Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2004, Side 29
DV Fókus
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST2004 29
c
Scarlett er
ekkiaf
þessum
heimi
Leikstjórinn
Woody Allen heldur
því fram að Scarlett
Johansson hljóti að
vera send af Guði.
Woody telur hæfi-
leika leikkonunnar
og útlit hennar
ekki af þessum
heimi. „Hún er bara
frábær í alla staði og
getur ekki gert vit-
leysur. Hún er
kynþokkafull og
afar faileg." Scarlett fékk hlut-
verk í nýjustu mynd leikstjór-
ans á síðustu stundu eftir að
Kate Winslet dró sig tii baka.
: ’ ; ’ ;
Shar Jackson skírði hund-
inn sinn eftir Britney Spears.
„Ég hef átt marga hunda og
hef ailtaf skírt þá effir popp-
stjömum," sagði Shar sem er
fyrrverandi kærasta Kevins
Federline. „Einn hét Justin,
annar Eminem og sá þriðji
Christina og ég hef átt Britney
í fimm ár." Brimey keypti ný-
verið nýtt hús handa Shar en
leikkonan eignaðist ann-
að barn sitt á dögunum.
Kevin, sem mun innan
tfðar ganga í það
heilaga með Brimey,
s erfaðirbarnanna.
Þriggja ára
sonurinn
meðgsm
Angelina Jolie er búin að
kaupa gsm-síma handa syni
sínum Maddox sem er þriggja
ára. Síminn er fyrsta flokks,
með myndavél og prógram-
maður þannig að hann getur
aðeins hringt í Angelinu. Leik-
konan stöðvaði fund með
kvikmyndaleikstjórum og
framleiðendum svo hún gæti
svarað Maddox sem talaði við
mömmu sína í meira en tíu
mínútur. „Afsakið herrar mínir
en sonur minn er mikil-
vægari." Jolie segir að
framleiðendur Tomb p
Raider 2 hafi eyðilagt
kvikmyndina með því að
ýkja líkamslínur hennar ’
á auglýsingunum.
f
Þýska súpermódelið Heidi Klum
verðurað fresta brúðkaupi sínu og
breska söngvar-
ansSealsem
hún hafði til-
kynntað hún
mundi giftast á
næstunni.
Ástæðan fyrirþví
að Klum, sem tal-
in er vera ein rík-
asta fyrirsæta
heims um þessar
mundir, hefur
frestað brúð-
kaupinu er 250
milljón króna
samningur við
undirfatafyrirtæk-
ið Victoria's Secret.
Isamningnum er henni bannað að
breyta út frá þeirri ímynd sem hún
stendur fyrir í dag. Einnig er þess sér-
stakleg getið að hún megi ekki
í hjónaband á meðan hann
er l gildi. Heidi hefur
nú þegar brotið eitt
ákvæði samningsins
þegarhún eignaðist
dótturmeð Flavio
Briatore nýverið. Yfír-
menn Victoria's
Secret urðu æfir
vegna þessa og
sögðu barnsburðinn
skaða ímyndina sem þeirhöfðu
borgað fyrir. Klum var refsað ræki-
lega með því að setja hana í
strangar myndatökur skömmu eft-
ir méðgönguna. Þrátt fyrir að vera
margfaidur milljónamæringur
sætti Klum sig við refsinguna frekar
en eiga á hættu að missa samning-
inn við undirfatafyrirtækið.
Leikkonan unga Mischa Barton sem leikur Marissu í ung-
lingasápuóperunni The O.C. er ekki jafnsaklaus og hún lítur
út fyrir að vera.
léttir og bragðgóðir réttir - fáar kaloríur
The O.C. Leikararnir úrþætt-
inum vinsæla. The O.C. fékk
fjölda verðlauna á Teen Choice
Awards á dögunum.
Mischa Barton Leikkon-
an leikurMarissuCooperi
þáttunum.Húnhefur
einnigleikiölí'Hhlutverkf
The Sixth Sence og Nott-
ing Hill.
Gifting Heioí og Seal bönnuð
Leikkonan unga og fallega
Mischa Barton úr unglingaþáttun-
um The O.C. segist hafa þurft að fela
sig fýrir fjölskyldunni eftir að hafa
leikið í nokkrum ljósbláum mynd-
um. Barton lék í myndinni Julie
Johnson ásamt rokkdruslunni Cour-
ney Love og hinni grófu kvfkmynd
Lost and Delirious. Flestir ættingjar
hennar búa á írlandi og samkvæmt
Mischu verða þeir forviða þegar
myndirnar berast þangað. „Þeim lík-
ar The O.C. en ég verð að taka til fót-
anna þegar þau sjá hitt sem ég hef
gert. Þau búa í litlu samfélagi og
skildu ekkert hvað ég var að vinna
við fyrr en þau sáu þáttinn."
Þátturinn The O.C. nýtur gríðar-
legra vinsælda og færðu Mischu
verðlaun á Teen Choice Awards-
verðlaunahátíðinni á dögunum.
Barton, sem er fædd 1986, leikur hina
afvegaleiddu Marissu Cooper. Mis-
cha lfkist Marissu að mörgu leyti en
um tíma átti hún kærasta sem var í
afbrotum, líkt og Marissa. Þau sáust á
bar að kela og kyssast fyrir framan
hina gestina en Mischa segir að sér sé
sama um hvað fólki finn-
ist um hana og segjist enn
fremur klæðast því sem
hana langi til.
