Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2004, Side 12
72 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 2004
Fréttir DV
Handrukkarar gáfu kross
Guðmundur Cesar Magnússon stofnaði samtök gegn handrukkurum í nóvember 2002 en var sex mánuð-
um síðar handsamaður af þremur mönnum og ekið út fyrir borgina. Þetta kemur fram í nýrri bók hans
og Þórunnar Hrefnu Sigurjónsdóttur. Lýst er hroðalegum pyntingum þar sem ofbeldismennirnir
hleyptu af byssum rétt við höfuð Guðmundar Cesars og gáfu honum raflost. Baráttumaðurinn lýsir upp-
gjöf gagnvart mönnunum sem hann stofnaði samtök gegn og borgaði 1,2 milljónir króna.
unn,
Guðmundur Cesar
Magnússon Lýsir
hrottalegri hefndar-
árás sem hann varð
fyrir nokkrum mán-
uðum eftiraðhann
stofnaði samtök gegn
handrukkurum. Hann
var sagður hafa eyði-
lagt viðskipti hand-
rukkara.
Guðmundur Cesar Magnús-
son, faðirinn sem stofnaði
samtök gegn handrukkur-
um í nóvember 2002, varð fórnar-
lamb slíkra ofbeldismanna aðeins
sex mánuðum síðar. Krossfaranum
var gefið raflost fyrir framan heim-
ili sitt í Breiðholtinu, honum síðan
troðið inn í bifreið og ekið út fyrir
borgina þar sem hann var pyntað-
ur. Guðmundur Cesar þorði ekki
að kæra; gafst upp fyrir kúgurun-
um og borgaði skaðabætur vegna
baráttunnar gegn handrukkurum.
í nýrri bók hans og Þórunnar
Hrefnu Sigurjónsdóttur, Sigur í
hörðum heimi, er hefndarárásinni
í júní 2003 lýst. Ráðist var á Guð-
mund Cesar fyrir utan heimili hans
í Breiðholti og martröðin hófst.
„Ég var að læsa bflnum þegar
rauður fólksbfll staðnæmdist aftan
við minn bfl og farþeginn í aftur-
sætinu steig út. Vöðvastæltur mað-
ur á hvítum stuttermabol bauð
mér góða kvöldið,“ segir Guð-
mundur Cesar í bókinni og lýsir
því að maðurinn hafi elt sig og
skyndilega fékk hann gríðarlegt
högg á bakið.
„Einhvers staðar myndaðist sú
hugsun að ég yrði að hrópa á hjálp.
Neyðarópið varð þó aðeins lágvær
hrygla sem ég heyrði varla sjálfur,
tennurnar voru samanbitnar og
spennan í skrokknum óbærileg. Ég
lamaðist algjörlega við höggið,
sársaukinn leiddi um allan lík-
amann og ég féll í götuna," segir
hann.
„Hálfmeðvitundarlaus fylgdist
ég með því þegar ég var rifinn
harkalega upp úr götunni og mér
dröslað að rauða bflnum. Farþeg-
Misþyrmt á Nesjavallaleið
Guðmundur Cesar áttaði sig á
því að hann og ofbeldismennirnir
væru staddir á Nesjavallaleiðinni
og vonaði að einhver ætti leið um.
Hann spurði framsætismann-
inn hvað væri eiginlega um að vera
og hvers vegna þeir væru að gera
honum þetta.
„Það eru bara ein mistök sem
hafa verið gerð og þú gerðir þau.
Þú varst með djöfuls læti í fyrra
sem vinnuveitandi okkar telur að
hafi valdið sér verulegu fjárhags-
legu tjóni og fyrir það verður þú að
borga í dag. Við eigum að stúta
þér“. Ég skildi ekki hvað maðurinn
var að fara og sagði honum að
þetta gæti alls ekki verið. Ég vissi
ekki til að hafa valdið neinum slflcu
tjóni að það væri tilefni til svona
aðfara. Svarið sem ég fékk var
harkalegt spark í síðuna, sem varð
til þess að ég datt kylliflatur í
hraungrýtið".
Hann fékk þungt högg ofan á
öxlina og fann að það var veitt með
byssuhlaupinu.
„Sársaukinn var svo mikill að ég
var næstum viss um að viðbeinið
hefði brotnað við höggið. „Vertu
ekkert að reyna að líta við. Við höf-
um ekki áhuga á því að horfa fram-
an í fólk sem við ætlum að fara að
stúta.“ Það var framsætismaður-
inn sem talaði, en þeim félögum
þótti það sem hann sagði greini-
lega mjög fyndið því þeir hlógu
ákaflega og skiptust á fleiri spaugs-
yrðum af svipuðum toga".
Guðmundur Cesar hugleiddi þá
ægilegu stöðu sem hann var í.
„Skyndilega reið byssuskot af og
ég fann höggbylgjuna af því við
vinstri vangann. Þegar ég opnaði
augun eftir skotið sá ég jörðina
sundurtætta rétt fyrir framan mig.
Ég grét og allur líkaminn nötraði
stanslaust af hræðslu. Ég fann að
ég hafði aftur pissað í buxurnar.
Hjálparvana reiði, niðurlæging og
ofboðsleg hræðsla heltóku mig. Ég
„Nei, ertu ekki búinn að míga á þig djöfuls
auminginn þinn? Þú ert þá ekki merkilegri en
þetta, helvítis druliusokkurinn".
stöðvaði bflstjórinn ökutækið.
