Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2004, Síða 4
4 MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 2004
Fréttir 0V
Fullurátrukk
keyrði á mann
Maður, grunaður um
ölvun, ók vörubíl á gang-
andi vegfaranda við Vík í
Mýrdal klukkan hálf sex í
gærmorgun. Vegfarandinn
var fluttur með sjúkrabíl til
Reykjavíkur þar sem gert
var að sárum hans. Hann er
ekki lífshættulega slasaður
en hann axlarbrotnaði og
hlaut einhverjar skrámur.
Blóðprufa var tekin úr öku-
manninum og vildi lögregl-
an í Vík ekki tjá sig meira
um málið á meðan á rann-
sókn stendur. Tveir öku-
menn til viðbótar vom
stöðvaðir á svipuðum slóð-
um á aðfaranótt sunnudags
vegna gmns um ölvun.
DV skoðar stefnuræðu. Halldór Ásgrímsson segir engar stefnubreytingar fylgja for-
sætisráðherraskiptunum í stefnuræðu sinni sem flutt verður í kvöld. Símasölu
frestað enn einu sinni og 90 prósenta húsnæðislán á dagskrá. Halldór minnist ekki
á ný lög um fjölmiðla en boðar breytingar á stjórnarskrá i samvinnu við stjórnar-
andstöðu.
Kærðurfyrir
fasteignasvik
Fasteignasalinn
Helgi Magnús Her-
mannsson mætir í
dómsal í dag
ákærður fyrir svik
gagnvart sex við-
skiptavinum sínum.
Hann rak fasteigna-
söluna Óðal. Lög-
reglan í Reykjavík ákærir
Helga fyrir fjársvik og
skjalafals að upphæð rúm-
ar 19 milljónir króna. Brot-
in voru framin á árunum
2001 og 2002. Helga er gef-
ið að sök að hafa dregið að
sér fjármuni sem hann tók
við hjá viðskiptavinum
vegna sölu á fasteignum.
Honum er einnig gefið að
sök að hafa falsað pappíra
í því skyni að leyna fjár-
drættinum. „Ég er saklaus
og tíminn mun leiða það í
ljós,“ sagði Helgi í blaða-
viðtali.
Rútuslysi
frestað
Baltasar Kormákur og
leikarnir í kvikmynd hans
„A Little Trip to Heaven“
hans þurftu að fresta öll-
um útitökum sínum í gær
og nótt vegna veðurs.
Meðal annars var fyrirhug-
að að setja á svið heljar-
innar rútuslys við Hlemm í
nótt. Þótti tökuliðinu of
hættulegt að setja rútu-
slysið, sem á samkvæmt
heimildum DV að vera
veglegt, á svið í rokinu og
fengu amerísku stjörnurn-
ar Julia Stiles og Jeremy
Renner að halda sig innan
dyra við stúdfótökur í stað-
inn.
Já, Svarthöfða er spurn. Eitt stórt
spurningamerki.
Svaithöföi
Halldór Ásgrímsson flytur í kvöld sína fyrstu stefnuræðu í emb-
ætti forsætisráðherra en Halldór tók við embættinu af Davíð
Oddssyni fyrir tveimur vikum. DV hefur kynnt sér stefnuræð-
una, sem enn um sinn er merkt sem trúnaðarmál. Halldór boð-
ar litlar sem engar breytingar á stefnu ríkisstjórnarinnar undir
sinni stjórn og minnist ekki orði á fjölmiðlalögin umdeildu á
annan hátt en að tala um hvassviðri í sumarbyrjun.
í upphafi ræðu sinnar notar Hall-
dór tækifærið og þakkar Davíð
Oddssyni, fráfarandi forsætisráð-
herra, fyrir vel unnin störf og segir
að frá upphafi núverandi ríkisstjórn-
ar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks
til dagsins í dag hafi orðið miklar
ffamfarir í landinu. í ljósi þess segir
Halldór ekkert kalla á breytingar á
stefnu stjórnvalda frá því sem verið
hefur þó skipt hafi verið mn forsæt-
isráðherra.
Kennaraverkfall ekki mál
stjórnvalda
Halldór gerir yfirstandandi kenn-
araverkfall að umtalsefni sínu og
segir að ríkisvaldið sé ekki aðili
að deilunni heldur sé verkfallið
og samningagerðin á forræði
sveitarfélaganna, sem Halldór
fullyrðir jafnframt að hafi
fengið nægilegt fé við til-
flutning þeirra frá ríki til
sveitarfélaga. Hann
sakar stjórnarand-
stöðuna um að
reyna að draga
ríkis-
stjórn-
ina inn
Áfram-
haldandi
stöðugleiki en
Símasölu
frestað
Halldór vfk-
ur því næst
máli sínu að
efnahagsmál-
um og ítrekar
þar meðal
annars það
markmið að
fjárlög verði
hallalaus.
í ræðu Halldórs kemur
fram að söluferli Sím-
ans verði fram haldið,
en ekki fyrr en eftir
rúmt ár.
