Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Blaðsíða 14
n
DOGUM
immtudagar^
Kynlífsráðgjafinn
Fostudagar
Neytendamal
Manudagar
Heimilislæknirinn
Miðvikudagar
Þriðjudagar
Fjölskyldumaðurinn
Fréttir DV
Þeir Gunnar Birgisson, Guðmundur Árni Stefánsson og Halldór Blöndal hafa eytt
síðustu vikunni í sólinni í Kalíforníu sem fulltrúar íslands á sérstakri orkuráð-
stefnu. Þar er rætt um jarðhita og vetni. Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri
Kaliforníu, átti að mæta á ráðstefnuna en boðaði forföll. Guðmundur Árni segir
það hans vandamál.
Toptfmandinn hryggbraut
íslensku hingmennina
„Því miður boðaði Schwarzenegger forföll/' segir Guðmundur
Árni Stefánsson þingmaður, sem er staddur í Kaliforníu á orku-
ráðstefnu með þeim Gunnari Birgissyni og Halldóri Blöndal,
þingmönnum Sjálfstæðisflokksins.
Guðmundur Árni Stefánsson
þingmaður Segir ráðstefnuna
hafa gengið vel og margt verið
Þremenningarnir hafa eytt síð-
ustu viku á orkuráðstefnu í ríkinu
þar sem ríkisstjórinn átti að halda
ræðu.
Þingmennirnir lýstu því yfir fyrir
ferðina að þeir ættu von á skemmti-
legri ferð og hlökkuðu til að hitta
hasarhetjuna og vaxtarræktargoðið
Arnold Schwarzenegger. í för með
þingmönnunum eru makar og yfir-
maður Alþjóðasviðs Alþingis.
Arnold ákvað hins vegar að mæta
ekki, hinum íslensku þingmönnum
til mikilla vonbrigða.
Rætt um jarðskjálfta
„Það er nú bara hans vandamál,"
segir Guðmundur Árni en tekur
fram að ráðstefnan hafi gengið
prýðilega. „Við höfum rætt við fjölda
þingmanna um orkumálin, vetni og
fjölmörg atriði. Svo höfum við líka
rætt um almannavarnir en Kali-
fornía er mikið jarðskjálftasvæði
eins og fsland."
Svo virðist sem Kalifornía sé orð-
in suðupunktur orkunýtingar og ný-
sköpunar. í lok mánaðarins er- ís-
lensk sendinefnd á leið tii Palm
Springs til að kenna Kaliforníubúum
nýtingu
jarð-
hita.
Þar er einnig búist við því að Arnold
Schwarzenegger, ríkisstjóri og
hasarleikari, mæti á staðinn.
Arnold ákvað hins
vegar að mæta ekki,
hinum íslensku þing-
mönnum til mikilla
vonbrígða.
Einn af fulltrúum ísland verður
Ásgeir Margeirsson, aðstoðarfor-
stjóri Orkuveitunnar. Guðlaugi Þór
Þórðarsyni, stjórnarmanni í Orku-
veitunni, er einnig boðið en hann
sagði í DV fyrr í mánuðinum að
hann muni ekki fara á ráðstefnuna
þó honum standi það til boða.
Kosningaslagur í sólinni
Þeir Halldór Blöndal, Gunnar
Birgisson og Guðmundur Árni segj-
ast hafa lært mikið í ferðinni. Guð-
mundurÁrni segir einnig að sérstak-
lega hafl verið áhugavert að fýlgjast
með kosningaslagnum í Bandaríkj-
unum en baráttan
milli
Gunnar Birgisson og Halldór Blöndal
Schwarzenegger boðaði forföll.
Safnað fyrir enska boltanum
Enski boltinn á nippinu
að komast vestur
Bæjarráð Vesturbyggðar ákvað á
fundi í gærmorgun að veita tvo
styrki að upphæð 200
þúsund krónur hvor til
kaupa á sjónvarpssend-
um á Patreksfirði og
Bíldudai þannig að íbú-
um byggðarlaganna
gefist kostur á að sjá út-
sendingar Skjás eins og
þar með enska boltann
sem sjónvarpsstöðin
hefur sýningarétt á.
Nauðsynlegur búnað-
ur kostar 1,8 milljónir
króna á hvorum stað
og er sjónvarpsstöðin
reiðubúin að mæta þeim kostnaði
, að hálfu náist að safna því sem á
vantar í heimabyggð. Þá kemur
fram að söfnun hafi staðið yfir á
Patreksfirði og þar
hafi safnast 650 þús-
und krónur. Með
framlagiVestur-
byggðar hafa því
safnast 850 þúsund
krónur af þeim 900
þúsundum sem þarf
að safna í heima-
byggð og hillir því
undir að íbúar á
Patreksfirði geti set-
ið við sjónvarpið í
frístundum sínum
og horft á beinar
útsendingar frá ensku knattspyrn-
Vinsæl íþrótt Ibúar Vesturbyggðar
vilja gjarnan ná Skjá einum svo þeir
missi ekki afenska boltanum.
Arnold á blómatímanum
nú ríkisstjóri í Kaliforniu.
og Kerry hefur færst í aukana í
Bandaríkjunum síðustu vikur.
„Það er verið að kjósa til fylkis-
stjórnar í haust þar sem þingmenn
eru endurkjörnir. Hér er því byrjað-
ur kosningaslagur og mikið um að
vera. Svo er baráttan milli Bush og
Kerry auðvitað áberandi. Það er trú
manna að Kerry taki þetta ríki auð-
veldlega," segir Guðmundur Árni í
sólinni í Kalíforníu.
simon@dv.is
Listi birtur yfir hættulegustu hryðju-
verkamenn Pakistans
Hringurinn þrengist
Yfirvöld í Pakistan birtu í gær lista
yfir þá hryðjuverkamenn sem þau
telja mikilvægast að verði
handsamaðir. Auk þess buðu þau
verðlaun gegn upplýsingum sem
myndu leiða til handtöku á tveimur
A1 Kaída meðlimum, eftirlýstum
fyrir aðild þeirra að morðtilræði
gegn forseta landsins. í auglýsing-
unni, sem birtist á forsíðum tveggja
stærstu dagblaða landsins, segir að
þeir sem veiti upplýsingar muni
njóta fullrar nafhleyndar. Með
fylgdu tvö gjaldfrjáls símanúmer og
netfang. Fimm þeirra eftirlýstu eru
Pakistanar en einn er Líbíumaður.
Virtust þeir aðeins vera eftirlýstir
fyrir hryðjuverk á pakistanskri
grundu. Að minnsta kosti 63 grun-
aðir hryðjuverkamenn hafa verið
handteknir í Pakistan síðan í júlí í
Pervez Musharraf Slapp undan morðtil-
ræði ídesember 2003.
einni árangursríkustu herferð yfir-
valda gegn hryðjuverkasamtökum
Osama bin Laden. Segja yfirvöld að
þau séu nálægt því að handtaka lyk-
Umenn í samtökunum en vilja ekki
meina að áðurnefndar handtökur
muni leiða til handtöku á bin Laden.