Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Side 44
ósamið var um kaup prentara um áramótin; sam-
komulag náðist 16/j.
Jan. 14. aðfaranóttina, ofsaveður á útsunnan hér syðra
og viðar. Hrundi pá Örfiriseyjargarðurinn á löngu
svæði (um sumarið var gert við hann aftur) og
bryggjur sködduðust allvíða. í Vestm.eyjum fauk
pak af tveim húsum. Brimbrjótur hrundi á Hellis-
sandi. Loftskeytastöðin hér bilaði, en bráðlega var
gert við hana aftur. Símslit urðu nálega um alt land.
í þ. m. bæjarstjórnarkosningar: Á ísaf. kosnir:
Björn Magnússon símsljóri, Finnur Jónsson póst-
maður og Haraldur Guðmundsson bankagjaldkeri.
4 Sigluf. kosnir: Flóvent Jóhannsson og Helgi kaup-
maður Hafliðason. Á Akureyri, til 6 ára kosnir:
Erlingur Friðjónsson, Óskar Sigurgeirsson vélfræð-
ingur, Steingrímur Jónsson sýslumaður og Sveinn
Sigurjónsson kaupmaður, en til 4 ára: Jakob Karls-
son og Kristján Árnason kaupmenn. Á Seyðisfirði
kosnir: Jón Sigurðsson kennari, Karl Finnboga-
son og Otto Wathne.
Febr4 17. Aðalfundur Fiskifélagsins haldinn í Rvík.
Mars 2. Aðalfundur Dansk-íslenzka félagsins í Rvík.
í p. m. fékk Musikfélag Akureyrar pýzkan hljóm-
listarmann, Kurt Haeser að nafni, til að kenna söng
og hljóðfæraslátt. — Nýtt blað hófst á Siglufirði,
Framtíðin. Ritstjóri Hinrik Thorarensen læknir. —
Bæjarstjórn Seyðisfjarðar sampykti bæjarstjóra-
embætti par frá áramótum 1923—4. — Síðast í p.
m. var nýtt gos á eldstöðvunum í Vatnajökli, með
öskufalli raiklu og féll askan jafnvel hér suður
með sjó. Bá er myrkra tók, sáust í Rangárvalla-
sýslu bjarmar af eldgosinu, og einnig á Norður-
landi.
Apríl 5. Hófst Búnaðarping íslands í Rvik.
— 11. Aðalfundur Norræua félagsins í Rvik.
— 18. Víðavangshlaup í Rvík. Pátttakendur 21.
— 19. Ivom strandferðaskipið Esja í fyrsta sinn til
(42)