Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 49
Apríl 4. Lög um undanþágu frá lögum nr. 91, 14/n
1917, um aðflutningsbann á áfengi.
— 6. Tilsk. um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir
vörumerki með lögum 18/n 1903, skuli einnig ná
til þýzka ríkisins.
Júní 6. I.ög um breytingu á lögum, frá 19/a 1886, um
friðun á laxi.
— 20. Lög um ríkisskuldabréf. — Um skiftimynt úr
eirnikkel. — Um sampyktir um sýsluvegasjóði. —
Fjáraukalög fyrir árið 1922. — Lög um einkaleyfi.
— Um breytingu á fátækralögum frá I0/n 1905. —
Um tilbúning og verzlun með ópíum o. fl. — Vatna-
lög. — Um varnir gegn kynsjúkdómum. — Fjár-
aukalög fyrir árin 1920 og 1921. — Fjárlög fyrir
árið 1924. — Lög um samþykt á landsreikningnum
fyrir árin 1920 og 1921. — Um réttindi og skyldur
hjóna. — Um framlengingu á gildi laga um út-
flutningsgjald. — Fjáraukalög fyrir árið 1923. —
Lög um sérstakar dómþinghár í nokkrum hrepp-
um. — Um verðlaun fyrir útfluttan gráðaost. —
Um berklaveiki í nautpeningi. — Um breytingu á
lögum nr. 52, 28. nóv. 1919 (Ritsíma- og talsíma-
kerfi). — Um heimild fyrir rikisstjórnina til að
banna dragnótaveiðar í landhelgi. — Um viðauka
við lög nr. 33, í7/o 1921, um lífeyrissjóð barnakenn-
ara og ekkna þeirra. — Um atvinnu við vélgæzlu
á íslenzkum mótorskipum. — Um breytingu á lög-
um nr. 56, 10/n 1913 (Herpinótaveiði). — Um lækn-
isskoðun aðkomuskipa. — Um breytingu á lögum
nr. 6, 81/o 1921 (Seðlaútgáfa íslandsbanka). — Um
breytingu á lögum nr. 47, 80/n 1914 (Atkvæðagreiðsla
fjarstaddra manna við alþingiskosningar). — Um
breytingu á lögum nr. 36, 19/e 1922, um breytingu
á lögum frá 9,/n 1907, um fræðslu barna. — Um
breytingu á lögum nr. 35, */n 1914, um mælingu
og skrásetningu lóða og landa í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur. — Um veitingu ríkisborgararéttar. —
(47)