Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Qupperneq 53
Júní 26. Johan Ferdinand Aasberg skipstjóri sæmdur
stórriddarakrossi Fálkaorðunnar.
— 29. Sendiherra Svía í Khöfn, J. Beck-Friis fríherra,
sæmdur stórkrossi Fálkaorðunnar.
Júlí 31. Chr. Cold, utanríkisráðherra Dana sæmdur
stórkrossi Fálkaorðunnar. — Borbjerg, skrifstofu-
stjóri í utanríkisráðuneytinu danska, sæmdur stór-
riddarakrossi sömu orðu. — H. Collin, fulltrúi í
sama ráðuneyti, sæmdur riddarakrossi sömu orðu.
Agúst C. Sæmdir stórriddarakrossi Fálkaorðunnar:
F. V. Petersen skrifstofustjóri ráðunej'tisins danska
og E. L. Ehlers dr. med. og prófessor í Khöfn.
Okt. 1. Christophine Bjarnhéðinsson, prófessorsfrú í
Bvík, sæmd riddarakrossi Fálkaorðunnar.
— 16. Páll Fr. Vídalín Bjarnason sýslumaður í Snæ-
fellsn,- og Hnappadalss., sæmdur riddarakrossi
Fálkaorðunnar.
Nóv. 12. Don Vincent Gutierrez de Agiiera, sendiherra
Spánverja i Khöfn, og Don Rafael López de Lago,
forsljóri verzlunardeildar ráðuneytisins í Madrid,
sæmdir stórkrossi Fálkaorðunnar. — Don Enrique
Valera y Ramírez de Saavedra, Marques de Aunón,
sendiherraritari sæmdur riddarakrossi sömu orðu.
Des. 1. Sigurður Eggerz forsætisráðherra sæmdur stór-
krossi Dannebrogsorðunnar og innanríkisráðherra
Dana, Kragh, stórkrossi Fálkaorðunnar. — Sæmdir
• stórriddarakrossi Fálkaorðunnar: GeirZoéga rektor,
Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld og Vilhjálmur
Stefánsson norðurfari. — Sæmdir riddarakrossi
sömu orðu: Bjarni Sæmundsson fiskifræðingur,
Brynjólfur Einarsson bóndi á Sóleyjarbakka, Frið-
rik Bjarnason hreppstjóri á Mýrum í Dýrafirði,
sira Friðrik Friðriksson, Halldór Hermannsson
bókavörður, [Hallgrímur Hallgrimsson bóndi á
Rafnkelsstöðum, Jóhannes Nordal íshúss-stjóri og
Ólafur Finnsson bóndi á Fellsenda.
(51)