Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2004, Síða 31
UV Slðast en ekkl sfst
MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 2004 31
Jf*
Einn flokkur, ein skoðun, einn
íslenskt foringjalýöræði hefur nú
náð nýjum hæðum. Halldór Ás-
grímsson flytur í dag stefiiuræðu
sína og allur Framsóknarflokkurinn
mun marsera í takt við hina einu
réttu skoðun. Liðsheildin er trygg,
enda Kristinn H. Gunnarsson í
fiystiklefanum og Jónína Bjartmarz í
ískápnum með annan fótinn. Hali-
dórsæskan gengur glöð til verka og
hlýðir foringjanum með bros á vör.
Heill Halldór! Eftir róstursamt sum-
ar hefur röð og reglu verið komið á í
Framsóknarflokknum. Halldór Ás-
grímsson er ekki sfðri foringi en
Davíð Oddsson.
Sterapólitík
Strákaklíkan sem nú virðist hafa
tekið yfir Framsóknarflokkinn þrífst
í sérstakri tegunda af stera-pólitík.
Sannir stjómmálamenn taka djarfar
ákvarðanir og láta mótmæli sem
Strákaklíkan sem nú
virðist hafa tekiö yfir
Framsóknarflokkinn
þrífstí sérstúkríteg-
und af stera-pólitík.
Sannir stjórnmála-
menntaka djarfar
ákvarðanir og láta
mótmæli sem vind um
eyruþjóta.
Birgir Hermannsson
fjallar um sterapólitlk
Halldórs Ásgrlmssonar.
Kiallari
vind um eyru þjóta. Á máli frarn-
sóknarmanna heitir þetta að þora að
takast á við erfið mál. Uppfullir af
testósteróni voru þeir stoltir af því
að svíkja öryrkja og setja (nánast í
skjóli nætur) lög um lífeyrisréttindi
ráðherra. Þetta viðhorf til stjórn-
mála hefur á síðustu árum gegnsýrt
Framsóknarflokkinn. Boðvaldið
ræður, formaðurinn stjómar.
Fjölmiðlamálið var því ekki ein-
hver tilviljun eða geggjun í Davíð
Oddssyni. Framsóknarflokkurinn
ber á því sömu ábyrgð og Sjálfstæð-
isflokkurinn. Málið var keyrt áfram
með sama hætti og önnur mál ríkis-
stjómarinnar. í þetta sinn steytti
það á skeri almeimra mótmæla, sem
sterapóhtíkin ætlaði eins og áður að
láta sem vind um eyru þjóta, uns
forsetinn greip inn í málið. Fram-
sóknarmenn virðast ekkert ætla að
læra af þessum mistökum og því má
búast við áframhaldandi valdapóli-
tík af þeirra hálfu.
Veikleiki Halldórs
Á bak við stálgrímu valdsins
kraumar þó óánægjan í Framsókn-
arflokknum. Með því að nánast reka
Kristinn H. Gunnarsson úr þing-
flokknum og senda varúðarkort til
Jónínu Bjartmarz, vildi Halldór sýna
styrk sinn. Væntanlega hefur hann
þó fremur sýnt veikleika sína, ein-
sýni, óþolinmæði og þumbarahátt.
Kristinn, sem oft á tíðum rekst illa í
flokki, tók tíðindunum af hógværð
og benti á að hans skoðanir í fjöl-
miðlamálinu og varðandi Íraksstríð-'
ið væru í betra samræmi við skoðan- '
ir almennra flokksmanna en skoð-
anir formannsins. Skítt með það!
Hvaða ógn stóð Halldóri af
Kristni? Hún er vandfundinn. Eina
skýringin á framgangi Halldórs er sú
að Kristinn hafi í tveimur erfiðum
málum tjáð skoðanir alls þorra
framsóknarmanna, að ekki sé nú
minnst á þjóðarinnar almennt. Sér-
viskulegar skoðanir eiga rétt á sér á
Alþingi og á stundum hefur Kristinn
verið fulltrúi þeirra. Yfir slíkum
skoðunum má andvarpa þeytulega,
en þær á að umbera. Að þessu sinni
var ekkert sérviskulegt við skoðanir
Kristins, heldur var hér á ferðinni
hið almenna viðhorf sem Halldór
Ásgrímsson þumbaðist við að skilja.
Þettá var glæpur Kristins og Jónfnu
að einhverju leyti.
Vöðvarnir sýndir! j
Steravæðing Framsóknarflbkks-
ins borðar ekki gott fyrir lýðræðið í
landinu. Vöðvarnir eru sýndir og
gagnrýnisröddum innan Framsókn-
arflokksins sendur tónninn.
Kvennahreyfing flokksins og aðrir
sem líkar ekki strákaklíkan vífa nú
hvað til síns friðar heitir. Sannur
liðsandi ríkir nú í Framsóknar-
flokknum, Dagnýarvæðing flokksins
er nú fúllkoniin. Einn flokkur, ein
sköðun, einn foringi!
