Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST2004
Sport DV
Fimm féllu
í Aþenu
Það fékkst staðfest hjá forseta
Alþjóðalyftingasambandsins að
fimm lyftingamenn hefðu fallið á
lyfjaprófum sem tekin voru fyrir
ólympíuleikana í Aþenu.
Þeir sem féllu í þessa gryfju eru
frá Ungverjalandi, Indlandi, Mar-
okkó, Tyrklandi og Moldavfu. Á
mánudag var lyftingakona ffá
Myanmar rekin heim frá ólympíu-
leikunum vegna neyslu anaból-
ískra stera.
Fjórir íslenskir íþróttamenn
hafa hingað til
verið teknir í
lyfjapróf á
ólympíuieík-
unum í
Örn Arnarson hefur lokið keppni á ÓL og komst ekki áfram. Hann segir að það
hafi verið erfitt að horfa á keppni í greininni sem hann ætlaði að taka þátt í.
Iðaði þegar 200 metra
baksundið iér fram
Aþenu. Það eru
,OHNA 2004; þeir Hjörtur Már
Reynisson sund-
kappi, Hafsteinn Ægir
Geirsson siglingakappi,
Dagur Sigurðsson handknattleiks-
maður og tugþrautarkappinn Jón
Arnar Magnússon. Tekin eru bæði
þvag- og blóðsýni og er niður-
stöðu að vænta úr prófunum á
næstu dögum.
Höfuðstöðv-
arnar rymdar
í gær voru höfuðstöðvar gn'ska
ffjálsíþróttasambandsins f Aþenu
rýmdar vegna sprengjuhótunar.
Sprengjusérfræðingar með leitar-
hunda voru sendir inn í bygging-
una en engin sprengja fannst.
Mjög líklegt er talið að hótunin
tengist lyfja- og sviðsetningannáii
grísku sprettahlauparanna Kosta-
dinos Kenteris og Ekaterini
Thanou sem sett hefur gríska
íþróttaheiminn á annan endann.
Malí áfram
Riðlakeppninni í knattspymu
karla og kvenna á ólympíuleikun-
um er lokið. Argentínumenn voru
þjóðin sem bar sigur úr býtum f
öllum leikjunum í karlaflokki. f
átta-liða úrslitunum á laugardag-
inn mætast Argentína og Kosta
Ríka, frak og Ástralía, Malí og ítal-
ía og að lokum Paragvæ og Kórea.
í átta-liða úrslitum kvenna f
dag mætast Þýska- ,t,
land og Nígería, jPp
Bandarfldn og , .$0'' pT
Japan, Mexíkó ;
og Brasilía og
Stór nöfn
dottin út
Það hafa mjög stór nöfn fallið
úr keppni f tennis á ólympíuleik-
unum. Tennisleikaramir banda-
rísku Andy Roddick og Venus
Williams eru úr leik í einliðaleik.
Roddick er annar á
heimslista karla og
Venus er sjötta á
heimslista kvenna.
Venus tapaði f
tveimur settum,
6-4 og 6-4, fyrir
ffönsku
stúlkunni
Mary Pierce
og Roddick
beið lægri hlut með
sömu úrslitum
gegn Chilemanninum Femando
Gonzalez.
Óvæntustu tíðindin voru þó án j
alls vafa þau að Svisslendingurinn
Roger Federer, stigahæsti tennis-
kappi heims og núverandi
Wimbledon-meistari, heltist Úr
lestinni í annari umferð en þá beið
hann lægri hlut fyrir Thomasi Ber-
dych, átján ára gömlum tékknesk-
um útt, f tveimur settum gegn
einu, 6-4, 5-7 og5-7.
Örn Arnarson komst ekki áfram frekar en aðrir íslenskir sund-
menn á ÓL þegar hann tók þátt í 50 metra skriðsundi í gær. Tími
Arnar var samt viðunandi en hann kom í mark á 23,84 sekúnd-
um en íslandsmet hans er 23,15 sekúndur.
