Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 29
Warren G. Harding.
Fáir þjóðhöfðingjar hafa átt kaldari aðkomu en
Wilson Bandaríkjaforseti, pegar hann kom heim af
friðarfundinum í Versailles með frumvarpið að al-
pjóðasambands-sáttmálanum upp á vasann. Þingið
tók honum dauflega og í öldungadeifdinni átti hann
sér formælendur fá. Sannfærðist hann pegar um, að
hann yrði að leita til pjóðarinnar sjálfrar, ef borgið
ætti að verða hjartfólgnasta málefni hans, pví, að
gera landsmenn sína pátttakendur í allsherjarsam-
bandi pjóðanna. Hann lagði út í fyrirlestraferð um
Bandaríkin, en pjóðin tók honum líkt og pingið hafði
gert. A pessu ferðalagi fékk hann aðkenning af slagi
og varð aldrei samur maður eftir pað til dauðadags.
Bandaríkjamenn höfðu sýnt pað svo ótvírætt sem
verða mátti, að peir voru mótfallnir allri aukinni
samvinnu við aðrar pjóöir utan Ameríku. Ef nokkrir
menn pykjast vera sjálfum sér nógir, pá eru pað
peir, enda hafa peir ástæður flestura betri til að
vera pað. Hugsjónamenn eru tæpast eins mjög í met-
um hafðir i Bandaríkjunum og annarstaðar, en raenn,
sem ekki koma hugsjónum sínum í tramkvæmd, eru
áreiðanlega hvergi eins lítils metnir og par. Pað
reyndi Wilson og flokkur hans. Begar líða fór að
forsetakosniugu 1920, pótti fuilvíst um, að sérveldis-
menn gætu ekki náð kosningu; svo mjög hafði skip-
brot Wílsons hnekt gengi hans. F’jóðin vildi hafa
»a plain American« — mann, sem var ítnynd pess,
sem Bandaríkjamenn telja pjóðarkost sinn. Og for-
setinn varð Harding.
Pó er ekki svo að skilja, að hann væri sá maður,
sem mest bar á í flokki sérveldismanna. Enda voru
aðrir taidir líklegri til forsetatignar í fyrstu, svo sem
Frank Lowden ríkisstjóri í Illinois og Leonard Wood
(27)