Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 23
PLÁNETURJSAR 1925, Nlerkfcríus er vanalega svo nærri sólu, aö hann sést eigi meö berum augum. 17. janúar, 16. maí, 10. september og 31. dezember er hann lengst i vesturátt frá sólu og kemur þá upp 1 stundu og 20 min. fyrlr sólaruppkomu, 15 mín. eftir, 2 stundum fyrir og 2 stundum og 15 min. íyrir sólarupprás. 30. marz, 28. júli og 22. nóvember er Merkúríus lengst í austurátt frá sólu og gengur þá wndir 2 stundum og 30 mín. eftir sólarlag, um sólarlag og 15 min. fyrir sólarlag. Veims er í ársbyrjun morgunstjarna, en gengur 24. april bak Viö sólu yfir á kvöldhimininn og er lengst í austurátt frá sólu 28. nóvember, en er þá lágt á lopti og gengur undir tæpri hálfri þriðju stundu eftir sólarlag. 9. nóvember er Venus lægst á lopti og kemur þá eigi upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavikur. Mars er í ársbyrjun i fiskamerki og reikar austur á bóginn gegnum hrútsmerki, nautsmerki, tviburamerki, krabbamerki, ljóns- merki, meyjarmerki, metaskálarnar og inn i sporödrekamerki; þar er hann viö árslok. Hann er í hádegisstað (suöri): i ársbyrjun kl. 6 15 e. m., í febrúarlok kl. 4 45 e. m., í aprillok kl. 3 30 e. m., i byrjun nóvember kl. 11 10 f. m. og við árslok kl. 9 50 f. m. Júpíter er í ársbyrjun i bogmannsmerki og færist austur á viö, en snýr við 10. mai og reikar nú vestur á bóginn. 9. september snýr hann viö aftur og færist austur á við; i árslok er hann i steingeitar- merki. Júpíter er 10. júlí gegnt sólu. Hann er i hádegisstað (suðri): i ársbyrjun kl. 12 m., í marsbyrjun kl. 9 f. m., í byrjun mai kl. 5 30 f. m., i lok ágúst kl. 8 45 e. m., í byrjun nóvember kl. 5 e. m. og viö árslok kl. 2 e. m. HattkrnuB er i ársbyrjun í metaskálamerki og reikar fyrst austur á viö, en snýr við 22. febrúar og heldur nú vestur á bóginn og fer inn í meyjarmerki. Hann snýr við aftur 12. júli og reikar úr þvi austur á við og er við árslok í metaskálamerkinu. 1, mai er Satúrnus gegnt sólu. Hann er i hádegisstað (suðri): í ársbyrjun kl. 8 30 f. m., i byrjun mars kl. 4 45 f. m., i byrjun mal kl. 12 30 f. in., í október- bjrrjun kl. 2 30 e. m. og við árslok kl. 9 15 f. m. Úranus og Neptúnus sjást ekki með berum augum. Úranus er i ársbyrjun i vatnsberamerki, gengur síöar inn í fiskamerki, en er við árslok aftur kominn inn í vatnsberamerki. 16. september er hann gegnt sólu, og er þá um miðnæturskeið i hásuðri, 23 stig fyrir ofan ajóndeildarhring. Neptúnus heldur sig i ljónsmerki þetta áriö, og er 10. febrúar gegnt sólu; þá er hann um miðnæturskeið í hásuðri 41 itigi fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavikur. (21)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.