Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2004, Page 19
r
0V Sport
MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 2004 7 9
Segist sak-
laus en sam-
þykkir kæru
Hollenski framherjinn Ruud
van Nistelrooy segist vera saMaus
af ásökunum þess efnis að hann
hafí vísvitandi ætlað að meiða
Ashley Cole, leikmann Arsenal, í
leik liðanna á Old Trafford á
sunnudaginn. Hann ætlar þó að
samþykkja kæruna sem enska
knattspymusambandið hefur gert
á hendur honum fyrir brotið. „Ég
ætlaði mér ekki að meiða hann en
ég tek fulla ábyrgð á þessu broti.
Ég hef verið til fyrinnyndar aEan
minn ferii og vil
nota tækifærið til §§p
að biðja Cole {
afsökunar á
þessu atviki,"
sagði van
Nistelrooy
sem á yfir
höfði sér
þriggja leikja M
bann, það (j
fyrstaá '°a'nfo.-
ferlinum
verði hann
fundinn
sekur.
Keegan í
vondum
málum
Kevin Keegan, knattspymu-
stjóri Manchester City, gæti verið
í vondum málum eftir að hann
var kærður af aganefnd enska
knattspyrnusambandsins fyrir
ummæli sín um Steve Dunn,
dómara í leik Newcastle og Man-
chester City á laugardaginn.
Keegan gekk að Dunn eftir leikinn
og sagði að hann væri ekki nógu
sterkur karakter og gerði of mikið
af mistökum. Keegan var ósáttur
við ákvarðanir Dunn í leiknum og
taidi að aukaspyman og víta-
spyrnan, sem færðu Newcastle
tveggja marka forystu, hefðu verið
gjafir frá Dunn.
Hann lét stór
umDunn ,r* '
við ijöl-
miðla eftir Cfí
leikinnen "v
Haukamaðurinn Vignir Svavarsson hefur verið rekinn út af
níu sinnum í þremur leikjum Hauka í meistaradeildinni. Það
þýðir að hann hefur verið rekinn þrívegis út af í hverjum
leik og fengið rautt spjald í þeim öllum.
Frekar klaufskur
um Dunn S
við fjöl-
miðla eftir
leikinn en 1
verður þó
eingöngu
kærður fyrir
orðinsem /'
hann Á
lét §r
falla
við
Dunn
íeinrúmi
straxeftir
leikinn.
■
■ Stuðningsmenn handknatt-
leiksliðs Hauka eiga enn eftir
að sjá línumanninn sterka,
Vigni Svavarsson, klára
heilan leik í meistara-
deildinni á þessu tímabili.
'ífþ Vignir hefur fengið rautt
spjald í öllum þremur leikjum
liðsins og alls verið rekinn út af
níu sinnum.
Vignir sagði í samtali við DV í gær
að þetta hlyti að vera met þótt hann
væri kannski ekkert sérstaklega
stoltur af því.
„Ég get ekki útskýrt alla þessa
brottrekstra en ég æda ekki að segja
að ég sé grófur. Eg er kannski frekar
klaufskur. Þessi brot hjá mér líta oft
á tíðum ekki vel út og virka ruddaleg
en þau eru það ekki, þetta er bara
klaufaskapur," sagði Vignir og hló.
Hann sagði að spennustigið í
Evrópuleikjuntun væri mun hærra
en í venjulegum deildarleik hérna á
íslandi og það hefði sitt að segja.
„Andstæðingarnir eru betri,
sterkari og sneggri og það skiptir
einhverju máli. Síðan spennist
maður upp og ég hef einfaldlega
ekki náð að halda spennustiginu
niðri.“ sagði Vignir.
Hann sagði eina af ástæðunum
fyrir þessum rauðu spjöldum vera
þá að hann spilaði nákvæmlega eins
vörn hvort heldur sem hann væri
með engan brottrekstur á bakinu
eða tvo. „Ég mætti vera aðeins
skynsamari og nú hef ég tvö
Þessi brot hjá mér líta
oft á tíðum ekki vel út
og virka ruddaleg en
þau eru það ekki,
þetta er bara
klaufaskapur.
f
Johnson eki
til sölu
Ian Dowie, knattspymustjóri
Crystal Palace, hefur á vísað á bug
þeim sögusögnum að hans besti
maður, framherjinn Andyjohn-
son, verði seldur þegar leik-
mannamarkaðurinn í Englandi
opnar á nýjan leik í janúar. John-
son, sem hefur verið frábær á
þessu tímabili og skorað
Ck sjö mörk í ensku úrvals-
S deildinni, skrifaði á dög-
I unum undir nýjan fimm
»3 ára samning við Palace
id og sagði Dowie að
* hann væri ekld til sölu,
sama hversu hátt væri
boðið í hann. „Hann
er aðeins 23 ára
gamall og það kæmi
< mér verulega á óvart
•*\ ef hann færi ekki að
banka á dymar hjá
.. enska landsliðinu,"
I sagði Dowie.
I
Vignir Svavarsson Sést hér Iharðri baráttu við leikmann sænska liðsins Savehofimeistara-
deildinni á laugardaginn. Vignir fékk venju samkvæmt rautt spjald ileiknum líkt og ihinum
tveimur leikjum liðsins gegn Kiel og Creteil. DV-mynd Stefán
markmið fyrir næsta leik gegn sextíu mínútur -
Creteil. Annað er að vinna leikinn og sagði Vignir.
hitt er að halda mér inni á velli í
Páll Ólafsson, þjálfari Hauka.
