Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2004, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 2004 75
DV Fréttir
Alsvartur kett-
lingur Þessi fjögurra
mánaða kettlingur er nú í
Kattholti og vantar sárlega
gott heimili. Hann er eins
og flestir kettir í Kattholti,
afar Ijúfur og góður, og þeir
sem geta tekið hann að sér
og hugsað vel um hann
geta haft samband þang-
að.
Jfemer stöðvaði flugum-
ero Lítill bobtail terrier varð þess vald-
andi að flugumferð stöðvaðist í nærri þrjátíu
mínútur á flugvellinum í
Dusseidorf í vikunni. Terrierinn
sem kallaður er Lumpi slapp úr
ferðabúri, þar sem hann beið
þess að verða fluttur um borð
í flugvél. Flugvél sem var að
undirbúa lendingu varð að
hringsóla nokkra hringi yfir
vellinum á meðan starfsmenn
reyndu að handsama Lumpi.
Hundurinn hlustaði ekki á þá
og hljóp um allan völl. Það var ekki
fyrr en eigandinn koma og kallaði á hundinn
að hann hiýddi kalli og hægt var að koma
honum inn í búrið sitt að nýju og hleypa um-
ferð um flugvöllinn. Talsmaður flugvallarins
sagði eftir á að til vandræða hefði horft ef
eigandinn hefði ekki verið á staðnum en
hundurinn slapp ómeiddur eftir svaðilförina,
hamingjusamur að hitta eiganda sinn.
Herkúles fór hvergi Snemma í haust var hér smáviðtal við
eiganda Herkúlesar sem ekki gat átt hann áfram vegna þess að eigand-
inn var að fara í nám með vinnu og sá fram á erfiða tíma fyrir Herkúles.
Því var óskað eftir góðu heimili fyrir hann. Viðbrögðin létu ekki á sér
standa og fjöldi fólks hafði samband við dýrasíðuna og vildi taka þennan
smáa blending að sér. Þegar til átti að taka gat Jakobína, eigandi hans,
ekki látið hann frá sér og niðurstaðan varð
sú að Herkúles fór hvergi. Vinir og ættingjar
hlaupa því undir bagga með henni og gæta
Herkúlesar þegar hún hefur ekki tíma.
Bróðir Herkúlesar, Bimbó, fékk hins vegar
gott heirnili þar sem hann
hefur það meira en
gott. Meira um það
síðar.
Bergljót Davíðsdóttir
skrifarum dýrirt
sín og annarra á
miðvikudögum í DV.
Fyrsti hvolpurinn á íslandi sem fæðist eftir að innflutningur á erlendu sæði var leyfður, fæddist fyrir
tæpum sex vikum af Weimanertíkinni Coco. Hún fékk sæði úr bandarískum verðlaunahundi, ættuðum
frá Hollandi, en aðgerðin fór fram á Dýraspítalanum í Víðidal.
Kid's 541.
fiskabúrasett
með: loki,ljósi
hreinsara og
. hitara.
L kr.13.851.
DYRARI
Dýrarikið Grensásvegi s: 5686668 - Dýrarikið Akuri
HAUSTTILBOÐ
Full búð af nýjum vörum fyrir hunda,
ketti og önnur gæludýr.
30% afsl. af öllum vörum
Mán. föstd. 10-18, laugard. 10-16, sun 12- 16.
Tokyo, Hjallahraunl 4. Hfj. S. 565 8444
Fyllsta ástæða er til að nefna
það hér að hvorki kettir né hund-
ar eru leikföng og við þau á ekki
að koma fram eins og dauða
hluti! I siðustu viku hitti ég litlar
stelpur á benstínstöð Olís í
Garðabæ með lítinn Chihuahu-
Begga segir
ahund klæddan í föt með trefil og
húfu. Allt í lagi með það; þessir
hundar eru oft klæddir í föt en
börnin voru með hann í höndun-
um án ólar og dingluðust með
hann. Ég sá fyrir mér að stúlkurn-
ar misstu hundinn og hann hlypi
beint út á Hafnarfjarðarveginn.
Benti þeim á hvað gæti komið
fyrir og þær ættu aidrei að fara út
með hann nema í ól. Mín skoðun
er reyndar sú að börn eigi ekki að
fara út með hunda og bera þá
ábyrgð; jafnvel ekki litla hunda
eins og tjúa. „Ég á hann,“ svarði
til að bera ábyrgð á lífi hunds. Og
það ætti aldrei að kaupa eða taka
að sér dýr eingöngu vegna barn-
anna. Reynið heldur ekki að segja
við barn að þaö verði að hugsa
um dýriö. Börn lofa öllu fögru en
hafa ekki þroska og ábyrgð til að
skilja hvað í því lélst. Það ættu
allir foreldrar að gera sér grein
fyrir auk þess sem dýrin eiga ekki
skiliö að þannig sé farið með þau.
bergljot@dv.is
sú stutta og það var ljóst að hún
notaöi hann eins og dúkku.
