Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Side 24
Fókus DV
Gylfi Einarsson
fótboltajnaður
Piparsvoinn í Lilleström
Þessi nýjasta mynd Disney-íyrir-
tækisins hlýtur þann vafasama heið-
ur að vera síðasta teiknimyndin sem
þeir framleiða fyrir kvikmyndahús
með gamla laginu, framvegis verða
þær allar í þrívídd. Hvort það á eftir
að bjarga bágri stöðu fyrirtækisins
veit ég ekki en ég veit það að það er
ekki aðferðin sem gerir góða mynd
heldur sagan og sagan er svolítið
sem Disney þarf að fara að hressa
upp á.
Gauragangur fjallar um þrjár kýr
sem reyna að hafa uppi á nautgripa-
íslenska talsetningu er hversu mátt-
laus hún er, það er eins og þau reyni
ekki að vanda sig og of oft hljómar
þetta eins og þau séu bara að lesa
þetta af blaði, eins og þegar einhver
persóna öskrar þá öskra leikararnir
ekki heldur tala aðeins hærra. Það
eru vitlausar áherslur á setningum
og þýðingin oftast slök og ég er al-
veg viss um að margir brandarar
hafi orðið að engu út af menning-
armismuninum. Þó stendur Rúnar
Freyr sig langbest af öllum sem
hesturinn Blesi og virðist vera sá
Gauragangur í
sveitinni
Sýnd i Sambíóunum. Leikstjór-
ar: Will Finn og John Sanford.
Aðalhlutverk: Guðlaug E.
Ólafsdóttir, Hanna M.
Karlsdóttir, Rúnar F.
Gíslason. Egill Ólafsson.
Ómar fór í bíó
maður hefði séð þetta oft áður. Það
vantaði alveg þessa hressandi hönn-
um sem var til dæmis í Lilo and
Stich. Sagan er sama formúlan sem
Disney hefur verið að nota síðustu
ár og er ekkert nýtt þar á ferð. Lögin
eru ekki grípandi og eru auðgleym-
anleg, alveg eins og myndin í raun-
inni og Alan Menke nær ekki að
þjófi sem hefur sett alla bæi í fylkinu
á hausinn og bjarga þar með þeirra
eigin heimahögum í leiðinni. Með
þeim í för er foli einn með mikil-
mennskubrjálæði og vill hann vera á
undan þeim að ná þrjótinum og
ganga í augun á frægasta hausaveið-
aranum í bænum sem er einmitt líka
á eftir þessum jóðlandi glæpa-
manni.
Mér þykir það miður að okkur
eldra fólkinu skuli ekki verið boðið
upp á að horfa á myndina með
ensku tali þar sem margir stórgóðir
leikarar fara með aðalhlutverk, held-
ur verðum við að láta okkur duga að
hlusta á fólk sem eyðileggur stórfínt
barnaefni með slöppum leiklestri á
hverjum degi í sjónvarpinu. Mig
grunar þó að enska útgáfan hafi ver-
ið látin róa þar sem þessi mynd kol-
féll í Bandaríkjunum og kom og fór
án þess að einhver hefði tekið eftir
því.
Mitt helsta vandamál við
eini sem reynir að lifa sig inn í per-
sónuna. Einnig var Egill Ólafs ágæt-
ur sem Gresju-Mjóni, skúrkurinn
jóðlandi.
Údit myndarinnar greip mig
ekki, frekar óspennandi hönnun á
persónum og manni fannst eins og
galdra fram góða slagara eins og fyrr
um árið í Beauty and the Beast og
Little Mermaid. Krakkar gætu haft
gaman af þessu en það er ekki mikið
til að halda okkur gamla fólkinu við
efnið, því miður.
Ómar öm Hauksson
Dirty Dancing: Havana Nights sýnd í Smárabíói og Regnboganum
Dansað eins og vindurinn
Árið er 1958 og staðurinn er
Havana. Hin 18 ára Katey Miller
(Romola Garai) flytur þangað með
föður sínum sem er stjórnandi hjá
Ford. Katey er ætlað að hanga með
bandarískum nágrönnum sínum á
Oceana-hótelinu en hún hefur önn-
ur plön. Katey verður hrifin af þjón-
inum Javier sem svo skemmtÚega
vill til að er frábær dans-
ari. Hún er harðákveðin í
að læra þessar mögnuðu
hreyfingar sem virðast
vera Javier í blóð bornar
og fær hann því til að
vera dansfélagi sinn á
stórri danskeppni á
skemmtistaðnum The Palace.
Fljótlega er dúxinn Katey farin að
Dirty Dancing:
Havana Nights
Næturnar í Havana
geta verið ansi heitar
einsoghin 18ára
Katey Miiier kemst að.
ljúga að foreldrum sínum til að
komast til að uppgötva nýja staði og
hluti á Kúbu með Javier. Stundum
æfa þau sig á strönd sem enginn veit
af og líkamleg tjáning þeirra í dans-
inum endurspeglar vaxandi ást
þeirra. Þegar kvöld danskeppninnar
kemur loksins eru Javier og Katey til-
búin sem danspar, en það sem þau
vita ekki er að skemmtistaðurinn og
götur Havanaborgar munu breytast
í stríðsvöll byltingar.
Dirty Dancing: Havana Nights er
sjálfstætt framhald hinnar vinsælu
Dirty Dancing sem skartaði sjálfum
Patrick Swayze í aðalhlutverki fyrir
ansi mörgum árum. Myndin er
frumsýnd í Smárabíói og Regnbog-
anum í dag.