Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Side 54
Um vorið var Ludvig Kaaber bankastjóri sæmdur
riddarakrossi Oranje-Nassau-orðunnar.
Bændunum Friðrik Sæmundssyni á Efri-Hólum í
f’ingeyjarsýslu og Sæmundi Oddss}*ni í Garðsauka i
Rangárvallasýslu voru veittar af stjórnarráðinu 150
kr. hvorum úr stjrktarsjóði Kristjáns konungs IX.
(1922: 38/t= var Georg L. Höst, fulltrúi í utanríkis-
ráðuneytinu danska, sæmdur riddarakrossi Fálka-
orðunnar).
g-. Próf.
Febr. 1. Var Valdimar Briem vígsiubiskup kjörinn á
75 ára afmæli sínu heiðursdoktor af guðfræðis-
deild háskólans hér.
— 17. Luku %'ið háskólann hér meistaraprófi í islenzk-
um fræðum þeir Pétur Sigurðsson og Vilhjálmur
P. Gíslason heimspekiskandídatar, báðir með eink-
unninni admissus.
f p. m. luku embættisprófi við háskólann hér:
í lögfræði: Kristinn Ólafsson, I„ 124 stig og Stefán
Stefánsson, II.,i, 1041/* st. — í læknisfræði: Skúli
V. Guðjónsson, I., 182VJ st ; Steingrímur Einarsson,
1., 179 st. og Valtýr Albertsson, I., 192!/s st. — í
guðfræði: Ingólfur Porvaldsson, II.,2, 58 st.; Ragn-
ar Ófeigsson, I., 127' 3 st. og Porvarður G. Pormar,
11.. 1, 77 st.
Apríl 18. Útskrifuðust 22 úr Kennaraskólanum.
— 20.—23. Luku prófi í heimspeki við háskólann hér:
Með 1. ágætiseinkunn: Gisli Bjarnason, Guðmundur
Benediktsson, Iíristinn Andrésson, Stefania Guð-
jónsdóttir, Thor Thors, Porkell Jóhannesson og
Þórhallur Porgilsson. — I. eink. Finnur Sigmunds-
son, Gunnlaugur Briem, Halldór Andrésson, Jens
Jóhannesson, Jón Nikulásson, Kristján Sveinsson,
Magnús Ásgeirsson, Sigurður Einarsson og Porkel'
Þorkelsson. — II. eink. betri Bjarni Bjarnason,
Gisli Pálsson, Sigurður Skúlason og Trvggvi Magn-
(52)