Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Side 23
DV Fókus
FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST2004 23
Þá er komið að því. Einn af höfuðsnillingum rokksögunnar, Lou Reed, spilar í Laugardalshöllinni í
kvöld. Hann er mættur með fjögurra manna rokkband og mun flytja efni frá öllum ferlinum. Trausti
Júlíusson fékk áheyrn hjá meistaranum.
10 mínútur meö Lou Reed
Það var sannkallaður stórstjömu-
bragur yfir 101 Hdtel á miðvikudags-
kvöldið þegar undirritaður mætti
þangað til þess að taka viðtal við Lou
Reed. Umboðsmaður rokkstjömunn-
ar, tónleikahaldarinn, hljómsveitar-
meðlimir og aðrir aðstandendur vom
á þönum að redda hinu og þessu,
enda hópurinn nýlentur. (Mike
Rathke gítarleikari vill komast í golf,
Lou sjálfur vill ólmur komast með á
einhverja flotta staði til þess að taka
ljósmyndir o.s.frv.). Fjölmiðlafólkið
sem var mætt til þess að taka viðtal við
Lou þurfti líka að bíða heillengi á
meðan meistarinn hvíldi sig eftir flug-
ið og stórtónleika hans í Hammer-
smith Apollo í Lundúnum kvöldið
áður. Og svo vippaði Forest Whitaker
sér inn af götunni og kastaði kveðju á
viðstadda eins og ekkert væri sjálf-
sagðara...
Það fara miklar sögur af því hvað
Lou Reed sé erfiður í viðtölum en það
hvarflaði samt aldrei að mér að sleppa
tækifærinu þegar mér bauðst að
spjalla við hann. Ég er búinn að hlusta
á hann frá því að eyrun á mér fóm að
gera greinarmun á rokki og öðmm
umhverfishljóðum og ólíkt mörgum
heiðursborgumm í rokkinu er Lou
búinn að dæla út gæðaplötum með
reglulegu millibili síðustu ár. Svo hef
ég líka aldrei trúað þessu alveg með
meintan hroka og fer í viðtalið með
það í huga að Lou sé hugprúður
heiðursmaður. Sem varð raunin...
Vill ekki verða eins og mennskt
djúkbox
Meistarinn birfist um síðir og við-
tölin gátu hafist. Mér vom úthlutaðar
heilar tíu mínútur og ég setfist til borðs
með Lou, en umbinn sat álengdar
með augun á klukkunni. Ég
byrjaði á því að spyrja
Lou hvort að hann
væri búinn að
ákveða
hvaða
lög
hann myndi spila í Höllinni: „Við erum
enn að spá í það, hvað finnst þér að við
ættum að gera?“ spyr hann á móti. Ég
segi honum að mér finnist að hann eigi
að taka slatta af gamla dótinu sem allir
þekkja í bland við þetta nýja þar sem
ef 5000 manns mæti á tónleika með
honum í Reykjavík sé stór hluti þeirra
ömgglega gamlir aðdáendur sem
þekkja ekki nýrra efrúð. Hann tekur
undir það, en segir: „Við ætlum að
heilla þá upp úr skónum með nýju efhi
líka. Vandamálið við „gamla dótið"
eins og þú kallar það er að ef við spil-
um bara það þá erum við eins og
mennskt djúkbox. Við verðum áð hafa
gaman af því að spila lögin líka.“
í framhaldi af því berst talið að
nýju tónleikaplötunni hans, Animal
Serenade, sem er sambland af göml-
um og nýrri lögum en gömlu lögin
eru í nokkuð breyttum útgáfum.
„Hefurðu heyrt hljóminn á plöt-
unni?" spyr hann mig. Ég svara því
játandi en þá spyr hann: „Ertu með
þokkalegar græjur eða hlustarðu
kannski á mp3?“
Ég ætlaði einmitt að spyrja þig
hvað þérfyndist um mp3-byltinguna?
„Ég get ekki beðið eftír því að það
verði hægt að fá mp3 með almenni-
legu sándi. Þetta hljómar ágætlega í
heymartólum en ef þú reynir að spila
þetta í almennilegunm græjum
hljómar það ömurlega. En þetta er
frábær Ieið til þess að ná í tónhst. Ég
meina ég á iPod, en ég er ekki búinn
að fylla 10 þúsund laga kvót-
Sækirðu þá tónlist á netið?
