Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 51
að telja, í stað H. Tofte og Hannesar Thorsteins-
son.
í þ. m. var sira Jóni Thorsteinsen á Þingvöll-
um veitt lausn frá embætti.
Mars 5. Síra Jón Pálsson á Höskuldsstöðum skipaður
prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi. — S. d. Snorri
Halldórsson settur læknir í Siðuhéraði var skip-
aður par héraðslæknir.
Apríl 6. Sigurði Magnússyni héraðsiækni á Patreks-
veitt lausn frá emb., frá '/«.
— 18. Magnúsi Jónssyni fjármálaráðherra veitt lausn
frá embættinu, en samdægurs var hann skipaður
prófessor i lagadeild háskólans hér. — S. d. fal
konungurinn Klemens ráðh. Jónssyni forstöðu
fjármálaráðherraembættisins fyrst um sinn.
Mai 2. Árni Helgason héraösl. i Höfðahverfishéraði
skipaður héraðsl. í Hólmavíkurhéraði, frá */«• — S.
d. Kristján Arinbjarnar settur héraðsl. í Blönduöss-
héraði var skipaður par héraðsl. frá 7«.
— 8. Síra Ólafur Stephensen settur prófastur í Austur-
Skaftafellsprófastsdæmi var skipaður prófastur par.
— 14. Var Ingólfur Þorvaldsson cand. theol. skipaður
sóknarprestur aðPóroddsstöðum.fráV'.íVígður*1/*).
— 15. Var síra Jón N. Johannessen að Stað i Stein-
grímsfirði skipaður sóknarprestur að Breiðaból-
stað á Skógarströnd, frá */*•
— 19. Var Daniel Fjeldsted cand. med. settur iæknir í
Patreksfjarðarhéraði, fyrst um sinn, frá '/«•
— 23. Fal konungurinn Klemens ráðh. Jónssyni að
veita forstöðu dóms- og kirkjumálaráðuneytinu á
meðan sá ráðh. var í embættisferð til Khafnar.
Júlí 23. Magnúsi Sæbjörnssyni héraðslækni í Flatev,
veitt lausn frá embætti, frá V7-
Ágúst 16. Fal konungurinn Sig. Eggerz forsætisráð-
herra að veita forstöðu atvinnu- og samgöngu-
málaráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu á meðan
sá ráðh. var á ferð til Khafnar.
(49)
4