Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2004, Blaðsíða 4
Jenna Jameson hefur veriö
klámmyndastjarna númer eitt
síöustu ár. Ævisaga hennar
hefur fengiö góöa dóma hjá
virtum blööum og tímaritum.
Játningar
Jennu
Einhver stærsta klámstjarna í
heimi, Jenna Jameson, sendi nýver-
iö frá sér ævisogu sem hefur fengiö
mjog góöa dóma í mörgum af virt-
ustu tímaritum heims. Bókin er
skrifuð í samvinnu viö Neil Strauss
sem áöur hefur skrifaö ævisögur
Marilyns Manson og Motley Crue. í
bókinni rekur Jenna hvernig hún
varö aö einni frægustu klámstjörnu
heims.
Jenna er frá Las Vegas og í bök-
inni segir hún frá því hvernig frændi
þáverandi kærasta hennar nauögaöi
henni. Henni var svo hent á dyr þeg-
ar hún var 17 og fór hún þá aö búa
meö þessum sama kærasta. Hann
fékk hana til aö vinna fyrir sér sem
strippari en þegar hann hélt framhjá
henni ákvaö hún aö hefna sín.
„Besta leiðin var aö sofa hjá öörum
manni og láta alla vita af því. Þess
vegna var auðvitaö best aö gera
þaö fyrir framan myndavél,1' segir
Jenna í bók sinni og þannig hófst
klámmyndaferilinn. Hún varö síðan
vinsælasta klámmyndastjarna
heims, þénaöi milljónir Bandaríkja-
dala og á í dag nokkur útgáfufyrir-
tæki.
„Ég tók margar rangar ákvarðan-
ir um ævina en þær leiddu mig á
endanum á réttan stað,“ segir
Jenna sem er sátt við lifið í dag. í
bókinni má svo lesa alls konar
JljfljjJIKS!]
stórstjörnur sem
Jenna t.d. um v, ■
Cindy Craw- 1
ford. „Ég vissi Bókin góöa
alveg hvaö hún hefur vakiö mikla
viidi af því aö athygli og selst í
eg ha öi upplíf- bi|formum_
aö þetta svo oft
áöur. Ég bara
sá mig ekki sleikja þennan „trade-
mark" fæöingarblett hennar," segir
Jenna sem á líka tii sögur af
Wesley Snipes.
„Finnst þér gott aö fá þaö í rass-
inn?" var þaö eina sem hann sagöi
viö Jennu. „Mér ofbauö, þannig aö
ég stóö upp og gekk burt,“ segir
Jenna sem snýr sér næst aö Bruce
Willis.
„Hann gekk bara upp aö mér,
þrýsti mér upp aö vegg og kyssti
mig. Síöan ræddi hann ekkert viö
mig allt kvóldiö. Seinna kom lifvörö-
urinn hans og tjáöi mér aö hann
biöi eftir mér úti í bil. Þaö er fin Hna
á milli sjálfstrausts og hroka en
þetta var bara hroki,“ segir Jenna
sem einnig sagöi nei viö Nicolas
Cage á sínum tíma. „Hann lyktaði
eins og umrenningur."
Eydís Eir Björnsdóttir er 19 ára, opinská stúlka. Hún er í skóla
og vinnur þess á milli í hjálpartækjabúð. Eydís hefur gaman af
öllu sem kallar fram endorfínkikk og er nýbúin að taka mótorhjólapróf. Hún hefur fengið
fjölda tilboða um að sitja nakin fyrir en alltaf neitað. Hún segir metnaðinn liggja í annarri átt
þótt gaman sé að kitla egóið öðru hvoru.
„Ég er rosalegur spennuflkill og
verð að fá útrás einhvers staðar.
Mótorhjólið er hluti af því ásamt
hinum áhugamálunum og öllu sem
krefst orku og endorfínkikks," seg-
ir hin 19 ára gamla Eydís Eir
Björnsdóttir sem er ófeimin ung
stúlka. Áhugamál hennar eru mót-
orhjól, djassballett, fólk og allt sem
er nýtt og krefjandi.