Stúlkurnar á bensínstöðunni
sögðu mér að þær væru þarna
daglega með hundinn og þvæld-
ust með hann rétt eins og leik-
fang. Ég vil bara benda foreldrum
þessara barna og allra annarra
sem þvælast með heimilishund-
ana og -ketti eins og leikföng að
svona fer maður ekki með dýr.
Bcirn undir fermingu eru of ung
„Ástæðan fyrir því að við fórum út í að flytja inn sæði var að
stofn Weimanerhunda er svo lítill hér á landi. Okkur langaði
að eignast tík sem hefði þá eiginleika sem við erum að leita
eftir. Þannig tík hefðum við annars þurft að flytja inn,“ segir
Haukur Reynisson, flugstjóri og eigandi Coco, en hún eignað-
ist einn hvolp eftir sæðingu sem nú er tæplega sex vikna.
Haukur og kona hans, Kristín
Jónsdóttir kerfisfræðingur, hafa átt
Coco í sjö ár. Þau fengu hana hjá
Mörtu Gylfadóttur en hún er ættuð
undan frægum breskum veiðihund-
um. Hún hefur einu sinni áður eign-
ast tvo hvolpa.
„Við vorum að vonast til að fá
út úr þessu goti tík sem við gæt-
um þjálfað sem alhliða veiði-
hund, einkum til rjúpnaveiði.
Weimanerinn er einn þeirra
hunda sem hægt er að þjálfa
þannig, ef rétt er farið að. Til þess
þurfa eiginleikarnir hins vegar að
vera til staðar. Með því að fá sæði
úr Axel Von Reiteralm, búsettum í
Bandaríkjunum en ættuðum frá
Hollandisem, vildum við tryggja
það en hann er er frábær hundur í
alla staði og hefur staðið sig mjög
vel á veiðiprófum. Það urðu hins
vegar dálítil vonbrigði að þessi
eini hvolpur skyldi verða rakki en
ekki tík," segir Haukur, sem eigi
að síður er ánægður með litla
gaurinn sem hefur fengið nafnið
Kal. Það vísar beint í kuldann sem
sæðið sem hann var getinn úr var
í áður.
Við vorum að vonast
til að fá út úr þessu
goti alhliða veiði-
hund sem sérstak-
lega væri góður í
rjúpnaveiði.
Bandarískur dýralæknir kom
með sæðið
Til landsins kom bandarískur
dýralæknir sem sá um aðgerðina.
Áður hafði verið mælt í Coco
progrestonmagn í blóði til að hægt
væri að sæða hana þegar hún væri
á hátoppi en það mátti ekki seinna
vera. Dýralæknirinn kom í miklu
hasti og gerði aðgerðina með því að
rista lítið gat á kviðinn og inn í legið.
Þar var sæðinu komið fyrir og menn
vonuðu það besta. Fjómm vikum
síðar fóm þau Haukur og Kristín
með Coco í sónar og enginn hvolpur
var sjáanlegur í henni.
„Við reiknuðum því ekki með
neinu. Þegar hins vegar fór að líða á
veittum við því athygli að hún var
wm
Innflutt sæði verður að hvolpi
Coco með Bláskjáar Kal sem er
fyrstu allra hvolpa til að fæðast eftir
sæðingu með innfluttu sæði.
mg •
< smBi
hann hafði farið inn,“ segir
hann en þau hafa ákveðið að
láta hann frá sér og hugleiða
nú að flytja inn góða tík. „Ann-
ars eigum við sæði enn og það
getur allt eins verið að við
reynum aftur," segir hann en
þau hafa lagt mikla vinnu í að
þjálfa Coco. „Kristín hefur ver-
ið mun duglegri en ég við það
og þá reynslu getum við nýtt
okkur þegar við þjálfum upp
hvolp," segir hann en þau
hjón fengu bæði hundasótt
eftir að þau eignuðust Coco
þó það hafi ekki verið ætlun-
in. „Hún átti að vera heimilis-
hundur og varðhundur sem
hún vissulega er en allt hitt
hefur verið aukabónus og við
höfum haft mikla ánægju af
að sýna hana og þjálfa," segir
Haukur og er alls ekki á því að
gefast upp.
orðin svo sver og
spenarnir síðir. Það leyndi sér ekki
að hún var hvolpafull," rifjar Haukur
upp og bætir við að á réttum tíma
hafi hún tekið sóttina.
Legið náði ekki að kreista frá
sér
„Það gerðist ekkert, hún gat ekki
fætt einn hvolp því legið náði ekki
að kreista þennan eina hvolp frá
sér og engir aðrir til að ýta honum
út. Hann kom því sömu leið og
Dýr eru ekki leikfóng!