemmningin er einstök, enda
var lagið hennar Emillönu Torrini, Stow, á toppi
breska smáskífulistans þegar tónleikarnir fóru
fram. Það er margt flott hér, t.d. hvernig Gainsbo-
urg-laginu Je t'aime, moi non plus er biandað inn
i lagiö Breathe, en hápunkturinn er samt þegar
Can't Get You Out OfMy Head byrjar. Garanteruð
gæsahúð...
.ir,
Depeche
Mode
Devotional
Moby
18 DVD + B-Sides
Hvað er i pakkanum?
1 DVD+ICD
Efn:
SonicYouth
Corporate fihost - The
Videos:! 990-2002
Hvað eripakkanum?
1 DVD
Efni:
öll myndbönd Sonic
Youth frá 1990-2002
bæði þessi sem hafa farið
i spilun og svo nokkur
sem hafa ekki komið út
áður. Hægt er að horfa á
myndböndin ein og sér
eða með hljóðrás þar sem
meðlimir sveitarinnar ann-
ars vegar og myndbanda-
leikstjórarnir hins vegar tjá
sig um viðkomandi myndband. Á meðal
aukaefnis er heimildarmynd með viðtölum
við ýmsa þá sem koma að sögu sveitarinn-
ar, mynd þar sem Spike Jonze rifjar upp
kynnin við hljómsveitina með aðstoð Ijós-
mynda o.fl.
Eitthvað varið iþetta?
27 myndbönd og fullt afsögulegum fróðleik
um eina afflottustu rokkhijómsveitum slð-
ustu áratuga. 11 fyrstu myndböndin eru við
lögin af meistaraverkinu Goo og svo fylgjum
við sveitinni áfram allt til Murray Street sem
kom út árið 2002: Dirty Boots, Kool Thing, My
Friend Goo, 100%, Youth Against Fascism,
Bull In The Heather, Little Trouble Girl.
Ómissandi á öll rokkheimili...
Justin Timberlake
Live From London
Hvaö er i pakkanum?
ÍDVD+ICD
Efni:
Tónleikar með Justin Timberlake frá London i
fyrra. Eina aukaefnið á DVD-disknum er eitt
myndband og ijósmyndadagbók. Á CD-
disknum eru tvö iög og tvö remix.
Eitthvað varið iþetta?
Justin Timberlake er mjög öflugur sviðsmað-
ur. Hann fer létt með aö trylla þann mikla
fjölda sem var á þess-
um tónieikum og tón-
leikarnir sjálfír eru
nokkuð vel heppnaðir
þótt þeir séu f styttra
lagi (langtinnan við
kiukkutímaj.Auka-
efnið hér er hins veg-
ar ekki beisið og
maður fær á tilfinn-
inguna aö þessari
útgáfu hafí verið
hentsaman í flýti til
þessaðhalainn
pening ímiðju JT-æðinu
Hverafold 1 -3, Torgið, Grafarvogi, sími 577 4949
Skipagötu 5, Akureyri, sími 466 3939
Can
DVD
Hvað er ipakkanum?
2 DVD + 1 CD
Þetta er einhvers konar heildarpakki. Hér eru
tónleikar frá 1972, tvær langar heimildar-
myndir, ótal svipmyndir, remix o.m.fl.
Eitthvað varið iþetta?
Can varásamt Kraftwerk og Neu! ein af
höfuösveitum Krautrokksins. Tónlist Can sem
var að stórum hluta impróvlseruö byggði
mikið á takti og endurtekningu. Þess vegna
varsveitin dáð og dýrkuð afleiðtogum dans-
tónlistarbyltingarinnar á tlunda áratugnum.
Can kom aftursaman árið 1997. Þessi DVD-
pakki er einn sá flottasti sem maður hefur
séð. Ótrúlega mikið efni bæöi gamalt og
nýtt. Tónleikarnir frá iþróttahúsinu i Köln
1972 eru skemmtilegir og margt afnýja efn-
inu stendur vei fyrir sinu. Það er samt mestur
fengur I heimildarmyndinni þar sem safnað
er saman ýmsum tónleika- og sjónvarpsupp-
tökum frá árunum 1970-1975, auk viðtala
og svipmynda. Eftir að hafa grandskoðað
þessa útgáfu er maöur kominn með meira-
prófí Can.
Hvað er ipakkan-
um?
2DVD
Efni:
Devotional ermargrómuð tónieikakvikmynd
Ijósmyndarans Antons Corbijn um tónleika-
ferð sveitarinnar árið 1993.Myndin varasín-
um tima tilnefnd til Grammy-verðlauna. Hér
erhúnl fyrsta sinn á DVD ásamt aukaiögum
og heilum diski með aukaefni. Þ.á.m. eru
myndbönd, heimildarmynd, meira tónleika-
efni og viðtal viö Anton. ATH! Devotional er
væntanleg á markað um miðjan september.
Eitthvað varíð í þetta?
Anton Corbijn ereinn affrumlegustu og
áræðnustu tjósmyndurum siðustu 25 ára I
rokkinu. Kvikmyndin hans (sem m.a. inni-
heldur Depeche Mode-siagara eins og Per-
sonalJesus, Walking In MyShoes og Enjoy
The Silence) frá 1993 er frábær og á skilið
endurútgáfu á DVD. Aukaefnið gefur henni
svo enn meira gildi.
Efni:
Moby hefur mik-
inn áhuga á DVD-
forminu og mögu-
leikum þess. Play
DVD-ið var ein af
feitustu útgáfum
sögunnar (þó að
gæði efnisins hafí
verið misjöfn). Hér
erhellingurafefni
líka, þ.á.m. 49 mín. þáttur umMoby, tónleikar
frá Glastonburyí fyrra, 95 mínútur afáöur
óútgefínni tónlist og klukkutíma Megamix
sett saman úr remixum aflögunum afplöt-
unni 18. A CD-disknum eru svo 13 b-hliðalög.
Eitthvað varíð i þetta?
Finn pakki fyrirþá sem fengu ekki alveg nóg
afMoby eftir ofnotkunina á lögunum afPlay
I auglýsingaherferðum og ,lnnlit-útlit“-þátt-