Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2004, Qupperneq 13
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 2004 13
gladdist þó á einhvern fáránlegan
hátt yfir að vera enn lifandi, en ótt-
inn var lamandi, þar sem ég þóttist
viss um að næsta skot myndi
svipta mig lífinu".
Beðið eftir náðarskotinu
Honum skildist að lokum að of-
beldismaðurinn var eitthvað að
tala um annan möguleika en dauð-
ann, en um leið glumdi við annað
skot og nú yfir hægri öxl Guð-
mundar Cesars.
„Nú bugaðist ég endanlega.
Ekkert var eftir af þeim litla kjarki
sem ég hafði áður haft til að mæta
dauðanum. Á þessari stundu var
ég í rauninni ekkert annað en vilja-
laust lifandi kjötstykki. Ég notaði
síðustu kraftana til að orga af öll-
um lífs og
sálar
kröftum á
kvalara
stæðileg. Leið til að sleppa lifandi,
þrátt fyrir allt. Ég hugsaði mér að
ég hlyti að geta selt íbúðina og þó
svo að eignarhluti okkar í henni
væri ekki stór ætti samt að nást fyr-
ir þessu. Ég samþykkti því að
greiða en sagðist ekki geta það
strax, ég yrði að fá tíma til að út-
vega féð“. „Ekkert mál,“ sagði
sessunautur minn og studdi mig í
átt að bflnum. Framsætismaður-
inn sagði honum að breiða plast-
poka í sætið undir „helvítis hland-
hausinn svo ekki kæmi meiri
hlandfýla".
Þorði ekki að kæra
Á heimleiðinni fengu hand-
rukkararnir sér spítt og gerðu Guð-
mundi Cesari grein fyrir að þeir
að
að
„Skyndilega reið byssuskot afog ég fann
höggbylgjuna afþví við vinstri vangann.
reyna
hafa
manndóm
í sér til að
klára þetta strax, ekki væri eftir
neinu að bíða".
Guðmundur Cesar lá á hliðinni
með augun lokuð og beið eftir náð-
arskotinu.
„Ég trúði að þetta væri endir-
inn. Eg kúgaðist og ældi. Þá var ég
allt í einu rifinn upp af jörðinni og
reistur á fætur. Ég leit skelfingu
lostinn í kringum mig og sá að
haglabyssumaðurinn miðaði byss-
unni brosandi beint á andlit mitt.
Hinn maðurinn var í símanum,
jafnframt því sem hann studdi við
mig og sagði eitthvað, sem mér var
greinilega ætlað að heyra. Högg-
bylgjurnar af skotunum höfðu hins
vegar valdið háværu eyrnasuði og
mér var fyrirmunað að heyra hvað
hann sagði".
Rukkaður um hálfa milljón
Kúgaramir gerðu Guðmundi
Cesari loks grein fyrir því að hann
gæti sloppið lifandi frá þessu ef
hann borgaði ákveðna upphæð
fyrir það „tjón sem ég hefði vald-
ið“.
„Ef ég borgaði fimm hundruð
þúsund krónur slyppi ég; í þetta
sinn. Ég varð þó að segja þeim að
ég ætti ekki lflct því svo mikla pen-
inga og gæti alls ekki borgað. Ster-
inn sagði að það væri ekkert mál,
ég þyrfti aðeins að borga eins fljótt
og ég gæti, en þó bættust við
hundrað þúsund krónur í vexti á
mánuði þangað til skuldin væri
uppgreidd".
Guðmundur Cesar var
allur lurkum laminn
eftir raflostin, bar-
smíðarnar og skelf-
inguna og skalf
svo mikið
taugaspennu
að hann gat
ekki staðið
óstuddur.
„Buxurnar
vom blautar
af mínu eigin
þvagi og mér
fannst ég
aldrei á ævi
minni hafa
verið niður-
lægður jafn-
mikið. Á
þessari
stundu þótti
mér tilhugs-
unin um að
ég gæti los-
að mig út úr
þessu
ómót-
vissu nákvæmlega hvar hægt væri
að ná í aðra fjölskyldumeðlimi ef á
þyrfti að halda. Hann vissi allt um
dvalarstað dóttur hans og í hvaða
skóla hún gengi. Hann sagði að
enginn myndi kippa sér upp við
það þó að dópisti dræpist af of
stómm skammti.
„Loksins vomm við komnir á
bflastæðið við Nettó í Mjóddinni.
Drjólinn við hliðina á mér dró upp
hníf og otaði
hon-
að hálsi mér. Hann sagði að ef
hann mætti ráða væri ég dauður,
en það væru aðrir sem réðu og því
slyppi ég í þetta sinn. Hann skar
síðan á límbandið um úlnliði
mína, teygði sig í hurðarhúninn og
hrinti mér út. Bfllinn brunaði í
burtu og ég lá eftir á stæðinu. Ég
staulaðist á fætur og lagði af stað
heim eftir göngustíg sem liggur úr
Mjóddinni upp í gegnum Stekkina.
Ég var í annarlegu ástandi, en ég
man að á þeirri stundu kveið ég því
mest að mæta einhverjum sem ég
þekkti. Að einhver sæi mig hland-
blautan og útgrátinn".