„Já, ég sæki tónlist á iTunes og
fleiri staði. Það er mjög auðvelt og
skemmtílegt."
Passar sig á að sjá enga plötu-
dóma
Fylgistu meðþvísem erað gerast í
tónlistinni í dag, t.d. nýju New York-
rokkbylgjurmi?
„Ég hlusta á útvarpið og ef einhver
segir mér frá einhverju sem á að vera
gott þá tékka ég á því."
Nú eru allir að talá um The
Strokes. Hugsaðir þú: „Éghefnú heyrt
þetta áður“ þegar þú
heyrðir í Strokes?
„Nei," segir
hann ákveðinn,
„ég var á bar
þegar ég
heyrði lag
sem mér
fannst
Nýja platan þín The Raven er ekki
þessi hefðbundna rokkplata...
„Nei, þetta eru yfir tveir tímar með
frábærum bandarískum leikurum
eins og WUlem Dafoe, Steve Buscemi
og Elizabeth Ashley sem leika endur-
gerð mína af verkum Edgars AUans
Poe. Allt með tónlist, fullt af rokklög-
um og tónhstarmönnum eins og
Omette Coleman, The Blind Boys of
Alabama og David Bowie. Mjög gott
efni, þó ég segi það sjálfur."
Ertu ánægður með viðtökumar
sem platan hefurfengið?
„Hvað meinarðu? Ja, hún hefur nú
ekki selst í milljónum ein-
taka, ég vildi að hún
hefði gert það.
Annars les ég
ekki plötu-
dóma
þannig að
mér er
sama."
Er langt
síðan þú
hættir að
íylgjast með
dómunum
um plötum-
arþínar?
„Ég hef
lengivirki-
lega reynt
að passa
mig að sjá
enga
dóma."
Skítsama um álit annarra
Þú hefur sjálfur lagt mikla vinnu í
NYC Man-safnplötumar. Fórstu í
gegnum mikið afgömlum upptökum?
„Nei, en mig langaði tíl þess að
koma betri hljómgæðum í þessi lög
með því að nota nýjustu tækni. Ég vildi
að þau hljómuðu jafii vel á geisladiski
og á vínylplötunum. Ég fékk tækifæri til
að gera þetta áður en tónböndin sjálf
skemmdust. í dag er hægt að gera ótrú-
lega hlutí í masteringunni og gott dæmi
um það em lögin á NYC Man. Það er
gaman að bera sándið saman við sánd-
ið á vínylplötunum þótt ég þekki reynd-
ar engan sem stundar þannig saman-
burð."
Það em líka tvö remix á nýju NYC
Man-safhplötunni, afSatelliteofLove
og Walk onthe Wild Side...
„Já. Það var mín hugmynd af því
að mér fannst þau frábær. Þeir sem
gerðu þau þurftu að fá leyfi hjá mér
því að ég á útgáfuréttinn og mér
fannst þau virkilega góð."
Hvenær getum við átt von á nýrri
Lou Reed-plötu?
„Akkúrat núna er ég að vinna að
annarri ljósmyndabók (Lou gaf ný-
lega út bókina Emotion in Action).
Hún á að heita Lou Reed’s New
York. Síðan fer ég að spá í að gera
næstu plötu."
Ein lokaspuming. Þú ert einn af
áhrifamestu tónlistarmönnum rokk-
sögurmar. Ég var að spá íhvemig það
er. T.d. þegar tímaritið Rolling Stone
birtirlista yfir 50 mikilvægustu nöfnin
í50 ára sögu rokksins. Tékkarþú á því
íhvaða sæti þú lendir?
„I don’tgiveashit..."
(Velvet Underground lentí í 19.
sætí á lista Rolling Stone...)
Erm em til miðar ístæði á
tónleikana íkvöld og
em þeir eingöngu
kseldir í Skífunni á
Laugavegi.
Jane Scarpantoni -
selló
Nýjasti meðlimurinn. Kom inn t
myndina d Raven-plötunni. Hefur
spilaö með R.E.M., Throwing Muses,
10.000 Maniacs og Patti Smith. Sell-
óið kemur svolítið istaðinn fyrir
hljómborð eða saxófón I útsetning-
unum en hún tekur llka eitthvað af
gítarsólóunum...
léttir og bragðgóðir réttir - fáar kaloríur