Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Side 12
72 MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004
Fréttir DV
Lokuöu LAX
Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætó bs, neitaði því í DV í síðustu viku að
of knappar tímatöflur væru orsök þess að þrítug einstæð móðir tognaði í baki við
ofsaakstur bílstjórans. Nú segir bílstjóri hjá Strætó að áætlanir séu allt of knappar
Það sé undantekning ef þeir ná að standast áætlun og þeir neyðist til að aka langt
yfir leyfilegum hámarkshraða.
Alþjóðlega flugvellinum í
Los Angeles var lokað í
meira en fjóra tíma á laugar-
dag af öryggisástæðum. Yfir-
menn vallarins segja að ótti
við hryðjuverk hafi ekki ver-
ið ástæða fyrir lokuninni.
Þeir segja að vellinum hafi
verið lokað þar sem ónafn-
greindur aðili hafi komist í
gegnum öryggisgæsluna án
þess að sýna skilríki. Helgin
er ein af stærstu ferðahelg-
unum í Bandaríkjunum og
olli því lokunin talsverðri
óánægju.
Réðstámellu
með klippum
Rúmlega þrítugur sænsk-
ur maður hefur verið
dæmdur í eins árs fangelsi
fyrir að ráðast á 78 ára
vændiskonu með
limgerðisklipp-
um. Konan
sagðist fyrir réttí
hafa verið að vinn
um sínum þegar árásarmað-
urinn kom og bað um vatns-
glas, en hún viðurkenndi að
vera vændiskona. Útgáfa
mannsins var sú að þegar
hann hafi borgað konunni
fyrir þjónustu sína hafi hún
hastað á hann. „Ég var ósof-
inn og ruglaður af am-
fetamínneyslu og barði hana
með klippunum." Konunni
tókst að flýja og kalla til lög-
regluna sem fann manninn
fldæddan nærfötum gömlu
konunnar.
Hermireftir
Samönthu
Leikkonan Kim
Cattrall ætlar að fara að
fordæmi Samönthu,
sem hún leikur í Sex
and the City, og setja
vinkonur sínar fram
yfir karlmenn. Kim,
sem var að ganga í
gegnum þriðja skilnað-
inn, er komin með nóg
af karlmönnum og segir
að þeir geti aldrei veitt
henni eins mikið og vin-
konur. „Draumurinn snérist
um að vera með manninum
það sem eftir væri. Núna er
ég í hjónabandi með vin-
konum mínum."
„Við erum að úthluta mörgum
lóðum undir nýbyggingarog
þaö eru 30 nýjar íbúðir í smíð-
um. Við vorum að taka skól-
ann og íþróttahúsið algerlega
I gegn og það er búiö að end-
urnýja íþróttahúsið og skipta
um öll tæki í salnum. Svo erum
við að endurnýja samkomu-
húsið, gera átak í umhverfis-
málum
Landsíminn
fram-
kvæmdum í miðbænum þar
sem þriggja hæða hús verða
reist, “ segir Sigurður Valur Ás-
bjarnarson, bæjarstjóri í San-
gerði. Spurður um yfirlýsingar
söngkonunnar Leonce um bæ-
inn segir hann:„Leoncie býr
hér á staðnum og henni er
það velkomið. Ég lít á hana
sem einn afíbúunum og það
er hið besta mál."
Tímatöílur Strætó
hættulegar larbegum
Bflstjóri hjá Strætó Bs segir áætlanir fyrirtækisins allt of knappar.
Hann segir undantekningu ef innanbæjarvagnarnir standist
áætlun og bendir á vagn númer 112 sem aldrei er á réttum tíma.
Bflstjórinn segir einnig að þeir sem keyri vagnana neyðist til að
fara yfir leyfðan hámarkshraða; þeir hafi beðið lögregluna að
mæla hraðann á vögnunum til að benda Strætó bs á hættuna
sem þeir eru að skapa.
í síðustu viku sagði DV frá Fann-
eyju Erlu Friðjónsdóttur, þrítugri
einstæðri móður, sem tognaði baki
eftir að strætisvagninn sem hún var í
fór of hratt f beygju. Tveggja mánaða
barn hennar datt einnig úr vagnin-
um. Fanney kenndi knöppum áætl-
unum um ofsaakstur bílstjóarans.
Ásgeir Eiríksson, framkvæmda-
stjóri Strætó, neitaði því.
„Nei, ég fullyrði að svo sé ekki,"
sagði Ásgeir aðspurður um hvort
tímatöflurnar séu of knappar. Hann
bætti svo við: „Það kemur hins vegar
fyrir að tafir verða í umferð og þá
lenda menn eftir áætlun."
Of knöpp tímaplön...