Guðmundur Cesar, sem stofn-
aði hálfu ári fyrr samtök gegn
handrukkurum, þorði ekki að kæra
árásina og á næstu mánuðum
greiddi hann
álagða skuld, alls
1,2 milljón krón-
ur.
„Ég talaði
ekki um árásina
við lögregluna
vegna þess að ég
vissi að það væri
nákvæmlega til einskis. Ég hafði
aldrei séð árásarmennina áður og
hafði ekki hugmynd um á hvers
vegum þeir voru. Það voru heldur
engin vitni að atburðinum. Mér
fannst ég ekkert geta leitað til þess
að biðjast verndar. Fyrir utan það
sem ég hafði sjálfur upplifað hafði
í fjölmiðlafárinu hringt í mig ótölu-
legur fjöldi fólks sem allt sagði
svipaða sögu. Ekkert þeirra hafði
fengið lausn sinna mála með því
að leita til lögreglunnar. Allir voru
á einu máli um að það þýddi ekk-
ert að kæra“.
Hið kaldranalega við árásina
er að Guðmundur Sesar sá hana
fyrir. í viðtali við DV í nóvem-
ber 2002 lýsti hann þeirri til-
finningu sinni: „Það
endar sjálfsagt með því
að ég verð barinn í
klessu". Bókin Sigur
í hörðum heimi
kemur út á næstu
dögum.
Baráttumaðurinn
Guðmundur Cesar þeg-
arhann barðistgegn
handrukkurunum tilað
freisadóttur sina.
.. .að vera baðvörður?
„Það er mjög skemmtilegt.
Það eru svo mikil mannleg sam-
skipti. Mér finnst svo gaman að
hitta fólk og spjalla, sérstaklega
eldra fólk og börn. Ég get hitt all-
ar tegundir fólks í vinnunni. Bað-
varðarstarfið felst í því að sjá til
þess að fólk baði sig vandlega
áður en það fer út í laugina og allt
sé hreint og fínt í sturtuklefanum.
Svo aðstoða ég sundlaugargesti
við hitt og þetta. Ég þarf oft að
benda fólki á að það þurfi að fara
úr og þvo sér áður en það fer út í
laug. En það vilja ekki allir fara úr.
Ég hef sérstak-
lega tekið eftir
þessu með út-
lendinga. Þeim
finnst það oft
mjög erfitt, það
tíðkast lfldega
að fara í sturtu í
sundfötunum á
baðstöðum er-
lendis. Það er
ein og ein sem
tekur því illa
þegar ég bendi
henni á að fara
úr og þvo sér,
en það gengur
nú oftast vel."
Brandarar
og lífs-
reynslusög-
ur
„Ég byrjaði
að vinna hérna
í Sundhöllinni
fyrir þremur
árum. Áður
vann ég á tannlæknastofu. Þetta
bar þannig að ég var að leita mér
að vinnu og hitti núverandi yfir-
mann minn úti á götu. Ég hafði
kynnst honum lítillega á golfvelli.
Ég spjallaði við hann og hann
bauð mér þetta starf. Ég er ánægð
hérna og líður mjög vel. Ég hef
einmitt verið að hugsa upp á
síðkastið um það hvað mér finnst
frábært að ég geti hlegið svona oft
á dag í vinnunni. Ég er mjög hlát-
urmild að eðlisfari. Það gefur mér
svo mikið að tala við fólkið hérna.
Það er svo mikið af skemmtilegu
fólki til. Sundgestimir eru að
segja mér brandara og lífs-
reynslusögur. Það er alveg stór-
kostlegt að tala við fólk. Það er
svo gefandi."
Umkringd allsberum kon-
um
„Það að vera umkringd alls-
bemm konum lon og don vandist
mjög fljótt. Ég tek orðið ekkert
eftir því. Ég þekki orðið marga
fastakúnna sem
spjalla við mig
þótt þeir séu alls-
berir en það em
sumir sem eru
svolítið feimnir
eðli málsins sam-
kvæmt. Ég hef
tekið eftir því að
það em sérstak-
lega unglings-
stúlkur sem eru
spéhræddar.
Þetta er oft voða
erfitt hjá þeim.
Þær em margar
svo óánægðar
með sig, þeim
finnst þær vera
feitar og finna sér
allt til foráttu
varðandi údit
sitt. En þegar ég
hugsa mig um þá
man ég að þetta
var lflca svona hjá
mér þegar ég var
á þessum aldri.
Ég er fimmtíu og sex ára núna og
ég er miklu ánægðari með mig í
dag en ég var þegar ég var ung-
lingur. Það em svo margar af
þessum stelpum sem em svo fal-
legar en tala um hvað þær eru
hræðilegar og feitar og bera sig
svo illa. Maður þarf að þroskast til
að læra að kunna að meta að
maður sé fallegur. Þá líður manni
svo miklu betur."
Ég þarfoft að benda
fólki á að það þurfi
að fara úr og þvo sér
áðurenþaðferútí
laug. En það vilja
ekki allir fara úr. Ég
hef sérstaklega tek-
ið eftirþessu með
útlendinga. Þeim
finnst það oft mjög
erfítt, það tíðkast
líklega að fara í
sturtu / sundfötun-
um á baðstöðum er-
lendis.
íún er hæstánægð með vinnuna og segirstarfiðvera
lefandi, það sé frábært að hitta svona m.k.ð af folk. a