„Það var mjög heitt þegar sundið
fór fram og ágætisstemmning. Það
er alltaf gaman að keppa á svona
stórmótum," sagði Örn sem var
þokkalega ánægður með u'mann en
sagðist
riT^a hafa gert
AÞENA þau mis-
tök að
taka of mörg sundtök.
örn ætlaði sér alltaf að ná í verð-
laun í 200 metra baksundi á þessum
leikum og hann neitaði því ekki að
það væri svolíúð erfitt að horfa á
aðra keppa í greininni á meðan
hann væri uppi í ólympíuþorpinu.
„Mig klæjaði alveg í puttana er ég
horfði á undanúrslitin í 200 metra
baksundinu og það verður eflaust
enn verra þegar ég horfi á úrslitin.
Ég var allur á iði því ég átti að vera
þarna. Ég verð bara að halda mér
heilum svo ég geU verið þarna næst.
Það kemur annað mót og þá verð ég
klár í slaginn."
Árangur íslensku sundkrakkanna
hefur verið svona upp og ofan en
hvað finnst Erni sjálfum um þennan
árangur?
„A heildina litið er hann nokkuð
ásættanlegur held ég. Miðað við
hitamismun og svona. Það er alltaf
einhver ákveðin prósenta sem
stendur ekki undir væntingum og
svo vilja menn meina að það séu
ekki nema 20-30% af keppendum
sem bæfi sinn árangur á ólympíu-
leikunum. Það segir sitt. Þetta eru
allt í lagi U'mar, flestir," sagði Örn
Arnarson. henry@dv.is
„Mig klæjaði alveg í
puttana er ég horfði
á undanúrslitin í200
metra baksundinu og
það verður eflaust
enn verra þegar ég
horfi á úrslitin."
24 sekúndur Örn Arnarson synti 124 sekúndur á ólympíuleikunum íAþenu og hefur lokið
keppni. Hann klæjaði íputtana þegar 200 metra baksundið fór fram. DV-mynd Teitur
Hjörtur Már Reynisson stóðst alla
pressu í Aþenu í gær þegar hann setU
glæsilegt íslandsmet í 100 metra
flugsundi. Hjörtur Már kom í mark á
_______ 55,12
sek-
AÞENA úndu111
en fýrra
met hans í þessu sundi var 55,46 sek-
úndur þannig að bæfingin er nokkuð
mikil. Takmark Hjartar Más var að
bæta metið og ekki setti það minni
pressu á hann að mamma og pabbi
voru mætt til þess að fylgjast með
stráknum í lauginni.
„Þetta var mjög fínt. Líka gaman
að standa sig vel þar sem mamma og
pabbi voru komin til þess að fylgjast
með. Það var ekki leiðinlegt að setja
íslandsmet fyrir þau hérna á ólymp-
íuleikunum," sagði Hjörtur en hann
finnur voða h'tið fyrir pressunni og
segist ekkert hafa verið stressaður.
Græðir ekkert á því
„Ég verð voða lítið stressaður.
Maður græðir ekkert á því og ég er
„Ég verð voða lítið
stressaður. Ég er kom-
inn yfir það að vera
stressaður á svona
stórmótum."
viltu máltíð sem inniheldur færri en 270 kcal?
sa\at|s
1
bragð • fjölbreytni * orka
Caesarsalat
Fáðu þér balsamic-salatsósu með
grillkjúklinga Caesarsalatinu.
kominn yfir það að vera stressaður á
svona stórmótum," sagði Hjörtur
sem er aðeins annar íslendingurinn
sem setur met í lauginni í Aþenu.
Hann hefur skemmt sér vel í Aþenu
og æfiar að gera það áfram.
„Þetta er búið að vera virkilega
skemmtilegt. Næstu dagar hér fara
bara í að slappa af og njóta þess að
vera héma. Ætli maður kíki ekki að-
eins í bæinn og fylgist svo með hin-
um íslendingunum. Það er gaman
að fylgjast með frjálsíþróttafólkinu
og handboltalandsliðinu og svo er
Rúnar náttúrulega í úrslitum. Það er
samt ágætt að þetta er búið. Mér líð-
ur virkilega vel núna," sagði Hjörtur
Már Reynisson. henry@dv.is