Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 30
hershöfðingi. En hvorugur þessara manna átti ítök i öllum flokknum. Og þegar farið var að miðla mál- um, varð Harding líklegasti maðurinn til samkomulags. Warren Gamaliel Harding var af skozkum ættum, fæddur í Blooming Grove í Ohio 2. nóvember 1865. Var faðir hans læknir, sem hafði tæpast til hnífs og skeiðar. Warren gekk í unglingaskóla, en vann jafn- framt fyrir sér með hlaupavinnu. Hann lærði prent- iðn og stundaði hana í hjáverkum. Pegar hann var 17 ára, fluttist hann með föður sínum til bæjarins Marion og fékk þar vinnu í prentsmiðju blaðsins »Marion Mirror«. Par gengdi hann undirtyllustörfum, þvoði prentsmiðjugólfin, safnaði auglýsingum og setti letur. Pegar frá leið fór hann að skrifa smágreinir í blaðið, um jarðarfarir, brúðkaup, beinbrot og þvílíkt. Og nú var hann með allan hugann við að eignast blað. Pá bar svo við, að blaðleppur einn, »Star« að nafni, var seldur á uppboði og Harding keypti, með tilstyrk prentsmiðjueigandans. í fyrstu varð hann sjálfur að ganga um bæinn, til að safna fréttum, aug- lýsingum og áskriftum, og að auki varð hann að skrifa blaðið, hjálpa tii að setja það og snúa prent- vélinni. — Pegar Harding byrjaði blaðamenskuna voru að eins 4000 manns í Marion, en nú 30000. En blað- ið stækkaði margfalt óðara en bærinn. Harding varð brátt mikils metinn í bæjarfjelaginu. Hann var góður mælskumaður og framganga hans var mönnum að skapi. Komst hann á þing Ohio-rík- is rétt fyrir aldamótin og árið 1900 var hann boðinn fram til ríkisstjóra i Ohio af hálfu samveldismanna, en beið ósigur fyrir frambjóðanda sjerveldismanna. Arið 1912 var hann einn fulltrúa á hinu minnisverða þingi samveldismanna, þegar þeir klofnuðu um Roose- velt og Taft og Roosevelt stofnaði hinn svonefnda »progressivistaflokk«, sem varð til þess, að sérveldis- menn komu Wilson að við næstu forsetakosningu. Yar Harding ákveðinn andstæðingur Roosevelts af (28)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.