Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 45
Rvíkur. Var smíðað í Khöfn. Skipstjóri Pórólfur-
Beck.
Apríl 26. Silfurbrúðkaup konungshjónanna.
— 27. Aöalfundur Búnaðarsambands íslands, að Pjórs-
ártúni.
Mai 13. Hófst nýtt blað í Rvík, Sunnudagsblaðið. Rit-
stjóri Axel Thorsteinsson skáld.
— 21. Veðreiðar við Elliðaár.
— 26. Hófst i Rvík nýtt sjórnmálablað, Vörður. Rit-
stjóri Magnús Magnússon cand. juris.
í p. m. vefnaðarsýning í húsi Listvinafélagsins
i Rvík. — í p. m. og í júní var taugaveiki í Vestm.-
eyjum og undir Eyjafjöllum.
Júní7.—12,Fyrsti landsfundur ísl.kvenna baldinn í Rvík.
— 17. Afmæli Jóns Sigurðssonar hátíðlegt haldið í
Rvík fyrir forgöngu ípróttamanna og stúdenta í
sameiningu, og ipróttamenn opnuðu pá allsherjar-
mót sitt, en stúdentar hófu að vinna fyrir stú-
dentagarðshugmyndinni.
— 19. Kvennadagurinn hátíðiegur haldinn i Rvík.
— 23. Opnað iistasafn Einars myndhöggvara Jónssonar.
— 24. Vígður skemtigarðurinn Hellisgerði í Hafnar-
firði. — Kappsund við Örfirisey. Fyrstur var á
100 metra sundi með frjálsri aðfeið Ó. Bergmann,
1,32,2 mín.; á 200 metra bringusundi fyrstur Pétur
Árnason, 3,49,e mín., en á 50 metra drengjasundi
Kristján Jóelsson, 45,a sek.
— 26.-28. Prestastefna í Rvík.
— 28. Priðji ársfundur Kennarasambandsins haldinn
í Rvík.
— 30. Aðalfundur Eimskipafélags íslands.
1 p. m. fór fram bæjarstjórnarkosning á Siglu-
firði. Kosnir Hinrik Thorarensen læknir og S.
Blöndal kaupmaður.
Júlí 1. Kappreiðar við Elliðaár. Reyndir voru 16 stökk-
hestar og 11 skeiðhestar. — Varð skrifstofustjóri
á borgarstjóraskrifstofunni í Rvík Jón Sigurðsson,
(43)