Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 48
ur en 14 voru feldar, vísað frá eða óútræddar. Af
13 fyrirspurnum var 10 svarað.
Okt. 27. Alpingiskosningar. Reykjavík: Jón Þorláks-
son (4878*/4 atkv.), Jakob Möller (36963/*), Magnús
Jónsson (2477a/<) og Jón Baldvinsson (2490s/<); Borg-
arfjarðars.: Pétur Ottesen (sjálfkjörinn); Mýras.:
Pétur Pórðarson (sjálfkjörinn); Snæfellsness- og
Hnappadalss.: Halldór Steinsson (666); Dalas.:
Bjarni Jónsson frá Vogi (420); Barðastrandars.:
Hákon Kristófersson (331); Vestur-ísafjarðars.: As-
geir Ásgeirsson (620); ísafjörður: Sigurjón Jónsson
(440); Norður-ísafjarðars.: Jón Auðun Jónsson
(785); Strandas.: Tryggvi Pórhallsson (377); Austur-
Húnavatnss.: Guðmundur Ólafsson (394); Vestur-
Húnavatnss.: Pórarinn Jónsson (262); Skagafjarð-
ars.: Magnús Guðmundsson (901) og Jón Sigurðs-
son (839); Eyjafjarðars.: Einar Árnason (1093) og
Bernhard Stefánsson (900); Akureyri: Björn Lin-
dal (656); Suður-Pingeyjars.: Ingólfur Bjarnarson
(877); Norður-Pingeyjars.: BenediktSveinsson (sjálf-
kjörinn); Norður-Múlas.: Halldór Stefánsson (416)
og Árni Jónsson (414); Seyðisfjörður: Jóhannes
Jóhannesson (197); Suður-Múlas.: Sveinn Ólafsson
(893) og Ingvar Pálmason (839); Austur-Skaftafellss.:
Porleifur Jónsson (124); Vestur-Skaftafellss.: Jón
Kjartansson (455); Rangárvallas.: Eggert Pálsson
(692) og Klemens Jónsson (651); Árness-s.: Magnús
Torfason (769) og Jörundur Brynjólfsson (766);
Gullbringu- og Kjósars.: Aug. Flygenring (1457) og
Björn Kristjánsson (1369).
c. Lagastadfestingar, o. s. frr.
Febr. 3. Tilskipun um viðauka við tilskipun s0/11 1921,
um ákvörðun tekju- og eignaskatts í Reykjavík.
Mars 23. Lög um breytingu á lögum nr. 74, ,7/« 1921,
um tekju- og eignaskatt.
(46)