Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Síða 23
DV Fókus
MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004
23
„Ég áhvað aö
japönshuml
m
F y r i r m a n n a p a j af n t s e m m a n n æ t u r
4
King Kong
sem ástarsaga
Peter Jackson er í óða önn að vinna
að endurgerð King Kong en það er
Andy Serkins, sá sem lék Gollum í
Hringadróttinsögu, sem mun leika
sjálfan apann. Aðalhlutverkin eru
svo leikin af Naomi Watts, Jack
Black og Adrien Brody en
Jackson segir sína útgáfu vera
nokkuð frábrugðna upphaflegu
útgáfunni. „Kong Kong er mynd
sem ég hef elskað síðan ég var
bam og hún er raunar ástæðan
fyrir því að ég ákvað að gerast
kvikmyndagerðarmaður," segir
Jackson og bætir við að
myndin verði í senn ástar-
saga, spennu- og tæknibrellumynd af
bestu gerð auk þess að vera endurútgáfa af
meistarastykki. Myndin mun kosta einhverj-
ar 130 milljónir dollara í framleiðslu en áður
en Jackson hirti nokkra Óskara fyrir allar
Hringadróttinssögumyndimar hafði hug-
myndum hans um King Kong margsinnis
verið hafnað. Annað er uppi á teningnum
nú, 30 Óskarsverðlaunum síðar.
Þýska mannætan Armin Meiwes gæti verið að fara
að græða helling af peningum eftir að kvikmyndafyrir-
tækið Stampfwerk keypti einkaréttinn á sögu hans.
Armin Meiwes auglýsti sem kunn-
ugt er eftir áhugasömu fólki sem
vildi láta borða sig, á Internetinu.
Merkilegt nokk fékk hann svar frá
Bernd-Jtirgen Brandes og fór
það svo að Meiwes át hann. Var
hann sfðan dæmdur f átta og hálfs
árs fangelsi f Þýskalandi (janúar.
Meiwes hefur samþykkt að segja
sögu sfna ( 90 mínútna langri
heimildarmynd og fyrir það fær
hann veglega greitt. Ekki hefur
fengist uppgefið hvað sagan
kostaði en talið er að upphæðin
hlaupi á tugum milljóna þar sem margir vildu tryggja
sér einkaréttinn á frásögn Meiwes.
Burtvildi
ekkl vera Bond
Burt Reynolds er greinilega farinn að láta
aldurinn fara í taugarnar á sér og hann hefur
verið ansi yflrlýsingaglaður upp á síðkastið.
Hann hefúr h'úð fengið að gera í seinni tíð og
hefur þess
vegna verið
duglegur við að
rifja upp hlut-
verk sem hann
hafnaði á yngri
ámm, svona til
að minna á
fyrri vinsældir.
Nú hefur hann
sagt frá því að
honum hafi
verið boðið
hlutverk
James Bond
þegar Sean
Conney hætú að leika njósnarann. „Á þess-
um tíma fannst mér Sean vera frábær í hlut-
verkinu og hver sem á eftir hefði komið hefði
verið ömurlegur í samanburði við hann. Svo
finnst mér líka Breti eigi að leika þetta,“ segir
Burt en það var George Lazenbysem sem lék
Bond í næstu Bond-mynd, On Her Majesty’s
Secret Service.
I
I i
I
að vita margir hv— Ari Magg ljósmyndari er
"Venda er hann löngu búinn að skipa sér sess
lmeðal fremstu ljósmyndara landsins. Færri
jvita hver litla systir hans, Silja Magnúsdótúr
ljósmyndari er enda er hún sex árum yngri og
ekki langt síðan hún útskrifaðist út framhalds-
skóla. Silja ætlaði heldur aldrei að verða ljósmyndari
heldur lét hún sér lengst framan af duga að fylgjast
með bróður sínum og fóður sem einnig er virtur ljós-
myndari.
„Ég hafði veriö að hanga í stúdíóinu hjá þeim og
fýlgjast með en það kviknaði ekki neinn mikill áhugi
fyrr en ég fór í framhaldsskóla og fór að fikta við þetta
sjálf," segir Silja sem aldrei hefur lært ljósmyndum í
skóla. ,Allt sem ég kaxm hef ég lært af Pabba, Ara og
sjálf í vinnunni í New York."
Efúr að hún útskrifaðist úr Versló fór hún úl New
York úl að heimsækja vinkonu sína sem starfaði þar
sem fyrirsæta. Heimsóknin dróst þó heldur betur á
langinn og undir lokin, efúr tæpt ár í borgmrn, var Silja
farin að starfa sem aðstoðarmaður stjömuljósmyndar-
ans Davids LaChappelle stúdíói hans í New York.
Söngkonan Kylie Minogue er farinn að óttast að hún muni aldrei eignast barn þar sem
hennar barneignartími er brátt að enda. Söngkonan er að verða fertug og veit að tfm-
inn er að renna út.„Þetta er bara spurning um líffræði. Þegar ég var yngri vissi ég ekk-
ert hvernig líf mitt myndi verða nema hvað ég gerði alitaf ráð fyrir að eignast börn.
Núna er ég að átta ég mig á þvi að það getur vel farið þannig að svo verði ekki," segir
ástralska söngkonan sem þessa dagana er með franska leikaranum Olivier Martinez. Hún
er meira að segja farin að læra frönsku til að ganga enn frekar f augun á honum.„Fram-
burðurinn hjá mér er bara nokkuð góður og hann er alsæll með þetta framtak mitt," segir
Kylie sem hefur komið víða við um ævina.
\
u mm1 i
„Ég ákvað að dvelja lengur í New York og fékk vinnu
í hip hop-plötubúð hjá japönskum plötusnúð. Þar
vann ég í þrjá mánuði. Svo sótú ég um hjá LaChapp-
elle, sendi tölvupóst og fékk vinnu þar. Vinnan fólst
aðallega í tölvuvinnslu á myndum hans. En þaö var
samt góð reynsla."
í New York vann hún líka við skipulagningu tísku-
sýninga og myndlistasýninga og gat af sér goú orð, og
verður þar að teljast nokkuð góður árangur af ungri ís-
lenskri verslóstúlku sem æúaði upphaflega bara að
heimsækja vinkonu sfna.
Silja er nú fluú aftur heim og hefur síðan hún kom
aftur starfað sem aðstoðarljósmyndari og stílisú í stúd-
íói feðganna, Photoland á Hverfisgötunni. Hún segist
ekki reikna með að setjast á skólabekk í faginu enda
búi hún svo vel að vera aö læra af þeim bestu. Hún
stefnir þó á að fara aftur út og vinna þar við ljósmynd-
nm áður en langt um líður.
Við eigum örugglega efúr að sjá verk hennar í
fremstu röð áður en langt um llður þvi Silja þykir þeg-
ar með efnilegustu ljósmyndurum landsins, þráú fyrir
ungan aldur. rap@dv.is