„Rumurinn í farþegasætinu
frammí fór út og ég heyrði að hann
opnaði skottið. Afturhurðin mín
megin var rifin upp um leið og
sessunautur minn greip um axlir
mínar og togaði mig upp af gólf-
inu. Hann tók mig harkalegu háls-
taki aftan frá og herti vel að. Ég
fann að verið var að vefja límbandi
um úlnliði mína fyrir aftan bak. Ég
reyndi af veik-
um mætti að
losa mig, en
hálstakið var
stíft, ég átti
erfitt með
andardrátt og
svartar flygsur
fóru fljótlega
[ að dansa fyrir
augum mín-
um. Háðs-
glósur og
hlátrasköll
þeirra félag-
anna fylgdu
mér inn í
meðvitund-
arleysið."
Svartur plastpoki
var yfir höfði Guðmundar Cesars
þegar hann rankaði við sér.
„Skyndilega var pokinn svo rif-
inn af mér. Hann fauk út í loftið á
meðan framsætismaðurinn kippti
mér upp af jörðinni og sagði með
viðbjóði í röddinni: „Nei, ertu ekki
búinn að míga á þig djöfuls aum-
inginn þinn? Þú ert þá ekki merki-
legri en þetta, helvítis drullusokk-
urinn, búinn að svfna út allan bfl-
inn. Ætli þú drullir ekki á þig líka
áður en við
höfum klárað
það sem við
ætlum að gera?
„Ég leit niður
og sá að bux-
urnar voru
blautar niður
að hnjám. Ég
hafði greinilega migið á mig án
þess að taka eftir því. Mér fannst
að niðurlægingin gæti ekki orðið
meiri.Durgurinn dró mig til sín,
horfði djúpt í augu mér og sagði:
„Við ætlum að leyfa þér að sjá
dagsbirtuna meðan við stútum
þér, rindillinn þinn.
Ég sá að sessunautur minn stóð
við skottið á bflnum og var að
hlaða magasín á haglabyssu."
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir:
Frásögnin í alla staði
trúverðug j _—
„Hann er mjög sterkur karakter
en það er eðlÚegt að hann skuli
brotna undir þessu álagi. Þetta er
ómannlegt álag og þarna var beitt
þeirri ógurlegu tækni að brjóta
hann niður andlega áður en l£k-
amlega ofbeldið hófst. Hann hafði
búið við stöðugt áreiti áður en lagt
var upp Nesjavallaferðina," segir
rithöfundurinn Þórunn Hrefna
Sigurjónsdóttir sem skrásetti sögu
Guðmundar Sesars,
„Frásögn hans er í alla staði
trúverðug. Flestar sögupersón-
anna eru undir dulnefni en það
vemdar Guðmund Sesar og Ijöl-
skyldu hans. Ógnin sem honum
stafar af þessum mönnum er
raunveruleg. Það undirstrikar al-
vömna að jafnvel
hann skuli hafa
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir
Skráði áhrifaríka sögu Guðmundar Sesars.
brotnað undan þessum
hótunum og ofbeldi," segir Þór-
Bókin Guðmundur Cesar lysir þvi
hvaða afleiðingar barátta hans gt
handrukkurum hafði.
gegn
inn úr framsætinu var kominn út
og með hnefanum veitti hann mér
bylmingshögg undir bringspalirn-
ar. Við það missti ég andann, mér
lá við köfnun og ég varð gersam-
lega hjálparvana. Saman tróðu
mennirnir mér inn í aftursætið og
settust síðan sjálfir inn í bflinn,
annar þeirra við hlið mér. Það
bráði aðeins af mér. Ég gerði mér
grein fyrir því að þeir höfðu beitt á
mig raflosttæki, svokallaðri „stun-
gun“ sem veldur ekki aðeins
óbærilegri þjáningu, heldur er með
þeim ósköpum gert að það ruglar
tímabundið öll taugaboð líkamans
og þar með stjórn hreyfinga. Ég
gerði tilraun til að setjast upp, en
sú tilraun rann strax út í sandinn
þegar maðurinn sem sat mér við
hlið gaf mér annað stuð, eins og til
að tryggja að ég yrði til friðs. Ég
lyppaðist niður í gólfið, en til
áhersluaukningar lét durgurinn
svo snarka
öðru hverju
í tækinu."
Guð-
mundur
Cesar heyrði
að maður-
inn í fram-
sætinu
hringdi úr gsm-síma sínum og
sagði öruggt að um „rétta pakk-
ann“ væri að ræða. Honum sldldist
að maðurinn ræddi við þann sem
hefði fyrirskipað þessa meðferð.
Samtalinu lauk með orðunum:
„Ókei, við gerum þá eins og talað
var um.“
„Náunginn sem sat við hlið mér
hélt hægri hendi minni fyrir aftan
bak og spennti hana óþægilega
langt upp á við svo
mig verkjaði illilega í
handlegginn en ég
gat ekki með nokkru
móti hreyft mig. Þó
ég ætti enn erfitt með
mál eftir raflostin og
höggið í magann fór
ég að reyna að tala við
mennina. Ég spurði
hvert þeir ætluðu með
mig og hvað þeir ætl-
uðu eiginlega að gera mér. Þeir
skipuðu mér að þegja, liggja kyrr
og vera til friðs, ef ég vildi ekki fá
annað raflost. Þeir mundu eiga við
mig nokkur orð seinna, þegar þeim
hentaði, áður en þeir dræpu mig.
Ég fann hvernig skelfingin flæddi
um hverja frumu.“
Missti meðvitund
Guðmundur Cesar varð þess
var að ekið var út fyrir borgina. Svo