Boðaðar skattalækkanir eru með-
al efiiis en þar ræðir hann
um áður boðaða 4% tekju-
skattslækkun, sem efnd
verði í áföngum út kjör-
tímabilið.
Svo virðist sem
ágreiningur innan rík-
isstjórnarinnar um
sölu Símans, og þá
kröfu framsóknar-
manna að landsmönntnn
verði tryggður næsta jafn
aðgangur að þjónustu
fyrir-
ur
Jómfrúarræða nýs forsætisráð-
herra Halldór segir engar stefnu-
breytingar áætlaðar hjá rfkisstjórn
undir hans forsæti. Sfmasölu hefur þó
enn verið frestað en 90 prósenta hús-
næðisián munu væntanlega bjóðast
neytendum á vetri komanda.
tækisins fyrir sölu, hafi orðið til þess
að fresta söluferlinu um ár í viðbót. í
ræðu Halldórs kemur fram að sölu-
ferli Símans verði fram haldið, en
ekki fyrr en eftir rúmt ár.
Húsnæðislán og Siglufjarðar-
göng
Halldór boðar 90 prósenta hús-
næðislánin sem flokkur hans lofaði í
kosningabaráttunni síðast, í vetur og
segir að „senn verði ráðist f Siglu-
fjarðargöng", eins og það er orðað í
ræðunni. Halldór boðar sömuleiðis
aukna aðstoð við landbúnaðinn, sem
hann segir nauðsynlegt til að bregð-
ast við aukinni erlendri samkeppni.
Ekki er minnst á fjölmiðlög nema
á einum stað í ræðunni þar sem
hann segir að „hvesst hafi í íslensku
stjómmálalífi“ í sumarbyrjun, og á
þar væntalega við málskot forseta og
deilur um rétt hans til þess. Ekki er
minnst á að farið verði í gerð nýrra
laga um fjölmiðla en boðaðar breyt-
ingar á stjórnarskrá sem unnið verði
að sameiginlega af ríkisstjóm og
stjórnarandstöðu.
Ræða Halldórs
verður flutt í beinni
útsendingu í Ríkis-
sjónvarpinu í kvöld
klukkan 19.50 en að
þeim loknum
hefjast umræð-
helgi@dv.is
Konur eru með fjóra
Svarthöfði er búinn að vera að
klóra sér í hausnum alla helgina yfir
lítilli frétt í DV á föstudag. Þar var
sagt frá enskum líffræðingi að nafni
Desmond Morris sem hefur fundið
nýja G-bletti kvenna. Eða öllu held-
ur hefur hann fundið A-blettinn, C-
blettinn og U-blettinn. Desmond
þessi útskýrði ekki hvaðan nöfnin
komu en það er nú meðal þess sem
Svarthöfði hefur verið að hugsa
svoldið út f um helgina.
Svarthöfði er nefnilega með það
á hreinu að sjálfur G-bletturinn
heitir það af því að upphafsstafur
eftirnafns mannsins sem fann
blettinn, Ernst Grafenberg, er
einmitt gé. En hin nöfnin em hrein-
lega út í hött þótt Svarthöfði þakki
DV innilega fyrir að benda á stað-
inn þar sem nýju blettirnir, auk
hins fyrsta að Svarthöfði heldur, sé
að finna. Þeir liggja allir saman í efri
hluta legganganna.
En stærsta spurningin sem hefur
verið að velta sér fram á varir Svart-
höfða alla helgina - þótt hann sé
vissulega of feiminn til að segja það
upphátt - er af hverju er alltaf verið
G-bletti
að finna eitthvað sem eykur á unað
kvenna? Aldrei rekst Svarthöfði á
fréttir þar sem einhver líffræðingur
hefur fundið eitthvað sem bætir
fullnægingu karla svo um munar.
Og þegar Svarthöfði byrjaði að
hugsa þetta - ekki upphátt, heldur
bara í hljóði - þá leið honum eins
og hann væri svikinn. Af eigin kyni
auðvitað því þetta er körlum að
kenna. Er bara í hugsunarhættin-
um. Svarthöfði á marga vini sem
tala stundum um kynlíf við hann og
þá tala þeir alltaf um hvernig þeir
hafi bætt bólfarir sínar. Karlmenn
stæra sig meira að segja stundum af
því að vera góðir í rúminu. En karl-
ar tala aldrei um að einhver kona sé
góð í rúminu. Aldrei. En að sögn
vinkvenna Svarthöfða þá tala þær
eiginlega bara um hversu góður
þessi eða hinn var (eða er) í rúm-
inu. Þær minnast aldrei á eigin
frammistöðu.
Hvernig hefur þú það?
hefþaö gott og þannig hefur þaö verið sfðan 1978 þegar ég hætti aö drekka
brennivín," segir Þórarinn Tyrfingsson,yfirlækniráVogi. „Nú erég á fullu í því að
safna lífeyri aö ráöi Ásmundar Stefánssonar og komast þannig I yfirstéttina í ellinni -
maður kominn afalmúgafólki."