Opinská ung kona
Þegar Fókus spjallaði við Eydisi
var hún nýbúin að ná mótorhjóla-
prófinu og þar af leiðandi í besta
skapi. Hún er reyndar ekki búin
að kaupa sér hjól en það kemur
seinna. „Ég er samt búin að kaupa
gallann og langar í flott hjól til að
leika mér á. Helst Yamaha VCR,
„Facer“ eða Suzuki GSX,“ segir
Eydís, sem lærði hjá Eggert Val
„þeim flottasta í bænum“, eins og
hún orðar það.
Nú stundar hún nám á félags-
fræðibraut við Fjölbrautaskólann
við Ármúla. Hún vinnur þess á
milli í hjálpartækjaversluninni
Adam og Evu.
„Þetta er fín vinna og ég er búin
að vera þarna í rúmt ár. Þetta eru
allt unaðstæki ástalífsins og það er
ekkert nema æðislegt að fá að
hjálpa fólki á öllum aldri og af
öllum stærðum og gerðum að
njóta sín betur.
Eydís viðurkennir að oft stimpli
fólk hana af því hún vinnur í búð-
inni. „Það halda margir að ég viti
allt um kynlíf og hafi prófað allt!
En ég er eins og allir aðrir, alltaf
að læra eitthvað nýtt og vil stunda
heilbrigt og gott kynlíf. Ég reyni
að þekkja líkama minn og nýt
hans,“ segir Eydís sem hefur feng-
ið mörg tilboð um að sitja nakin
fyrir en alltaf hafnað.
Stefnir ekki á módelbrans-
ann
„Ég hef nokkrum sinnum sagt
nei við Bleikt og blátt og Séð og
heyrt vegna þess að metnaður minn
liggur ekki í þá áttina. Það getur
verið gaman að sitja fyrir og kitla
egóið aðeins en ég hef ekki áhuga á
að leggja þetta fyrir mig. Mér fmnst
þetta bara ekki gefa manni nógu
mikið,“ segir Eydís og þá er hún
ekki að tala um peningahliðina.
Hún segir fólk sem er á móti
opinskáum kynlífsumræðum,
hjálpartækjaverslunum og öðru
ekki fara neitt í taugarnar á sér.
„Það er verið að berjast fyrir
jafnrétti, m.a. á milli kynjanna, og
mér flnnst að það eigi einnig að
berjast fyrir rétti manneskjunnar
þannig að hver og einn fái að
springa út á sinn hátt. Fólk á ekki
að bæla niður hvatir sínar og ekki
hindra annað fólk í því að gera það
sem veitir því ánægju,“ segir Eydís.
„Ég ætla að vera ég sjálf, gera
það sem lætur mér líða vel, og leyfa
mér að sleppa mér svolítið," segir
Eydís sem er á lausu, fyrir þá sem
áhuga hafa, og þeir eru eflaust
margir. Eydís sættir sig þó ekki við
hvem sem er og gerir kröfur til
karlmanna sem sýna henni áhuga.
„Ég elska karlmenn sem vita
hvað þeir vilja, hafa metnað, sjálfs-
traust, sjarma og húmor. Þeir verða
að kunna að koma fram við konur
- eins og drottningar auðvitað - og
geta komið manni á óvart. Varð-
andi útlitið eru það fallegir
handleggir, flott augu og flottur
rass og maðurinn verður að bera
sig vel. Svo segja persónutöfrarnir
líka mikið. Þeir verða líka að hafa
áhuga á að kynnast mér og þeir
verða að þora því,“ segir Eydís að
lokum.
Hv@r kannast ekkl við skömmina að
kaupa sér skó, Þefandl afgreiðslufólk,
„Og reimlngar sem englnn skllur"
f Ó k U S 18. október 2004
„Næst þegar þú kaupir þór skó skaltu leggjast á gólfið
og láta afgreiðslufólkið halda að þú sért vanvitl, bara
tll að hefna þfn." -mmmmmmmmmmmmmm