Hvað segir !■
mamma j
„Ég er mjög ánægð með strák-
inn og hef lesið allar bækurnar
hans," segir Camilla Einarsdóttir,
móðir Einars Kárasonar rithöf-
undar. „En nú er ég farin að
missa sjón svo ég hlusta á bæk-
urnar í staöinn. Þetta fylgir aldr-
inum. Er 79 ára gömul og ekki al-
veg heil heilsu. Annars er ég mjög
ánægð að Einar fékk menningar-
verðlaunin hjá ykkur. Honum
hefúr gengið vel alveg frá upp-
hafi. Þegar hann var lítill ætíaöi
hann strax að veröa rithöfundar.
Var ákveðinn frá byrjun. Ég veit
samt ekki hver er uppáhaldsbók-
in mín eftir hann. Mér hafa fúnd-
ist þær misjafnlega góðar. Sumar
frábærar en aðrar eiga ekki eins
við mig.“
Einar Kárason er með ástsælustu
rithöfundum þjóðarinnar. Á
fimmtifdaginn fékk Einar menn-
ingarverðlaun DV i bókmennta-
flokki fyrir bók sina Stormur sem
kom út um jólin og fékk góðar við-
tökur.Einar hefur hlotið fjölda
viðurkenninga á ferli sínum. Með-
alannars bókmenntaverðlaun
Norðurlanda fyrlr Engla alheims-
ins.
i
• Mikiðerrættí
flugheiminum um
fyrirhugaða samein-
ingu flugfélaganna
Atíanta og íslands-
flugs á næstunni.
Það kemur ekki svo
á óvart þar sem
Magnús Þorsteinsson er aðaleig-
andi beggja félaga. Verði af samrun-
anum má gera ráð fyrir breytingum
á yfirstjóm og er talið að Ómar
Benediktsson, nú-
verandi forstjóri ís-
landsflugs, muni
stýra daglegum
rekstri hins samein-
aða félags. Hafþór
Hafsteinsson, for-
stjóri Atíanta, kvað
ekki á förum heldur verður honum
falið annað starf innan sam-
steypunnar eftir því sem sögur
herma...
Lifi frelsi ungu
kynslóðarinnar
P.inn sem segist tólfára skrífar:
Hæ lesendur
Ég er 12 ára og loksins get ég lifað
lífinu að vetri til. Ég þarf ekki að
koma heim fyrr en ég vil. Ég þarf
ekki að vakna fyrr en ég vil. Eg geri
það sem ég vil á daginn; leik mér
Lesendur
með þeim sem ég vil - enginn sem
böggar mig - ég er frjáls.
Ef ég verð svangur þá fer ég og
vinir mínir heim og borðum alla
pakkana sem búið er að pakka inn
merkta klukkan hvað á að borða
hvað, en það skiptir okkur engu. Ef
við verðum svo svangir seinna þá
förum við bara heim til einhvers vin-
ar og klárum klukkumatinn þar.
Stundum bjóðum við stelpum með í
átið.
Alltaf er mér hrósað á kvöldin
fýrir hvað ég sé duglegur að redda
mér að borða. Ég passa mig á því að
við borðum alltaf fyrst heima hjá
mér, þar hittumst við á hádegi.
Við erum ekki í neinu rugli. Við
fílum þetta frí bara í botn. Þetta er
ekki sumar-jóla-páska frí, þetta er
óvænt sem fullorðna fólkið skilur
ekki.
f guðanna bænum leyfið kennur-
unum að fá auka frí svo þeir hafi
tíma til að skoða söfn (þá fara þeir
saman og kynnast innbyrðis og
verða kannski vinir) því þegar upp er
staðið þá eru kennarar bara krakkar
eins og við. Okkur finnst óþægilegt
að skrifa undir með nafni ef það
skyldi semjast og þetta dásemdarh'f
riðlast. Kennarara geta verið
hefnigjarnir.
Hópur 12 ára.
Lengi iifi frelsi ungu kynslóðar-
innar.
HOTEL KLAUSTUR
260 KM TIL REYKJAVÍKUR
» t » IJ
% s : ■■ ^ • ■ 1; 1
!>'•> b 'i, llHii j A P
$ 1 '' ’fSjiBmimlll *■ jBrwét, i I
STÓRKOSTLEG
NÁTTÚRUFEGURÐ
ÆVINTÝRALEGIR
FEROAMÖGULEIKAR
Hótel Klaustur er nýlegt og glæsilegt hótel með aðstöðu sem hentar
fyrir hvers kyns mannfagnað, hvort sem það eru róðstefnur, vinnu-
fundir, órshótíðir eða rómantískar helgarferðir. Vertu velkominn!
Sími: 487 4900
www.icehotels.is
Nordica • Loftleiðir •
lcelandic Tourist Board
www.icetourist.is
Flughótel • Flúðir
IH
ICELANDAIRHOTELS
| KLAUSTUR
• Rangó • Klaustur • Hérað
f