Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Side 55
3
ússon. — II. eink. lakari Ingibjörg Björnsdóttir,
Lárus Einarsson og (ílafur Helgason.
Um mánaöamótin útskrifuðust 37 úr stýrimanna-
skólanum í Rvík. Af þeim tóku 26 hið almenna stýri-
mannapróf ásamt vélaprófi, en hinir luku fiskiskip-
stjóraprófi.
Mai 1. Útskrifuðust 5 úr samvinnuskólanum. — Út-
skrifuðust 24 úr verzlunarskólanum — Útskrifuð-
25 úr gagnfræðaskólanum í Flensborg í Hafnarfirði.
— 28. Útskrifuðust42úr gagnfræðaskólanum áAkureyri.
Júni. í p. m. luku emb.prófi við háskólann hér: í lög-
fræði: Bergur Jónsson, I., 133 st.; Brynjólfur Árna-
son, II.,i, 1035/3 st.; Guðbrandur M. ísberg, II,,i,
82'/s st.; Jón Steingrimsson, I., 126*/» st.; Sigurður
Jónasson, II,i, lOð'/s st. og Theodór Líndal, I., 137'/s
st. — í læknisfræði: Guðmundur Guðmundsson
11,2, 812/s st.; Jónas Sveinsson, II.,i, 152°/c st. og
Páll Sigurðsson, II.,i, 152'/s st.
— Úr mentaskólanum luku 29 stúdentsprófi og 55
gagnfræðaprófi.
Okt. 18. Luku 20 vélstjóraprófi á ísafirði.
li. A'okkiir niannalát.
Jan. 2. Tobías Eiríkur Magnússon hreppstjóri í Geld-
ingaholti í Skagafirði, fæddur ,T/u 1868.
— 10. Jón Þorleifsson Johnsen óðalsbóndi á Suður-
eyri í Tálknafirði, fæddur !</7 1839.
— 20. Guðmundur Sigurður Porgrímsson Thorgrim-
sen bóndi í Belgsholti í Borgarfj.s., f. 1838.
— 29. Pórhildur Tómasdóttir lektorsekkja í Rvík, f.
”/. 1835.
— 31. Hallgrímur Kristinsson í Rvík, framkvæmdar-
stjóri Sambands ísl. samvinnufélaga, fæddur 1876.
í þ. m. dó Henrik Schiöth á Akureyri, fyrrum
bakari par, f. 1841.
Febr. 7. Rorbjörg Olgeirsdóttir á Skútustöðum, ekkja
frá Pverá í Dalsmynni.
(53)