Áður en hún nældi í
hlutverkið hafði hún
verið í litlum hlutverk-
um í fjölda mynda,
meðal annars The
Sixth Sense og Nott-
ing Hill. Mótleikari
hennar og kærasti
Marissu, Benjamin
McKenzie, segir að
það sé ekki slæmt að
leika á mótí Mischu.
Hann er mun eldri en |
hún en er ánægður j|
að leika kærastann H
hennar. „Ég
meina, horfðu
bara á hana, hún
er rosalega falleg!"
Barton þreifaði
fyrir sér sem fyrir-
sæta en flutti sig svo
í leiklistína og lék á
sviði.
Stjörnuspá
Einar ÁgústVíðisson,
söngvari og útvarps-
maður, er31 ársídag.
„Sólin er hluti af eðli
mannsins sem hér um
ræðir. Hann hefur
sterka tilhneigingu til
að gera mlkið úr hlut-
unum þessa dagana
en ruglar sjaldan sam-
an veruleika og ímynd-
un," segir í stjörnuspá
hans.
Einar ÁgústVíðisson
\\ Mnsbemn (20. jan.-18.febr.)
w --------------------------------
Ef líf þitt stjórnast af um-
hyggju fyrir öðru fólki munt þú verða
áhyggjulaus og finna jákvæða gagn-
virka orku koma samstundis til þín,
hafðu það hugfast yfir helgina
framundan.
w
Fiskarnir (i9.febr.-20.mrs)
Lærðu að hlusta betur, hvort
sem þú samþykkir það sem þú heyrir
eða ekki. Ekki skipta þér af því sem
kemur þér ekki við en það eitt auð-
veldar líf þitt og gerir það bjartara.
Hrúturinn (21.mars-19.aprn)
T
Ef þú tileinkar þér að skoða
þig ávallt í keppni við aðra og metur
þig sífellt eftir draumsýn um fullkomn-
un verður þú stöðugt undir miklu álagi.
Ekki gera þér erfitt fyrir og hættu að
krefjast svo mikils af öðrum.
Nautið (20. aprll-20. mai)
ö
Gamlar minningar eða ómæld
fegurð setja af stað táraflóð. Nautið hef-
ur mjög mikla sjálfsstjórn þessa dagana
sem er svo sannarlega af hinu góða og
ætti það að nýta umræddan eiginleika
vel.
D
Tvíburarnir (21 .mai-21.júnl)
Annað hvort mislíkar þér eða
líkar við fólk við fyrstu sýn og
á sama tíma kemur hér fram að þú ert
glöggskyggn og treystir innsæi þínu
fullkomlega. Þú virðist hugsa meira um
magn en gæði í samböndum og ættir
umfram allt að endurskoða áherslurnar.
Þú kynnist mörgum næstu vikur og
mánuði en skilurfáa.
Krabbinng;.jiin/-2j.jiiw
Þú ert mjög gefandi í sam-
skiptum og tekur ekki hliðarspor nema
hafa góða ástæðu. Ótti þinn varðandi
öryggi birtist reyndar hér en þú verður
að læra að taka áhættur til að þroskast
og bæta samskipti þín.
Jl
[jÓWlf) (23. júli-22. ágúst)
Varpaðu sem allrafyrst frá þér
þeirri hugmynd að sambönd
byggist á keppni, taktu þess í stað upp
anda samvinnu. Stjarna Ijónsins er fær
um að opna fyrir óheft flæði orku og
einnig möguleikann til að njóta og
miðla fullri ánægju.
n
Meyjan (23. ágúst-22. sept.)
Þú elskar á alla máta, andlega,
trúarlega og jafnvel platónskt. Þú ert
ánægð(ur) þegar þú ert fær um að veita
öllum þínum tilfinningum útrás.
Reyndu að þroskast án þess að vera
öðrum háð(ur).
Q Vogin (23.sept.-23.okt.)
Stundum ertu ófær um að tala
eða ganga hreint til verks því tilfinning-
ar þínar flækjast fyrir þér af óskiljanleg-
um ástæðum oft á tíðum. Ekki gleyma
að biðja um það sem þig vanhagar um
þessa dagana og leggðu þig beturfram
þegar kemur að þínum innstu þrám.
TTL
Sporðdrekinn (24.okt.-21 m.>
Þú færð fyrr en síðar gullið
tækifæri til að auka tekjur þínar en ef
þú ert hins vegar tvístígandi í mikils-
verðu máli ættir þú að hlusta á ráðlegg-
ingar ættingja/vina.
/
Bogmaðurinng2.nííi'.-2;.*sj
Bogmanni er ráðlagt að vera
ákveðinn og staðráðinn í að klára verk-
efni sem hann byrjaði á nýverið (í sum-
ar). Ekki missa trúna á eigin verðleika.
£
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Þér er ráðlagt að huga að
sjálfinu og skyldmennum í stað þess að
eyða orku þinni í draumalandinu. Þrosk-
aðu með þér samvinnuandann og
sýndu öðrum þolinmæði.
SPÁMAÐUR.IS
X .