Spilar fastar en aðrir
Páll Ólafsson, þjálfari Hauka,
sagði í samtali við DV í gær að
hann teldi Vigni vera óheppinn
með marga af brottrekstrunum
sem hann hefði fengið.
„Vignir er undantekningarlaust
að berjast gegn bestu mönnum
andstæðinga okkar og það verður
alltaf eitthvað að gefa eftir. Hann
spilar líka fastar en aðrir í vörninni
-V
hjá okkur og
þar liggur
hluti vanda- "?
málsins. Aðrir £
liðinu verða að
spila fastar því
ekki vil ég að I
Vignir hætti að *
spila eins og
hann gerir."
CampbeO
í leUdlstína
Vamarmaðurinn sterki Sol
Campbell ætlar að öllum lík-
indum að snúa sér að leiklistinni
þegar knattspymuferlinum
lýkur. Campbell stefriir að því að
að vinna ensku úrvalsdeildina
oftar með Arsenal, vinna meist-
aradeildina með félaginu til að
sýna að liðið sé það besta í
heimi og vinna síðan annað-
hvort HM 2006 í Þýskalandi eða
EM 2008 sem verður líklega í
Sviss og Austurrfld með enska
landsliðinu. Þegar því er lokið
ædar Campbell að skella sér í
leiklistina. „Það em miklar
tilfínningar í leiklistinni og ég er
tilfinningaríkur
maður. Stundum ^
gengur maður í
gegnum hluti,
upplifir þá og
lærirafþeim
eníleik-
listinnier
hægt að ganga
einu skrefi
lengraog
sýna ’***'
hiutina sem maður hefur
upplifað. Ég hef mikinn
áhuga á því að prófa þetta
en það verður bara að
koma í ljós hvað verður. Ég
ætla ekki að setjast í helg-
an stein þegar ég hætti."
Spörkuðu
viljandi í
Keyes
cri^?ne Wen8er' farattspymu-
EórrArsena!, segir að leikmenn
Manchfistpp TTnitnd
du sPar*a jose Antonio
eyes ut úr leiknum á sunnu-
dapnn. „Það var alveg greinilegt
að Reyes var stundum viljandi
Sri^^ðuraíleikmönnum
Umted. Það em reglur í gangi í
knattspymu, reglur sem dóm-
annn á a/S __,
ég lofasamt engu,“
oskar@dv.is
reuonenntil£
vjrðaþær, sagði Wenger eftir
leikmn. Hann sagðist vera stolt-
w afsínum mönnum og sagðist
aðetns geta haft áhvom„„ „r
VrT/T6 FCllltl rranmustöðu.
„Jið áttum meira skilið í þessum
letkog ég get ekki verið annað
en c!n*gður með þá staðreynd,"
sagðr Wenger brattur en hann
Jet víst gamminn geysa eftir
IeikmnogskammaðistíAlex
Ferguson, Ruud van Nistelrooy
og Wayne Rooney.
Spænski framherjinn Jose Antonio Reyes hjá Arsenal
United-leikurinn sá erfiðasti
Spænski framherjinn Jose
Antonio Reyes hjá Arsenal var ekki
sáttur við framkomu leikmanna
Manchester United í leik liðanna á
Old Trafford á sunnudaginn.
Spænski landsliðsmaðurinn lýsti
leiknum sem þeim erfiðasta sem
hann hefði spilað síðan hann kom
til Englands.
Aldrei eins mörg spörk
„Ég hef aldrei fengið eins mörg
spörk á ferlinum eins og í Man-
chester. Dómarinn hefði átt að
stoppa þetta ofbeldi hjá leikmönn-
um Manchester United því ég
endaði leikinn á vellinum aumur,
bólginn og blár á öllum líkaman-
um,“ sagði Reyes og gaf Alan Riley,
dómara leiksins, ekki góða
einkunn.
„Dómarinn gerði mörg mistök
og stóð sig ekki vel. Hann hefði
aldrei átt að dæma vítaspyrnu, en
við vitum núna hversu góður
leikari Wayne Rooney er inni í víta-
teignum. Úrslitin voru ósanngjörn
því að við spiluðum betri fótbolta
og Manchester United var mjög
heppið. Þessi úrslit skipta hins
vegar engu máli því titillinn er enn
í okkar höndum," sagði Reyes.
Ætlum að vinna þá heima
Hann sagði einnig að það væri
ljóst að hann og félagar hans
myndu koma sterkir til leiks þegar
liðin mætast aftur á Highbury 1.
febrúar.
„Við ermn þegar farnir að
hlakka til að spila seinni leikinn við
þá í London. Við ætlum að vinna
þann leik með stærri mun heldur
en þeir unnu okkur nú,“ sagði
Reyes.
Þrjár aukaspyrnur
Þrátt fyrir að Reyes hafi vælt
mikið yfir hörku leilonanna Man-
chester United þá fékk hann ekki
margar aukaspyrnur út úr því. Það
voru aðeins dæmdar þrjár auka-
spyrnur í leiknum eftir að brotið
hafði verið á Reyes, einni minna
en á bakvörðinn Lauren sem
fiskaði flestar aukaspyrnur leik-
manna Arsenal. Það má þó segja
að Neville-bræðurnir hafi sloppið
vel því að þeir voru duglegir að
tækla Reyes - og komust upp með
það. Mike Riley, dómara leiksins
var lítið fyrir að refsa þeim
bræðrum.
Jose An-
tonio Reyes
Segist aldrei
hafa fengið
jafnmörg spörk i ' •
einum leikoggegn
Manchester United á
sunnudaginn. />
iéf