Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 52
Agúst 31. Halldóri Stefánssyni héraöslækni á Flateyri
veitt lausn frá embætti, frá '/*• — t*á eða litlu síð-
ar var Lúðvík Nordal læknir settur til að pjóna
embættinu.
Okt. 18. Síra Árni Pórarinsson að Miklaholti skipað-
ur prófastur í Snæfellsness-prófastsdæmi, frá */»•
— 29. Bjarna Sæmundssyni yfirkennara við hinn al-
menna mentaskóla veitt lausn frá embætti, frá ‘/i*.
Nóv. 14. Fal konungurinn Klemens ráðh. Jónssyni
að veita forstöðu dóms- og kirkjumálaráðuneytinu
á meðan sá ráðh. var í embættisferð til Khafnar.
Um vorið var Ingólfur Gíslason læknir í Vopnaflrði
skipaður læknir í Borgarnesi.
e. Sendiherrar og: rædismenn.
April20. Var Arent Claessen heildsali viðurkendur ræð-
ismaður áíslandi, fyrir Holland, með aðsetri í Rvík.
Júni 4. Var Sigfús Blöndal pýzkur ræðismaður í Rvík
viðurkendur pýzkur aðalræðismaður sama staðar.
— 13. Var John Fenger heildsali viðurkendur sænsk-
ur aðalræðismaður, með aðsetri í Rvík. — S. d.
var Ludvig Kaaber bankastjóri viðurkendur finsk-
ur aðalræðismaður á íslandi, með aðsetri i Rvík.
Ágúst 16. Var Pétur A Ólafsson heildsali viðurkendur
ræðismaður á íslandi, fyrir Brazilíu, með aðsetri
i Rvík.
— 28. Var Sigurjón Jónsson kaupm. viðurkendur pýzk-
ur vararæðismaður á ísafirði.
Sept. 10. Var Guðmundur Jóhannesson kaupm. viður-
kendur pýzkur vararæðismaður á Eskifirði. — S.
d. var Sophus Blöndal kaupm. viðurkendur pýzk-
ur vararæðismaður á Siglufirði.
f. Heiðnrsmerki og helðnrsgjaflr.
Mars 19. Sæmdir riddarakrossi Fálkaorðunnar: Hen-
ry W. Archer framkvæmdarstjóri í Hull og A. W.
Johnston stofnandi The Viking Socity í Lundúnum.
(50)