Bflstjóri hjá Strætó bs,
sem vildi ekki láta nafn
síns getið af ótta við yfir-
menn sína, segir bílstjór-
ana vera að fá nóg. Þeir hafi
barist lengi fyrir því að fá
rýmri tímatöflur - eins og
staðan sé í dag geti
þeir vart farið á
klósettið án
þess að eiga á
hættu að lenda
á eftir áætlun.
„Þetta eru
aðallega Hafn-
arfj arðarvagn-
arnir en svo
einnig nokkrir í
Reykjavík," segir
bflstjórinn og
bendir sérstak-
lega á vagn númer 112.
Aðspurður um af hverju stéttar-
félagið taki málið ekki upp á sína
arma segir hann strætóbílstjóra inn-
an vébanda BSRB. Það sé stórt félag
og eigi kannski erfitt með að taka á
svona sértækum málum. Bílstjór-
arnir verði því að berjast fyrir þessu
sjálfir.
„Fyrir nokkrum árum kom upp
svipað vandamál í Breiðholtinu,"
segir bílstjórinn. „Þá fengum við lög-
regluna í lið með okkur. Létum hana
mæla hraðann á vögnunum og
senda Strætó bs. Þá sáu þeir að
tímaplanið gekk ekki og það var
leiðrétt. Nú er svipuð staða komin
aftur upp hér í Reykjavík en ekk-
ert er að gert."
...ávísun á slys
Sfysið sem Fanney Erla Frið-
jónsdóttir lenti í er ekki það
fyrsta sem hægt er að rekja
til of knappra
tímatafla.
Bflstjórinn hjá
Strætó segir það al-
þekkt að menn
stressist upp þegar
keyrtervið þessar
aðstæður og geri
mistök. Skemmst
er að minnast
þess þegar
Björn Baxter
Herbertsson,
sumar-
afleysinga-
maður hjá Strætó bs, ók á rauðu ljósi
á Kringlumýrabraut, klessti á fólks-
bíl og svo aftur skömmu síðar þegar
hann ók á kyrrstæðan bfl á Gullteigi.
Björn var próflaus en var samt
Fanney Erla Friðjóns-
dóttir, einstæð móðir
Tognaði í baki og korna-
barn hennar datt í ofsa-
akstri bílstjóra á vagni I i2.
ráðinn til starfa hjá Strætó bs. Bíl-
stjórinn segir þetta einn af mörgum
hlutum sem eru miður hjá þessu
annars ágæta fyrirtæki.
simon@dv.is
Óskar Pétur Friðriksson segist vita hver ber ábyrgð á lausagöngu búfjár
Garðyrkjustjórinn sagður klippa á girðingar
Kristján Bjarnason Garðyrkjustjórinn hefur átt f striði við bændur og lausagöngu búfjár
þeirra og hesta.
„Ég veit ekki hvort nokkur bóndi
hafi verið í deilum við garðyrkju-
stjórann," segir Óskar Pétur Frið-
riksson, formaður Bændasamtaka
Vestmannaeyja, um skrif Kristjáns
Bjarnasonar garðyrkjustjóra og
gagnrýni hans á bændur í bænum.
Enn og aftur var klippt á
girðingar í Vestmannaeyjum, bæði
á föstudag og laugardag. Á föstu-
daginn var klippt á girðingu við
Dalabúið og telja bændur að
skemmdavargur hafi verið þar á
ferð. Um 20 kindur fóru út á þjóð-
veginn út að flugvellinum. Á laug-
ardag var klippt á rafmagnsgirð-
ingu hjá hrossabændum á næsta
túni. Bændur eru orðnir lang-
þreyttir og telja sig vita hver
skemmdarvargurinn er sem vinnur
verk sín í skjóli nætur.
„Það er garðyrkjustjórinn sjálf-
ur sem hefur lýst því yfir að „stríð-
inu er hvergi nærri lokið", hann er í
stríði við tiltekna bændur hér í Eyj-
um. Enginn bóndi hefur verið í rit-
deilum við garðyrkjustjórann, á
eyjar.net þar sem hann rakkar
menn stöðugt niður," segir Óskar
sem mun að eigin sögn vera eini
bóndin í eyjum sem skrifi á „eyj-
ar.net" myndskreyttar greinar sem
hann kallar Don Kíkóta. Hann ber
garðyrkjustjóranum ekki góða sögu
segir hann ofsækja bændur með
skemmdaverkum. „Hér er um mis-
skilning að ræða, því að garðyrkju-
stjórinn kallar bæjarstjórn Vest-
mannaeyja linkindur," segir Óskar.
„Ég hef skrifað um Don Kflcóta, og á
ekki við þann mæta bónda, Gunnar
í Lukku, sem hefur fengið ýmisleg
frá embættismanninum. Hver Don
Kíkóti er læt ég hvern og einn um
að svara fyrir sig,“ segir Óskar sem
ásakar garðyrkjustjóran um að
vinna skemmdarverk á girðingum
bænda í Vestmanneyjum í einka-
stríði sínu við bændur og búfénað.
freyr@dv.is