Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Síða 9
DV Fréttir MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004 9 Munch- safnið lokað Munch-safnið í Osló verður lokað næstu þrjár vikumar á meðan nýju og full- komnu öryggiskerfi verður komið upp. Tveimur ifægustu málverkum Munch, Ópinu og Madonnu, var stolið þann 22. ágúst og hefur safiiið sætt mikilli gagngrýni fyrir ófulfkomið öryggiskerfi. Ópið er talið 5 milljarða króna virði en Madonna tveggja milljarða króna en verkin voru máluð af Munch árið 1893. Ópið er hópi þekktustu málverka heims, skipar sér á borð með verkum eins og Mónu Lísu Leonardos da Vinci og prýða eftirprentanir verksins veggi um allan heim. Fnykur af samblandi skólps og rotnandi rækjuúrgangs hefur plagað Sauðkrækinga í allt sumar. íbúar hafa brennt reykelsi til að yfirvinna fýluna og fólk hefur sést kúgast á almannafæri þegar fnykurinn er rammastur. Heilbrigðiseftirlitið segist vera að kanna aðstæður en vísar á bæjaryfirvöld, sem eru líka að skoða málið. Samherji aflarvelvið Svalbarða Skip tengd Samherja hf. hafa verið við veiðar á Sval- barðasvæðinu að undan- fömu. Að sögn Brynjólfs Oddssonar, skipstjóra á frystitogaranum Kiel, hefur veiðin verið jöfit og stöðug og afar góð á undanfömum dögum. Kiel hefur verið við veiðar í mánuð og er kominn með um 1.300 tonn af afla upp úr sjó sem gerir um 450 tonn af þorskflökum. Afla- verðmæti veiðiferðarinnar er farið að nálgast 180 milljónir króna. „Veðrið hefur verið mjög gott, bara eins og á Þingvallavatni og það er enn bjart á nóttunni,'' segir Brynjólfur á vefsíðu Sam- herja, og er hann afar ánægð- ur með gang veiðanna. Hræddurvið aðdáendur Robbie Williams er svo hræddur við áreitni aðdá- enda að hann fer út að ganga með hundinn sinn á nætumar. Söngvarinn þolir ekki frægðina og fer afar sjaldan út á meðal fólks. „Robbie finnst hann ekki lengur ömggur á Bretíandi og er að spá í að flytja til Hollywood. Hann hefur eytt gríðarlegum fjármunum í öryggisgæsluna heima hjá sér og þorir varla út fyrir dymar." Söngvar- inn, sem hefur mikinn áhuga á fótbolta, hefur ekki farið á leik í marga mánuði af ótta við brjálaða aðdáendur. Styrkja fisk- veiði um430 milljarða Evrópusam- bandið leggur til að sjávarútvegur í sambandinu verði styrktur um 430 miiljarða íslenskra króna á árunum 2007 til 2013. Styrkimir sam- svara meira en þrefaldri veltu íslensks sjávarútvegs á ári. Styrkimir beinast fyrst og fremst að sérstökum verkefnum, svo sem sjálf- bærri nýtingu auðlinda, fisk- eldi og þróun og fjölbreytni f sjávarútvegi. Þá njóta byggð- ir sem hafa orðið fyrir rösk- un vegna erfiðleika í sjávar- útvegi einnig styrkja. „Ég hef sjálfur orðið að loka gluggum og kveikja á reykelsi í góðu veðri eftir að skítafýlan hefur hrakið mig inn,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, lögregluþjónn á Sauðárkróki, sem hefur orðið að lifa með römmum skólpfnyk yfir bænum í allt sumar. Heilbrigðiseftirlitið hefitr ekki komist að niðurstöðu um uppmna fnyksins, en hann virðist koma úr fjörunni og fara eftir sjávarföllum. Því beinast öll spjót að fjörunni. „Dóttir mín var að veiða í fjör- unni fyrir skemmstu og hún kom til mín einn daginn og sagðist hafa slit- ið spún en hann væri mjög stutt frá landi. Mér varð ekki um sel þegar ég sá að hún hafði verið að veiða í skólpinu, þama flutu mannarnir og klósettpappírinn. Ég lét spúninn vera," segir Kristján, en hugsar sér ekki að láta bæjaryfirvöld vera. Gasmælar væla innandyra Kristján hefur skrifað bréf á vef- inn Skagafjörður.com þar sem hann lýsir lyktinni sem hann hefur þolað þegjandi í allt sumar. „Ekki veit ég hvað veldur lyktinni en hitt veit ég að ég hef orðið vitni að því að fólk hefur kúgast þegar fnykurinn hefur verið sem sterkastur," segir hann. Kristján nefriir sem sláandi dæmi að gasmælir hans hefur byrjað að ýla þegar fýlan er sem mest. Gasmælir hans er öryggistæki vegna gaskúta „Mér varð ekki um sel þegar ég sá að hún hafði verið að veiða í skólpinu, þarna flutu mannarnir og klósett- pappírinn. Ég lét