Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 50
Um breytiugu á lögum nr. 55, 38/n 1919, um breyt-
ingu á lögum '8,» 1885, um stofnun landsbanka. —
Um verzlun með smjörliki og líkar iðnaðarvörur,
tilbúning þeirra m. m. — Um breytingu á lögum
nr. 41, u/i 1911, um breytingu á lögum nr. 57, frá
22/n 1907, um vegi. — Um skemtanaskatt og þjóð-
leikhús. — Um heimild fyrir ríkisstjórnina til að
sameina þóstmeistara- og stöðvarstjóraembættið á
Akureyri og ísafirði. — Um viðauka við lög nr.
57, ss/ii 1907, um vegi. — Jarðræktarlög. — Um
breytingu á lögum nr. 43, 27/« 1921, um varnir gegn
berklaveiki. — Um sandgræðslu. — Um stækkun
lögsagnarumdæmis Reykjavíkur. — Um heimild
fyrir landsstjórnina til að veita ýms hlunnindi
fyrirhuguðum nýjum banka í Reykjavík. — Um
eftirlitsmann með bönkum og sþarisjóðum. — Um
lífeyri handa fyrverandi skrifstofustjóra Alþingis
Einari Porkelssyni. — Um atkvæðagreiðslu utan
kjörstaða við alþingiskosningar.
Nóv. 21. Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórn-
ina að veita undanþágu frá ákvæðum laga nr. 47,
*/n 1915, um breytingu á lögum frá 23/n 1907,
um útflutning hrossa.
d. Embætti og syslanir.
Jan. 2. Kjartan Ólafsson læknir settur til að gegna
læknisembættinu í Borgarness-héraði.
— 5. Guðmundur Thoroddsen læknir settur til að
gegna docents-embættinu í lífíærameina- og sótt-
kveikjufræði, við háskólann hér, frá 3/i að telja.
— 22. Einari Porkelssyni skrifstofustjóra Alþingis
veitt lausn frá starfinu, frá V1 að telja. — S. d.
Jón Sigurðsson settur skrifstofustjóri Alþingis var
skiþaður í þessa stöðu, frá sama tíma.
Eebr. 3. Voru þeir Oddur Hermannsson skrifstofu-
stjóri og Jens B. Waage bankabókari settir banka-
stjórar vlð íslands banka fyrst um sinn, frá '/«
(48)