Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Blaðsíða 23
DV Fókus
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST2004 23
brókinni
„Rifriið virtist
hjónaband þeirra
spretta upp ur engu. Það er með ollu omegulegt að
ged gengiö ef þetta heldur svona áfram."
appárinn P.Diddy fluði glæsisnekkju sina í ofboði
ettir að vopnaðir öryggisverðir brutust um borð
Pegar rapparinn komst i land hljóp hann niður >
goturnar klæddur nærbrók og loðjakka. „Við
vorum að fá okkur kokkteila þegar þeir f
brutust um borð og Puffy frikaði út af /
nræðslu." „Allir niður á gólf," öskruðu /
rr- verðirnir á þá en þeir höfðu tekið snekkju f
k (I J J I II II rapparans í misgripum fyrir aðra. „Hann I
er afartaugaveiklaðurog helduralltaf að I
folk æth að ná sér niðri á honum." Eftir að 1
verðirnir höfðu beðist afsökunar á mistök- \
unum fyrirgaf rapparinn þeim og bauö \
þeim að taka þátt í partíinu. V-, „
Litlar, ríkar og
frekar systur
Mary Kate og Ashley Olsen hafa neitað að borga reikn-
inginn fyrir framkvæmdir sem gerðar voru I glæsi Ibúð
þeirra INew York. Systurnar,
semeru Wáraog
eiga sitt eigið i :
framleiðslufyrir- |g|
tæki, standa Irifr-
ildi við verktakann
sem tók Ibúðina I
gegn.„Þær eru svo
ógeðslega rlkar að
ég trúi ekki aö þær
séu að eyða tíman-
um I þetta rifrildi, “
sagði kunningi tvl-
burasystranna. Syst-
urnar keyptu fjórar
stórar tbúöir á 15.
hæð I miðbænum og
hafgjátið breyta þeim
reina risastóra íbúð.
Nemendaleikhúsið í gang
Æfingar eru nú hafnar hiá 4. árs nemendum I leiklistar-
deild Ustaháskóla íslands iNemendaMk-
húslnu en búið er að ákveða dagskrá næsta vetrar.
Fyrsta verkefni nemendaleikhússins / vetur er Draunt-
ur á Jónsmessunótt eftir Wllllam Shake-
speare en Rúnar Guðbrandsson leik- spr,
stýrirþví Verkefnið verður unnið I nánu
samstarfi við tónlistardeild skólans en
nemendur þaðan semja tónlist við sýn-
inguna undir handleiðslu Kjartans
Ólafssonar. Sýningin verður frumsýnd I
byrjun október.Annað verkefni ársins er
sýningin Spítalasklp eftir Kristínu
Ömarsdóttir og er um frumsýningu að
ræða. Leikstjóri er Marla Reyndal en
frumsýntverður Ijanúar. Þriðja verk-
efniö er svo samstarfsverkefni við Leik-
félag Reykjavikur vorið 2005, en endan-
lega verður gengið frá verkefnavali slðar I haust.
Milljóna-
samningur við
Vodafone
David Beckham hefur skrifað undir eins árs
samning við fyrirtækið Vodafone. Margir
höfðu talið að fótboltakappinn hefði misst
samninginn eftir meint framhjáhald sitt við
Rebeccu Loos. „Við erum afar ánægðir með
nýja samninginn við David enda er
samvinna okkar góð,“ sögðu
talsmenn Vodafone. Beck-
ham er auk þess með millj-
óna samninga við Pepsi,
Adidas, Gillette og gler-
augnamerkið Police. Fyrr í j
mánuðnum missti hann
stærsta samning sinn,
sem var við risann Marks '
og Spencer. „Vörumerkið
David Beckham hefur misst
vægi upp á síðkastið svo
það er ekki skrýtið að
einhverjir vilji losna
við hann.“
sM &
_r
,rr~ ‘
Vinir Britney Spears hafa að sögn upplýst að hún sé
hætt við að giftast unnusta sínum, dansaranum Kevin1
Federline, eftir að hafa lent í rifrildi við hann. Parið hafði stefiit
að því að ganga upp að altarinu við hátíðlega athöfii 20. nóvemberf
næstkomandi. Það þurfti hins vegar Bryan bróður hennar og Lynne^
móður hennar til að halda henni frá Kevin eftir að þeim lenti
saman við myndatöku fyrir Curious, nýja ilmvatnið henn-
ar, á dögunum. Á Britney þá aö hafa látið þau orð
falla að trúlofuniimi væri slitið.
„Rifrildið virtist spretta upp úr
engu. Eina stundina voru þau
brosandi og hress en þá næstu
fór allt í háaloft Það er með öllu
ómögulegt að hjónaband þeirra
geti gengið ef þetta heldur svona
áfram," sagði náinn vinur söng-
konunnar.
„Britney réðst að Kevin með
ljótum orðum sem ég ætla ekki að
hafa eftir. Mamma hennar og aðrir
viðstaddir horfðu bara á agndofa og
skömmuðust sín greinilega. Hún sagði
að hún ætlaði ekki að giftast honum. Það
var ekki fyrr en Bryan bróðir hennar og
Lynne mamma hennar gripu inn í og ró-
uðu hana niður að hún hætti að öskra,"
bætti vinur Britney við.
Talsmaður Britney segir aftur á móti að ekkert sé hæft í sögum
um að hún hafi hætt við brúökaupið. Talsmaðurinn segir að Britney
sé svo hrifin af Kevin að hún vilji meira að segja fá hann til að dansa
í nýjasta myndbandinu sínu viö lagið My Prerogative sem Bobby
Brown gerði frægt árið 1988. Þessi sami talsmaöur segir þó að Britn-
ey og Kevin hafi frestaö brúðkaupinu og er það f annaö skiptið á
tveimur mánuðum sem það gerist. í fyrstu var stefiit að því að þau
gengju í hjónaband í sumar og þá var stefnt að brúðkaupi á Beverly
Hills-hótelinu en nú er það sem sagt 20. nóvember í Santa Barbara.
11