spúninn vera." sem hann hefur í geymslu, en til að uppfylla skilyrði um brunavarnir varð hann að útbúa loftræstingu inn í geymsluna: „Þessi gasskynjari á það til að fara að væla upp úr þurru. Svo þegar ég kem út finn ég bölvaða stybbuna. Loftristin dregur inn loftið og það virðist koma inn með því metangas að utan. Ég get ekki útskýrt það öðruvísi, ekki lekur gasið." Málið skoðað á hundraði „Auðvitað finnst fólki lyktin vond,‘‘ segir Steinunn Hjartardóttir, hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra. Hún segir heilbrigðiseftirlitið hafa nokkra aðila undir grun um að valda lyktinni. „Þetta er mismunandi eftir sjáv- arföllum. Það eru mjög sterkar líkur á að þetta sé lykt af skólpi. Það eru einnig líkur á að úrgangur frá rækju- vinnslunni blandist þar saman við. Ég vona að þetta leysist sem fyrst, það er verið að vinna í þessu á hundraði,'1 segir Steinunn. Ekki fengust upplýsingar um hvort gripið hefði verið til einhverra aðgerða gegn fnyknum. Hallgrímur Ingólfsson bæjartæknifræðingur segir málið í vinnslu. „Ég hef sjálfur farið þarna á kambinn. Það er vond lykt þarna, en ég veit ekki hvort þetta er skólplykt. Það er verið að skoða málið og í bili get ég ekki meira sagt,“ segir hann. Ibúar nærri fjörunni verða því að Heilbrigðiseftirlitið Máliö er í vinnslu á hundraöi. Lyktin virðist sambland afrotn- andi rækjuúrgangi og skólpi. bíða enn um sinn eftir að anda létt- ar. „Ég stend núna úti á eyri. Þessi skítalykt er hérna úti á plani núna," sagði Kristján Örn í gær og skoraði á bæjaryfirvöld að draga ekki lappirn- ar lengur. jontrausti@dv.is Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin Tvær unglingsstúlkur kynntust á netinu Þrjú stór nöfn bætast við Sífellt eru að bætast ný nöfn í tónleikaflóruna á Iceland Air- waves. Sænska hljómsveitin Sa- hara Hotnights, Hot Chip frá Bret- landi og bandaríska hljómsveitin The Bravery hafa eru nýjustu nöfn- in sem hafa staðfest komu sína til landsins en hátíðin fer fram 20. til 24 október. The Bravery hefur slegið ræki- lega í gegn í New York upp á síðkastið en sveitin var að klára sína fyrstu plötu. Sænska bandið Sahara Hotnights fékk gríðarlega góða dóma fyrir þriðju og nýjustu plötu sína í tónlistartímaritinu Rolling Stone en tónlist Hot Chip hefur verið líkt við Jeff Buckley, Prince, Coldplay og Kraftwerk. Á hátíðinni koma fram 106 hljóm- sveitir og listamenn. Á meðal ís- lensku nafnanna eru Mínus, Gus Mugison Mugison sló Igegn á Airwaves í fyrra og ætiar aö endurtaka leikinn í ár. Gus, Mugison, Singapore Sling, Trabant og Einar örn Ghostigital. Stærstu nöfn hátíðarinnar eru þó án efa breska bandið Keane, The Shins, Kid Koala, Non-Phixion, Four Tet, The Stills, To Rococo, Hood og fleiri. Reyndu að drepa sig saman Lögreglan í Suður-Wales vonast til að geta yfirheyrt 14 ára stúlku sem liggur þungt haldin á sjúkrahúsi eft- ir að hafa gert tilraun til sjálfsvígs ásamt vinkonu sinni. Stelpurnar tóku stóran skammt af lyfjum sam- an og lést önnur þeirra á sjúkrahús- inu. Laura Rhodes og Rebecca Ling voru nýkomnar í leitirnar eftir að hafa verið týndar í nokkra daga. Stelpurnar kynntust á netinu fyrir tveimur árum og á miða sem þær skildu eftir sig þegar þær struku stóð að þær gætu ekki verið án hvorrar annarrar lengur. Fjölskylda Rebeccu er agndofa yfir því að dóttir þeirra, sem var vinsæl og hamingjusöm í skólanum, hafi ákveðið að fremja sjálfsvíg. Foreldrar hennar sitja nú Laura Rhodes og Rebecca Ling Steipurnar kynntust á netinu og stungu afsaman. Á miða sem þær skiidu eftir sig stóöað þær gætu ekki hugsað sér lifíð án hvorrar annarrar. við sjúkrarúmið og bíða og vona að dóttir þeirra vakni. Lögreglan hafði fundið stelpurnar í verslunarmiðstöð á föstudaginn en einungis tveimur tímum síðar höfðu þær tekið inn lyfin. Rebecca hafði fengið að fara í heimsókn til Lauru fyrr í vikunni. Fjölskylda Lauru hafði samband við lögregluna þegar Laura skilaði sér ekki heim eftir að hafa fylgt vinkonu sinni á lestarstöðina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.